Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1982, Síða 94

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1982, Síða 94
94 FINNBOGI GUÐMUNDSSON eiginleikum, sem hafa komið honum að góðu haldi á langri og athafna- samri ævi. „Eg var í giærdag uppa Turni að snudda í skruddunum hanns Arna Magnussonar, og vegna þess svo leingi er sidan eg hefi frá þér heyrt, spurdi eg Profess. Nyerup, svosem í fornfræda skyni, hvört nockud heyrdist handan fyrir Sundid. Hann qvadst heyrt hafa, ad þú létir gánga 7 pressur í Stockhólmi, og prenta bækur í 7 málum. Eg, sem valla skyl eda skrifa bæriliga eitt eða tvö mál, — fell í forundran yfir, hvad mikid gud heftr í þig látid á svo stuttum tíma, og gledur þad mig þarhia, ad þeir gullhalsarnir medal Svía nú géta séd ad þeir í nockrum vísindum ega iafninga hér í landi. Mér fórst annars, þegar eg heyrdi þessa fregn, eins og bændum ájárngerdastada þingi, þegar eg 1815 var þar staddur. Þeir spurdu mig nl., hvað Sylfurverd væri? og eptir ad eg hafdi útlistad þad fyrir þeim, eptir því sem eg gat best, spurdu þeir mig ennframar, hvad leingi á þetta Sylfurverd ad standa? Enn afþví eg ecki gat gefid greiniligt svar heruppa stungu þeir nefium saman, og þottist eg þaraf skylia, acl þeim mundi þykia mín kénning rétt gód, ad því undanteknu, ad í hana vantadi botninn. Ogsvo mér þockti Professor N. kenning ágiæt og skemtilig, enn mig lángadi þó til undir eins ad vita, hvad leingi þessi verk enn mundi yfirstanda, og hvad þú acl þeim lidnum mundir þér fyrir hendur taka. öll völ eru nú gód, eitt ad vera med Svíum, annað ad koma til vor aptur, og þad þridia og bezta, ad halda beinleidis áfram inn í hiartad á Rúslandi. Svo giördi Cari 12ti eptir frægann sigur í Polen, enn ad ferdin mistókst hönum kom þaraf, ad hann fór of fliótt yfir landid og giætti lítillar varúdar.“ Leiðrétting við Árbók 1980 í formála á bls. 48 (Nokkur bréf Bjarna amtmanns Thorsteins- sonar), 6. línu að ofan, á að standa: Friðrik VI, er ríkti til dauðadags 1839, en 1848 var einveldi afnumið í Danaveldi. N. Ó.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.