Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1998, Page 20

Frjáls verslun - 01.02.1998, Page 20
Hörður Sigurgestsson, 59 ára, forstjóri Eimskips og stjórn- arformaður Flugleiða. Benedikt Sveinsson, 59 ára, stjórnarformaður Sjóvá-Al- mennra, Marels, SR-mjöls og stjórnarmaður í Eimskip og Granda. AHRIFA MESTIR! Kjartan Gunnarsson, 46 ára, framkvæmdastjóri Sjálfstæðis- flokksins, bankaráðsmaður í Landsbankanum og stjórnarfor- maður VÍS. Frjáls verslun velur 10 áhrifamestu menn atvinnulíjsins. Höröur Sigurgestsson, for- stjóri Eimskiþs, er að mati blaösins áhrifa- mesti einstaklingurinn í atvinnulífmu. Ahrifí krafti ftármagns - ogþaö aö vilja hafa áhrifá gang mála - voru lögö til grundvallar viö gerö listans. Flestir á list- anum tengjast þeim tveimur blokkum sem hafa tekist á í viöskiþtalífinu, einkum í sjávarútvegi. Ekki er minnsti vafi á aö völd og áhrifí atvinnulífinu snúast núna um kvótann ogfiankana! Sigurður Gísli Pálmason, 43 ára, stjórnarformaður Hofs, eignarhaldsfélags Hagkaupsfjölskyldunnar. myndir: ýmsir ■■nnnBniiBnHHBnnn 20 FRÉTTASKÝRING: JÓN G. HAUKSSON

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.