Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1988, Síða 76

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1988, Síða 76
76 LANDSBÓKASAFNIÐ 1986 sinna nota það rými, sem losnar í Þjóðskjalasafni við brottflutning þess úr Safnahúsinu. Þjóðdeildarefni var á árinu samkvæmt aðfangabók 5.292 bindi, og eru þar innifalin um 300 bindi erlendra rita um íslenzk efni. Þá er þess að gæta, að af íslenzkum prentskilaeintökum eru tvö eintök af langflestu efni talin til aðfanga. í könnun, sem Nanna Bjarnadóttir deildarbókavörður hefur gert á ritauka þjóðdeildar á árunum 1983-86, segir m.a., að hann hafi verið samtals þessi ár samkvæmt aðfangabók 19085 bindi, þar af 10438 aðaleintök bóka, blaða, tímarita og skýrslna. 3138 bindi aftímaritum, blöðum og skýrslum voru færð í aðfangabók þessi 4 ár, en slíkt efni er ekki fært inn, þegar það berst, heldur þegar árgangar eru heilir orðnir og tilbúnir til bands. Sumt af þessu var gamalt og einfalt, annað tvöfalt, eins og vera ber (um 785 bindi á ári). Samkvæmt þessu hafa komið í safnið um 8000 rit til skráningar eftir aðfangabókinni að dæma þessi síðustu 4 ár, þ.e. 2000 til jafnaðar á ári. íslenzk bókaskrá tekur 1400 (bækur, bæklinga og sérprent, sem koma ekki fram í töluyfirliti, en þau voru t.a.m. 246 í bókaskrá 1983). Þá eru eftir um 600 rit til annarrar skráningar auk óinnfærðs og óskráðs eldra efnis. Þær breytingar urðu á starfsliði deildarinnar á árinu, að Bryndís ísaksdóttir, Hólmfríður Magnúsdóttir og Gunnar Skarphéðinsson létu af störfum, en að deildinni komu Bergljót Garðarsdóttir Sleight og Anna Georgsdóttir. Dráttur varð á því fram yfir áramót, að fullskipað yrði í starfslið deildarinnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.