Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1982, Page 99

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1982, Page 99
LANDSBÓKASAFNIÐ 1981 99 mund Bcrgþórsson, sumt skrifað af Guðjóni Guðmundssyni í Laxár- holti á Mýrum, er var heitmaður Olafar, en dó ungur. Ingibjörg Þorleifsdóttir færði safninu að gjöf ýmis gögn úr fórum föður síns, Þorleifs Gunnarssonar bókbindara. Borghild Jónsson hjúkrunarkona, Kópavogi, afhenti m. a. ræðusafn manns síns, Björns Jónssonar fyrrv. skólastjóra í Vík í Mýrdal. „Vísur, sem ég lærði ungur .... Kristjón Ólafsson.“ Gjöfsafnanda um hendur Þorbjarnar Sigurðssonar tæknimanns hjá Ríkisútvarpinu. Björgvin Guðmundsson tónskáld. Nótnahefti og laus nótnablöð. Lárus Zóphoníasson amtsbókavörður á Akureyri afhenti. Bréf Péturs Péturssonar, íöður Helga Pjeturss, til Lýðs Guðmunds- sonar í Hlíð, ennfremur bréf Helga Pjeturss til Páls Lýðssonar. Páll Lýðsson afhenti að gjöf. Kristrún Steindórsdóttir afhenti enn frekari gögn úr fórum föður síns, Steindórs Björnssonar í Gröf. Nokkrar útfararræður sr. Þorsteins Benediktssonar á Krossi í Austur-Landeyjum (d. 6. júní 1924). Gjöfbarna Guðna Gíslasonar á Krossi. Bréf dr. Finns Sigmundssonar til Jóns Kr. Kristjánssonar á Víði- völlum í Fnjóskadal. - Ríma af Valnytuþjófi o. fl. smálegt úr handrit- um Guðmundar Davíðssonar í Hjaltadal og Fjósatungu í Fnjóskadal. Gjöf Jóns um hendur Stefáns Karlssonar magisters. Teikningar eftir Hannes Hafstein ogjónas Jónassen landlækni. Tvö bréfspjöld til Jónasar frá Vilhjálmi Finsen, Kaupmannahöfn, og Þor- valdi Jónssyni, Þingeyri. - Ur fórum Soflíu Claessen um hendur dr. Finns Sigmundssonar. Safninu bárust og um hendur Finns ýmis gögn komin úr fórum Arna Pálssonar prófessors: Bréffrá Þórði Guðmundsen sýslumanni á Litla- Hrauni til tengdasonar síns, sr. Páls Sigurðssonar í Gaulverjabæ, og uppskriftir nokkurra Ameríkubréfa til sýslumanns frá Arna syni hans, ennfremur bréf frá sr. Páli til Þorsteins Jónssonar læknis í Vestmanna- eyjum. Einar Bragi skáld afhenti prentsmiðjuhandrit að bók sinni Eskju, ennfremur að bókinni Hvíslað að klettinum, sem í eru ljóð, jojk, þjóðsögur og ævintýri úr fórum Sama. Einar afhenti og ýmis gögn úr búi móður sinnar, Borghildar Einarsdóttur. Ymsar greinar, erindi og bréfdr. Magna Guðmundssonar. Ljósrit, afhent úr Stofnun Arna Magnússonar í Reykjavík í samráði við höfund.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.