Lesbók Morgunblaðsins - 31.03.1929, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 31.03.1929, Blaðsíða 7
LESBÓK MORGUNBLAÐStNS 103 Kappróðrahorn íslands. 1 fyrrasumar gaf Olíuverslun Islands einkar fagurt silfurbúið horn til verðlauna þeim, sem sköruðu fram úr í róðraríþrótt. Var kept um hornið á því sumri, og sigr- aði bátur, sem Hjalti Jónsson frkvstj. stýrði. Ræðarar á bátnum voru bræður þrír, Árni, Björgvin og Kristinn Jóhannessynir og Ágúst Guðjónsson. Á fundi Sundfje- lagsins 17. febrúar afhenti stjórn fjel. Hjalta hornið, og er myndin af þeirri athöfn. Hafði Ríkarður Jónsson hinn oddhagi útflúrað hornið, en Finnur bróðir hans silfur- búið. Frá uppruna hornsins segir Ríkarður svo: mannlegan kraft í ræðum þessum, karlmensku og djarfræði og mikla inælsku, stundum samfara blóð- ugri kaldhæðni, ekki síst þar sein hann deilir á menn vegna breytni þeirra. Ahrif þeirra sjeu að vísu miklu meiri í siðferðisáttina en trúaráttina, en það sem einkum hafi gefið þeim gildi og skapað þeim langlífi sje raunhæfni þeirra og hve frásneiddar þær sjeu öllu skýjafálmi fjarri virkileika lífsins. „Eins og postillan, fljettuð sain- an af aðfengnu efni og uppruna- legu, er orðin til og eins og hún hefir haft áhrif á menn bæði með kostum sínum og gölluin, mun hún um iangan aldur standa sem til- komumikið minnismark um and- legt líf á Islandi á þeim tímum, þegar þjóðarkreppan var sem allra mest, enda þolir hún fyllilega sainanburð við samskonar verk innan bókmenta annara þjóða, ekki síst fyrir áhrif sín á seinni tíma.‘ ‘ Allar staðhæfingar höf. um prje- dikanir, hverja fyrir sig og postill- una í heild sinni, rökstyður hann með tilvitnunum í bókina sjálfa og bækur þær, sem Vídalín hefir einkum stuðst við. Þetta gerir bókina að vísu nokkuð erfiða af- lestrar, en hjá því verður ekki komist í vísindalegu riti eins og þessu. En þótt einum og öðrum kunni að finnast ljóminn um nafn Vída- líns verða minni en áður við það, sem höf. hefir í Ijós leitt, með rannsóknum sínum, þá á hann engu að síður þalrkir skyldar fyrir þetta rannsóknarstarf sitt, íyrir þá iniklu iðni og elju, sem hann hefir starfað með við sainningu þessa rits. Að niðurstaða rannsókna hans hefir, að því er sjerstaklega post- illuna snertir, orðið á annan veg en landar og dáendur Vídalíns kynnu að liafa óskað, það er hlut- ur, sem ekki verður höf. til foráttu fundinn. Vísindamannsins er að grenslast eftir sannleikanum og oðru ekki. Og því lögmáli hefir dr. Arne Möller viljað hlýða í þessum rannsóknum sínum og engu öðru. — í heild sinni er þetta vandaða rit höfundi þess til mikils Dr. J. H. Langt inni í reginfjöllum milli Lóns og Álftafjarðar eystra ligg- ur dalur sá, er Víðidalur heitir, og segir Þorvaldur Thoroddsen, að af- dalur þessi sje einn af fegurstu blettum á landinu. Dalur þessi hef- ir altaf yerið í huga mínum eins- konar æfintýraland, enda heyrði jeg mikið um hann talað í æsku. Áður fyrri hefir eflaust venð þar athvarf útilegumanna, en á síðari öldum hefir stöku sinnum verið bygð í dalnum, en lagst niður ann- að kastið, sökum frábærra örðug- leika við alla aðflutninga. Ekki veit jeg glögt, hversu langt er í dalinn að kílómetratali, en heyrt hefi jeg, að það sje dagleið, hvort sem farið er úr Lóni eða Álfta- firði. t’r Álftafirði er yfir fjöll að fara og öræfi, en úr Lóni er nokkru greiðari aðgangur, vist að miklu leyti eftir þröngum gljúír- um, gilbörmum og daldrögum. —- Dalurinn er skógí vaxinn, enda hefir fegurð hans og landkostir dregið þangað liarðfenga ad'intýra menn, þrátt fyrir óumræðilega örð- ugleika. Mjer er aðeins kunnugt um tvo menn, er þar hafa búiðj er annar þeirra Stefán Ólafsson sterki, sá er glímdi við drauginn fekálabrand á BerufjarðarstrÖnd, og kom honum fyrir. Stefán þessi Ólafsson var bróðir Kjartans Ól- afssonar, föður Ólafs Kjartansson* ar í Húsavík eystra, fÖður Maríu Olafsdóttur konu rninnar (nefnil. soma.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.