Lesbók Morgunblaðsins - 07.05.1933, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 07.05.1933, Blaðsíða 4
132_______________LESBÖK fcxORGUNBLAÐSINS Isla del Gallo, særður og illa til reika, við örfáa menn, sem hungr- ið var tekið að sverfa að, og beið eftir liðsauka frá landsstjóranum í Panamá. Víða liafði bann átt skæðar orustur við Indíána; hann bafði lifað ])að af að fá sjö örva- stungur í brjóstið, að brjótast dögum saman i gegnum lirikalega frumskóga, yfir fen morandi af skorkvikindum og yfir fúamýrar, þar sem loftið var eitrað af sótt- kveikjum. En nú leit belst út fyr- ir, að augnabliksörvænting, sem greip menn bans í þessari óbeilla- ríku Isla del Gallo, ætlaði að koll- varpa öllu því, sem unnist liafði, vegna þess að svo mikill dráttur varð á liðsaukanum. Hermennirnir neituðu að fylgja bonum. Eins og skipverjar Kólumbusar böfðu bót- anir í frammi við bann, þegar það drógst að land sæist fyri-r stafni, eins tóku liðsmenn Pizarrós sia; saman og mótmæltu barðlega að leggja á sig meiri þrautir og skort fyrir stopula von um að komast yfir nokkra gullmola- En sjálfur var hann staðráðinn í að berjast til þrautar, það var skylda lians, fanst bonum, því að liann var spænskur riddari. sem ekkert gat bræðst og öllu fórnaði fyrir liug- sión sína, enda bafði bann lagt leiðangur þennan í nafni trúar- innar. Og mn leið og bann liugs- aði sig nm það, með bvaða orð- um bann skyldi ávarpa liðsmenn sína, færðist mók yfir bann vegna hitagufu brunabeltisins, sem grúfði yfir landinu þessa björtu og steikjandi beitu sumarnótt. Geislar upprennandi sólar ljeku eins og logar um horað andlit snænska landvinningamannsins. — Hann vaknaði við og stóð upp. Arangurslaust reyndi bann að kæla brennheitt böfuðið í sjónum, og bar því næst liönd fyrir augu sjer og leit ennþá einu sinni rann- sakandi út yfir bafflötinn. Sól- skinið var glóandi bjart þennan morgun, fjörusandurinn, hafið og loftið rann saman í móðukendu, gullnu litskrúði. Alt í einu ralt Pizarro upp mikið óp • — Komið bingað, bermenn, því bræður vorir eru á leiðinni. \ Frá tjöldunum, sem lágu eins og skjallahvítar þústir á dreif um gulan sandinn, komu hundrað ber- menn fölleitir, skjögrandi og glamr aði í vopnum þeirra og berklæðum. Var búningur þeirra að vísu ó- fullkominn, en brynjur þeirra voru ennþá gljáfægðar. Langt í burtu báru við bimin segl tveggja gal- eiða, skreytt fánalitum Kastalíu. Allir þyrptust niður í fjöruna. Pizarro taldi kjark í liðsmenn sína og brýndi raustina: — Sjáið þið ekki? Herðið upp hugann. því að nú berst oss liðs- auki. Nú bíður vor frægðin og alt gullið í Perú, og trú vor mun leysa beiðingjana frá villu þeirra. En fögnuður þessi rjenaði von bráðar. Þegar ski]>in vóru lögst við botnfestar og skipverjar komnir í land sást brá.tt, að þeir voru ekki komnir til að liiálpa leiðangursmönnum. beldur til að kollvarpa öllum fyrirætlunum þeirra. Riddarinn Tafur. sá. er var fyrir skipunum, ávarpaði Pizarro í háðslegum. álasandj tón. Hann var lítill vexti og feitur með íbo'r- ið nef o" skásett augu: nm þunn- ar og fölar varir bans biek kald- ranalegt glott. og var svipur bans binn grimmúðlegasti- Lítill liómi stafai- nú af fra>«rð yðar. don Franeiseo; en briálsemi yða>- pi' sú málsbót, sem ]>jer eigið rú lífið að launa. — Ekkj skil ieg. livað bier ei>rið víð. berra Tafu''. ansaði Pizarro. bvesti á liann auamn o«r rrreip ba“«rri bendi um sverðsklótann. — Hvorki mikill nie lítill ljómi get- ur stafað af fræeð minni. sem enn er ena'in. en iafu víst er, að fræfrur verð jesr áðnr Ivknr. Oy bvorki er je<r briá.laður. eir>s o>r ]>ier segið. nie beldur er líf mitt nokknrs virði. ef ásetningur minu nær ekki fram að ganga- — -Tæia, látum svo vera, o«r d'Vurmæli yðar koma mier ekk> við. beldur don Pedro de los R-íos. binum göfiura landstióra í Pan- amá. því af honurvi er ieg sendu”. Hermennírnir tóku nú að hrópa ébolinmóðlega: — Lifi landstjórinn! Hans menn erum vjer. •— Þegið þið! öskraði Pizarro; — lofið mjer að tala við þennan herra. — Svo er mál með vexti hjelt Tafur áfram, -— að til landstjór- ans liafa borist fregnir frá yðar eigin liðsmönnum, þar sem þeir (>era sig upp undan þeim þraut- um og skorti, sem þeir verða að líða í þessum árangurslausa leið- angri til landa, er ef til vill hafa aldrei verið til nema í draumum og munnmælasögum. Er það því skýlaus skipun landstjórans, að þ.jer snúið allir aftur til Panamá. — Ekki allir, mælti Pizarro; — yfir frívilja mínum ræður enginn, og annað hvort lilýt jeg að láta lífið eða leiða þetta djarfa fyrir- tæki fram til sigurs. Tinnusvart, ögrandi augnaráð jók á vandræði sendimannsins. — Þetta getið ]>ier sagt land- stjóranum, tautaði Tafur og glotti kuldalega. — Og yður líka, þorparinn yð- ar! æpti Pizarro; — vður, sem eruð útsendari bleyðimenskunnar og tortrygninnar og ekki fvrir- verðið vður fyrir að koma í þeim tilgangi að telia kjarkinn úr þessu þunnskipaða liði góðra og sann- kristinna Spánver.ja. — Stillið yður. berra l’izarro. : vo að liinn friðsamlegi erind- rokstur ininn hjer spillist ekki af blóðsútbellingum- — Jeg sver. lirópaði Pizarro óður og uppvæsrur. — að fvr skal jeg liggia í blóði mínu en lifa við smán. Komið bier. svo að ieg geti sýnt yður. bvernig trúr biónn konnngsins, herra vors. beitir sverði sínu. Qkvrð var tekin að bre'ðast ú+ á meðal bermannanna. en l>á gekk Rniz leiðsögnmaður fram úr tö+ra- lega búnum flokki Pizarró-: og revn di að stilla til friðar. — Látið sefast. brwður. Herra. 'tafur. fvlgið don Franeisen tji búðar lians og ræðið ]>ar mál vð»r á þann liátt. sem sæmir »,óðum drengium. svo að ekki verði sagt ;>ð bið æs>ð upp bermennina Sendimaður landstiórans skvrði bví næst Pizarro frá að í einu af baðmullarhnoðum þeirra. sem send voru til merkis um auðæfi bins nýja heims, hefði borist brjef frá bermanninum Sarabia. þar sem

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.