Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1988, Page 39

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1988, Page 39
VIÐAUKI 39 Eftirtalin doktorsrit hafa komið út í bókarformi. Einar Árnason (1948- ) Neutral and balanced modes of evolution dehydrogenase and esterase-5 gene loci in Drosophila pseudobscura. Ann Arbor, Michigan, University Microfilms Inter- national, 1980. (5), xiii, 152 bls., myndir, töflur. 8vo. 21/6 1980 University of California, Santa Barbara, California. Hannes Jónsson (1922- ) Fischereiwesen und Aussenpolitik Islands: ihr Einfluss auf das Seerecht. Vindo- bonae 1980. 2 b. 4to. 12/3 1980 Universitát Wien. Ritg. hefur birst á ensku nokkuð stytt: Friends in conflict. I he Anglo-Icelandic cod wars and the Law of the Sea. London, Hurst and Co., Archon Books, 1982. Jakob Kristján Kristjánsson (1952- ) N-oxide respiration and the enzymology of nitrous-oxide reduction of dentrifiers. Ann Arbor, Michigan, University Microfilms International, 1981. (6), x, 71 bls., myndir, línurit. 8vo. 7/11 1980 Brandeis University, Waltham (Boston). Þorsteinn Loftsson (1950- ) Evaluation of methylthiomethyl, methylsulfmylmethyl and methylsulfinomethyl 2-acetoxybenzoates as prodrug forms of asperin and study of the chemistry of these compounds both in vitro and in vivo. Ann Arbor, Michigan, University Microfilms International, 1980. (11), 147 bls., myndir, töfiur. 8vo. 13/11 1979 University of Kansas, Lawrence, Kansas. Athugasemdir við flokkun Doktorsrit Bjarna Reynarssonar flokkast fremur með landafrteði en þjóðfélagsfræði. Doktorsrit Stefáns B. Sigurðssonar flokkast með lífeðlisfrteði fremur en læknisfræði. Eftirtaldir verkfræðingar frá Danmarks tekniske Hejskole, Lyngby, Kobenhavn, bera titilinn lic. techn., sem jafngildir doktorstitli. Þeim var boðið að komast í þessa skrá, en sumir hirtu ekki um að svara fyrirspurnum um ritgerð sína. Nöfn þeirra fara hér á eftir í aldursröð eftir prófum. Helgi Sigvaldason 1964 Pétur K. Maack 1975 Júlíus Sólnes 1965 Páll Jensson 1975 Gunnar Ingimundarson 1968 Ragnar Sigbjörnsson 1975 Jónas Elíasson 1973 Snorri Páll Kjaran 1976

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.