Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1982, Síða 87

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1982, Síða 87
VIÐBÚNAÐUR OG FRAMKVÆMDIR TIL HAUSTSINS 1981 87 unar, að á grundvelli þess einhugar, sem ríkt hefur um byggingu Þjóðarbókhlöðu hér á alþingi, sé einsýnt, að þingið muni tryggja nægilegt fjármagn, til þess að hagkvæmasta framkvæmdahraða verði haldið.“ Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra tók fyrstu skóflu- stungu laugardaginn 28. janúar 1978, og hófþá fyrirtækið Völur h/fað grafa fyrir bókhlöðunni. Var þeim áfanga lokið í maí. í júnímánuði tók nýr verktaki, Lárus Einarsson, til við 2. áfanga, að steypa sökkla hússins, stokka í grunni og gólfplötu kjallara. En þeim áfanga lauk í september. Framkvæmdir urðu engar á árinu 1979, en kjallari hússins var steyptur 1980. Það verk hófst í ársbyrjun 1980 og lauk síðla sumars. Þrídrangur s.f. annaðist verkið. I stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Gunn- ars Thoroddsens, sem kom til valda 8. febrúar 1980, er sérstaklega tekið fram, að vinna beri að byggingu Þjóðarbókhlöðu á stjórnar- tímabilinu. Að tillögu Ingvars Gíslasonar menntamálaráðherra, og í samráðum við byggingarnefnd bókhlöðunnar og samstarfsnefnd um opinberar framkvæmdir, ákvað ríkisstjórnin að láta steypa í einni lotu allar fjórar hæðir hússins, og skyldi þeim áfanga lokið árið 1981. Fyrir því verki hefur staðið Sigurður Bjarnason. Hornsteirm var lagður í tíð ríkisstjórnar Gunnars Thoroddsens forsætisráðherra, en menntamálaráðherra var þá Ingvar Gíslason og fjármálaráðherra Ragnar Arnalds. Byggingarnefnd skipuðu Finnbogi Guðmundsson landsbókavörður formaður, Hörður Bjarnason fyrrv. húsameistari ríkisins og Guð- mundur Magnússon háskólarektor. Framkvæmdadeild Innkaupa- stofnunar ríkisins hafði umsjón með framkvæmdum, og bygging- areftirlitsmaður var Diðrik Helgason. Á plötu, sem fest verður á vegg þann á 2. hæð, sem skýrsla þessi verður fólgin í, mun standa: Þetta hús er reist í minningu 11 alda Islandsbyggðar 874—1974, og hófst vinna við það 1978. Vigdís Finnbogadóttir, forseti Islands, lagði hornstein að því 23. september 1981 á 740. ártíðardegi Snorra Sturlusonar. - ,,en þar váru margir áðrir at, sumir at fella, sumir at telgja, sumir saum at slá, sumir til at flytja viðu. Váru þar allir hlutir vandaðir mjök til. Var skipit bæði langt ok breitt“ -. Úr 88. kap. Ólafs sögu Tryggvasonar í Heimskringlu, frásögn af smíði Ormsins langa.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.