Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1964, Síða 9

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1964, Síða 9
LANDSBOKASAFNIÐ 1962 — 1963 9 Leopoldína Eiriks, hefir gefið. Gunnar R. Hansen leikstj óri hefir gefið bréf frá Guð- mundi Kamban ásamt nokkrum kvæðum eftir hann. Ennfremur hafa gefið sendibréf: Jón K. Laxdal, Winnipeg, Theodóra Hermann, Winnipeg, og frú Lára Arnadóttir, Reykjavík. Þá hefir Soffanias Þorkelsson einnig aukið við bréfagjöf sína, sem frá var skýrt í síðustu Árbók. Auk sendibréfa hafa verið gefin ýms handrit, og ber þar fyrst að nefna merkilegar dagbækur Magnúsar Kristjánssonar í Ólafsvík. Lúðvík Kristjánsson rithöfundur, sem þekkti höfund dagbókanna, hefir að beiðni Árbókar skrifað stutta grein um Magnús, sem birt er hér á eftir. — Þá hafa dætur Sveins kaupmanns Guðmundssonar á Akra- nesi gefið dagbækur hans. Úr dánarbúi dr. Bjarna Aðalbjarnarsonar hafa systur hans gefið ýms handrit. Frú Elenor Sveinbjörnsson, ekkja Sveinbjörns Sveinbjörnssonar tónskálds, sem áður hafði gefið mikið safn nótnahandrita manns síns, ásamt ýmsum öðrum handritum hans, hefir enn bætt við þá gjöf. Þá hefir Steindór Steindórsson, menntaskólakennari á Akureyri, gefið vélritað hand- rit, sem hann nefnir Akureyrarprent, en það er skrá um allt, sem prentað hefir verið á Akureyri 1852—1951 og höfundi hefir tekizt að grafa upp. Er þetta mikið verk og kærkomið Landsbókasafni. Auk þeirra, sem hér hafa verið nefndir, hafa þessir menn og stofnanir gefið handrit af ýmsu tagi: Björn Sigfússon háskólabókavörður; Búi Þorvaldsson, Reykjavík; Guð- brandur Magnússon forstjóri, Reykjavik; frú Guðlaug Bjarnadóttir, Reykjavík; frú Guðrún Scheving Thorsteinsson, Reykjavík; Háskóli íslands; Indriði Indriðason rith., Reykjavík; G. S. Johnson, Glenboro, Man.; sr. Jón Guðnason, fyrrv. skjalavörður; sr. Jósef Jónsson, Setbergi; frú Málfriður Einarsdóttir, Reykjavík; frú María Bjarna- dóttir, Reykjavík; Steindór Björnsson kennari, Reykjavík; Sveinbjörn Beinteinsson skáld, Reykjavík; Vilmundur Jónsson, fyrrv. landlæknir, Reykjavík; Þjóðminjasafn Islands; Þorsteinn M. Jónsson, Reykjavík. Landsbókasafn þakkar öllum, sem stutt hafa að vexti handritasafnsins, og biður menn minnast þess, að þar eiga handrit að vera bezt geymd. Notkun safnsins hefir verið með svipuðum hætti og áður, dag- legur starfstími óbreyttur og verkaskipting starfsfólks í megin- atriðum hin sama. Lestrarsalur hefir venjulega verið fullsetinn og útlán í svipuðu horfi hin síðari ár, en úr þeim dró að sjálfsögðu allmikið þegar hætt var útlánum ís- lenzkra rita. Vinnuskilyrði bókavarða eru erfið vegna þrengsla og raunar svo, að varla verður við unað til lengdar. íslenzk bókaslcrá ^*ns °B drepið var á í síðustu Árbók hefir útkoma íslenzku bóka- skrárinnar dregizt lengur en ætlað var vegna anna aðalhöfundar, Péturs Sigurðssonar háskólaritara, við önnur störf. Nú hefir Pétur látið af embætti sínu við Háskólann til þess að geta sinnt bókaskránni, og er þess að vænta, að útgáfa fyrri hlutans (til 1844) sé nú skammt undan. Mun þykja mikill fengur í því riti og margt nýtt koma í ljós í íslenzkri bókfræði, sem áður var ekki nægilega kannað. Dagleg starfsemi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.