Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1982, Side 89

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1982, Side 89
FINNBOGI GUÐMUNDSSON Bjarni Thorsteinsson amtmaður Tveggja alda minning Hinn 31. marz 1981 voru tvær aldir liðnar frá fæðingu Bjarna Thor- steinssonar amtmanns. Hann fæddist á Sauðhúsnesi í Alftaveri, sonur Þorsteins bónda Stcingrímssonar í Kerlingardal og Guðríðar Bjarna- dóttur sýslumanns Nikulássonar. Þorsteinn var bróðir Jóns eldklerks og móðurbróðir Steingríms biskups Jónssonar. Móðir Þorsteins Steingrímssonar var Sigríður, dóttir Hjálms Stefánssonar á Keldu- landi, en af honurn er skemmtilegur þáttur eftir Gísla Konráðsson í Huld V,3-21. Var Gísli kominn af Björgu, systur Hjálms. Hjálmur hefur verið nrjög glettinn og gamansamur og í engu látið hlut sinn, við hvern sem hann átti að skipta, hvort heldur var við kaupmann, klerk eða sjálfan biskupinn. I ævisögu sinni, er Bjarni Thorsteinsson samdi á dönsku og birt var í íslenzkri þýðingu í Tímariti Hins íslenzka bókmenntafélags 1903, kveðst hann hafa byrjað 1814 eða 1815 að skrifa upp eitt og annað sjálfum sér viðkonrandi og síðan haldið því áfram öðrunr þræði úr því. Ævisaga sú, er hann vann úr þessum minnisgreinum, nær til 1845, er honum tók að förlast svo sýn, að fátt varð um skriftir eftir það. Hann ætlar ævisöguna einkum „nánustu ættingjum, er sérstaklega kynnu að hafahugáaðþekkjaæviferil minn,þarsem égafumkomulausri ætt, án íjár- og frændaafla, hef náð að komast í álitlega stöðu einungis með ástundun og góðri hegðun. Sá er og tilgangur minn með þessu, að eftir dauða minn verði ritað um mig sem minnst af því tagi, sem beinlínis er ósatt, að því er atburði snertir, þar sem hins vegar dómurinn um mína andlegu hæfileika og lyndiseinkunn verður að vera á annarra valdi, en ekki mínu.“ Af náms- og starfsferli Bjarna Thorsteinssonar er það að segja, að hann brautskráðist úr Reykjavíkurskóla aldamótaárið 1800, vann frá 1802 sem ritari hjá Geir biskupi Vídalín, unz hann fór utan og skrifað- ist í stúdentatölu haustið 1804. Hann lauk lögfræðiprófi 24. október
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.