Lesbók Morgunblaðsins - 03.10.1926, Page 5

Lesbók Morgunblaðsins - 03.10.1926, Page 5
3. pkt. '26. LBSBÓK M0RÖUNBLAÐ8IN8 S maríugler, sjá glimmer. marmelaði. glómnuk (sbr. nppelsínn, glóaldin. maroquin, scrkjnskinn (frá Marokkó, Serklandi), marsipan, möndlungnr (tir sykri og möndlum). maskínunálar, saumavjelanálar. matrósaföt, (-húfur), farmaunaföt, (-húfur.) inelasae, 1) sýróp, 2) sudloður. melis, hvítasykur. melóna, tröllepli. inillumverk, milliborði. model, fyrirmynd. moiré, eiksilki, eikivoð. —-- molj, 1) ísaumslin, 2) hýjalín. molskinn, hamvoð. moracain, serkjavoð (sbr. maroquin). motiv, ífella (í hannyrðamáli). motor, hreifill. motta, strábreiða. múffa, loðstúka. mug, litlín. monstur, drag, gerð, fyrjrmynd, upp- dráttðr, snið, tískublað. musselín, tyrkjatraf (frá Mostil í Asíu.) möblubankari, lemill. möblutau, sessvoð. narvaverta, svarðlitur. natron, matarþvol. negativ, rangmynd (sbr. ranghverfa). nips, glingtir. nordisk uldgftrn, loðband. nóta, seðill, smáreikningur. nótnastativ, nótnagrind. nótubók, (tvíritunarbók) seðla (kvk.) núðlur, stirnur (stjörnumyndaður). númerator, talnseti, talnari. objektáv, ljósgler. ofnakermur, ofnhlíf. okkergulur, lelrgulur. oliuvjel, seyðir (fornt orð: snúa til seyðis). oliven, olíuber. olivenolía, viðsmjör, berjaolla. opgör, reikningsskil. optisk áböld, ljóstæki, sjóntæki. overprodnktion, ofboð (ofmikið fram- Imð of vörn). overtrækschokolade, vnrmilska (var, sbr. verja). oxford, skyrtulín. paalæg, viðmeti, áskurður (orðin bæði úr alþýðumáli). paalægsgaffaU. -viðmetiskvísl. pakka (fisk), binda, knippa. pakkhús, vöruskáli. pakkhúsmaður, skálavörður, utanbúð- armaður. palmin, pálmafeiti. panel, þilja, þiljur. pappírsblok, pappírsblökk. pappíraettketta, vörumiði. papplragatari, gathögg (sbr. saum- kögg). paprika, spamskur pipar. parafin, gla?oHa. parfume, ilmvatn. parketgólf, tfglagólf. partí, heild, slatti. passiva, skuldir. paste, kæfa. pastilla, tafla. pedicure, fótsnyrting. pels, loðkápa. pianó, vman (af ymur, ymja; sbr. organ). pickallilly, grænsúrsingnr. pickles, grænsúrs. pllaner, ljóst öl, pilsnir. pimsten, vikur. piquó, garðalín. platina, hvítngul). plattmanasia (plat de ménage), krydda. plett, silfrin; plettvörur, silfrinvörur; gullplett, gullinvörur. plnss. flos. poesibók, vísnabók. pólera, skygna (altaf varsagt: skvgna spæni). politur, skygnilakk. polisa, (tryggingar-) skírteini. portierar, dyrntjöld. portvin, portvín. positiv, rjettrnynd (sbr. rjetthverfo). possement, dregill, dregilvörur. postej, branðkolla. pr., inn; sbr. an. prén, ísaumsbor, prýni (af prjómt, sbr. trýni nf trjóna.) primus, brími (brími = eldur ! skáldamáli.) prókúra, fulltrúa -umboð; p(r) p(ro- kura), s(em) f(ulltrúi). prókúristi, (prókúruhafi), fnlltrúi. prósentur, nfsláttur, hundraðs)>ót. provision, ómnkslaun. prufa, (pröve), úrtak, sýnishorn. púði, hægindi (hvk.), sessa. puffed rice, hrísur (kvk. flt.). pumpernikkel, svartnbrauð. puntuhandklæði, yfirhandklæði. puntupottur, glæsipottur. púrra, blaðlaukur. pyjamas, náttföt. pylsa, bjúga (hvk.) raastof, efnivara, hráefni. rabarbari, tröllasúra. rabat, afsláttur. rammalisti, myndalisti, faldlisti. rammi, nmgerð, faldur. rauðbeða, rauðrófa. reklame, anglýsing, \örugy) ing. rembourse, bankatrvgging; bekræftot r., föst bankatrygging; opna r., setja liankatrygging. representant, erindreki. ribs, garðasilki, garðavoð. rísgrjón, • hrísgrjón. rjómaþeytari, rjómaþvrill. roulettur, gárajárn. rulla, trafakefli, valta. rúlla, strangi (t. d. poppírsstrangi). rúllufilm, filmspóla. rúllugardína, vindutjald. ruUupylaa, slagvefja (vnf'in upp úr slögum). rúllustativ, strongagrfnd. rúsina, þrúga (rúafnnr eru þrúgnður (pressaðar) þrúgnr (vínher).) rúskinn, rúfskinn (rúfinn -- úfinú, hrjúfnr). saffian. færiskinn (sauðskinn, sbr. færilús. saffran, safur (bevgist eins og hnfur; safri, safurs). saft, safi. sagógrjón, pálmagrjón (inergur úr sngópálma). sagomjöl, pálmnmjö). salamipylsa, valbjúga. saldo, mnnur (kredit-s., ofmunur, inui- eign; de)>et-s., vanmunur, skuld). satin, silkingur. schattering, littirigði, selleri, selja. selvudlöser (á myndavjel), sjálftaki. sement, steinlfiu. semonlegrjón, símylja (kvk.) servantsgrind, þvottagrind. serveladpylsa, galtabjúga. servietta, smádúkur, mundlíua, (sbr. mundlnug, handlíim). sett, gerðar, samsta'ður. shirting, nisting (kvk., fornvrði nui fíngcrðnn vefnað). shoddy, ótó. síbrennari, ókólnir. siffurgarn, krosssaumsgarn. sígti, sáld. si’gtegaze, sálda (kvk.). sigtimjöl, sáldmjöl. sikória, kaffirót. sinnep, mustnrður. sirts, rifti (hvk.. fornvrði.) sítróna, sjá titrona. sjalúaia, sviftn. skilti, skjöldur. skiört, Ifnpils, millipils. skóhneppari, hnappkrókur. skonrok, hnrðbökur (s)ir. tvítiöknr). skriveunderlag, ritfel). skunk, skunkur. skurepulver, ræstiduft. slaufa, bindi, slyngjn- (sbr. (sanian) slunginn.) slifsi, hálsbindi, hálsltorði. slípivjel, hvcssn (kvk.). slobrok, sloppur. smalskraa, miótólmk. smekklás, hrökklás. smergel, smergill. snittebönner, sniðbnunir. sodavatn, gosvatn (sbr. gosdrvkkir). 8Ódi, þvol (slir. sænsku tvál; þvál í fornu mnli.) sojabaunir, sojubaunir. spanskrör, spán(ar)-reyr. spegepylsa, bangibjúga. spekúlation, djarfsýsla. splittnagli, kluufnagli. spælegg, pönnuegg. sport, leikur. sportburur, leikbuxur. sprittapparat, ferðastó. stativ, súla, stuðull, grind. atearin, tylgi (livk.; nnnið úr tólg). abeintan, sjá fn.janee. stiftí, tittur. stivelsi, (lín)stcrkja. stöpp, tróð. <

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.