Nýtt dagblað - 14.12.1941, Blaðsíða 3

Nýtt dagblað - 14.12.1941, Blaðsíða 3
Surinudagr 13. desember 1941 NÝTT DAGBLAÐ 3 £igandi og útgefandi: Gunnar Benediktsson. iíitstjórar: Einar Olgeirsson (áb.) Sigfús Sigurhjartarson. Kítstjórn: Hverfisgötu 4, sími 2270, Afgreiðsla: Austurstræti 12, sími 2184. Víkingsprent h. f. $œjaz^>ó$tutinn Atvinnuleysi og húsnæSis- leysi — eða atvinna og húsnæði Um hvað á að kjósa 25. jan- uar næst komandi? Um það hverjir eigi að stjóma Reykjavík næstu fjögur árin, munu margir segja. En væri ekki rétt að orða það e'.tthvað á þessa leið: Það á að kjósa um atviimu- loysi og húsnæðisleysi annarsveg ar en atvinnu og húsnæði hinsveg ar. Á venjulegum tímum sér einka framtakið ekki fyrir atvinnuþörf Jijóðarinnar. Atvinnuleysi fylgir fyrirkomulagi einkarekstursins og samkeppninnar, á því þróunar- stigi sem þessi fyrirbæri eru hér á íslandi nú, eins trúlega og nótt fylgir degi. Aðeins á ónormölum tímum, eins og nú, hafa allir næga atvinnu. Þegar stríðsbrjál- æðið þverr, kemur atvinnuleysið aftur, ef einkaframtakið og sam- keppnin eiga að vera ráðandi og drottnandi öfl atvinnulífsins, því á normal tímum, eins og voru fyrir stríðið, eru auðvaldsþjóð- félög nútímans gjörsamlega van- megnug að leysa atvinnuþörf fjöldans. Verkamennirnir geta. því átt það eins víst eins og tveir og tveir eru fjórir, að verði Reykja vik stjórnað hér eftir eins og hingað til, þá hefst sultarganga þeirra, frá heimilinu til hafnar- innar, sama daginn og fram- kvæmdir hinna erlendu herja hér á landi hætta. Og hinir húsnæðislausu. Hvers eiga þeir von að óbreyttri stjórn í bæjarmálunum ? Þegar bezt lætur eiga þeir von á rökum og lélegum pólaíbúðum — eða kjallaraholum — sem bygg ingasamþykkt Reykjavíkur telur ólögltegar. Og þegar hvorugt þetta fæst, þá geta þeir vænzt þess að fá búslóðina geymda á Korpúlfsstöð- um, konur og börn geymd í Val höll og heimilisfeóur i farsóttar- liúsinu. Við skulum ekki orðlengja þetta meira. Stjóm núverandi valdhafa á bænum hefur þýtt og hlýtur að þýða: — atvinnuleysi og húsnæðisleysi. Þetta er lögmál, sem ekki verður hjá komizt. Verði vanda- mál atvinnulífsins og húsnæðis- málanna ekki leyst á félagslegum grundvelli með átökum bæjar- stjórnar og ríkisvaldsins, þá verða þau ekki leyst. Þjóðstjórn sú, sem fer með völd í Reykjavík, lítur ekki á það sem hlutverk sitt að leysa þessi mál. Hennar úrræði er vetrar- hjálp, atvinnubótavinnukák og Valhallarvist. Allt er það fram kvæmt þannig að vissa sé fyrir að fjöldi manns líði beinan skort. Sósíalistaflokkurinn er eini flokkurinn, sem l>efur lista i kjöri við bæjarstjómarkosningamar ’25. janúar, sem lítur á það sem RÚSSNESK HERGÖGN OG HER MENN ERU MEÐ AFBRIGÐ- UM Herra ritstjóri, viljið þér gjöra svo vcl og birta eftirfarandi í Bæ jarpóstinum: Norskur stormsveitarforingi (Hauptsturmfiihrer) Felix And- ersen að nafni er nýkominn heim til Noregs í fríi frá austurvíg- stöðvunum. Norska nazistablaðið „Frit Folk” hefur átt viðtal við hann og sagði hann m. a. þetta um rússneska herinn: „Rússnesku hergögnin em ekki aðeins ágæt, þau eru með afbrigð um. Rússar eiga þau beztu her- gögn, sem nú em framleidd. Hver hermaður hefur sinn eigin sjálf- virka riffil, sem nálgast að vera eins góður og vélbyssa. Aðeins persónuleg reynsla getur gefið hugmynd um styrkleikann í bar áttu Rússa. Rauðliðinn er hugaður og óttalaus í áhlaupum, og í vörn er hann einn hinn þolbezti sem völ er á. Enski hermaðurinn er skóladrengur í samanburði við hinn örlagatrúaða rússneska her- rnann. Styrjöldin við England, sem við þráum al'ir verður barna leikur við styrjölina í Rússlandi. Það verður ánægjulegt að hitta vissa menn í Englandi, t. d. von ast ég eftir að fá tækifæri til að Lala við „hetjuna” Ruser Larsen” Londonarblaðið, sen birtir klausu bætir þv" við. að það geti vel verið að Feiix ]. ssi tái ósk sína uppfyllta. en ef til i*t! I á annan hátt en hann hélzt* óskaði. n. r. „SÍGLING í MYRKRI” „Merkasta bók ársins er komin út” segir Alþýóubiaöiö. Bókin heitir á ensku „Uut of the Night” maöur, sem er þjóökunnur tyrir „ábyggileghert, reglusemi og samvizkusemi” og heitir Emil Thoroddsen hefur snúiö bókinni á íslenzku og kaliaö hana „Ur á- lógum”. Menningar- og fræöslu- samband alþýöu gaf Dókina út, „ráödeildar og skapstillingarmað- urmn” Finnbogi Rútur Valdimars son réði valinu. Efni bókarinnar er lygasögur um helztu leiötoga sovétþjóðanna og róttæka sósíalista um allan lieim. Tilgangurinn er að koma þeirri skoðun inn hjá almenningi að það séu glæpamenn og bófar, sem stjórna Sovétríkjunum, og að þeir sem aðhyllast sósíalistiskt þjóðskipulag, utan vébanda. Sov- etlýðveldanna. séu ennþá verri glæpamenn og ennþá meiri bófar. Það er stutt síðan bent var á það, að gefnu tilefni hér í blað- inu, að Alþýðuflokkurinn æ.tti að velja sér kjörorðið „sigling í myrkri”, í samræmi við það væri fyrsta og frcmsta verkefni bæjar ins að leysa atvinnumál og hús- næðismál bæjarbúa þannig að uT ir hafi næga atvinnu, sæmilegt liúsnæði og laun, sem geri þeim kieift að lifa mannsæmandi lífi. Kosningarnar 25. jaúar eru um það hvort þeirra stefna eða stefna þjóðstjómarinnar eigi að ráða í bænum á næstu árum. l>ær eru með öðrum orðum um Jiað, hvort bærinn eigi að bjóða. íbúum sínum, atvinnu og húsnæði eða atvinnuleysi og húsnæðisleysi. Kjósið atyiimu og húsnæði — kjósið Sósíalistafiokkihn! ekki nema rétt að breyta nafn inu á „merkustu bók ársins” og kalla hana á ensku „Into the Night”, Emil gæti svo þýtt það á íslenzku „1 álögum”. Það er ekki nema fyrri part- urinn af bókinni sem kominn er é markaðinn. Vér „gratúlex’um” Alþýðu- flokknum með bókmenntaafrekið og vonum að seinniparturirm korni sem allra fyi’st. Nú er um að gera fyrir Alþýðuflokkinn að sigla með fullum seglum, byr- inn er rakinn og feigsmannsboði framundan, MIKLIR GARPAR ERU ÞEER ÞYRSTU Nýlega skrifaði Pétur Sxgurðs- son erindreki prýðilega gx-ein í Alþýðublaðið, þar sem hann sýridi fram á með ljósum rökum að á bak við hinar látlausu kröfur um að opna áfengisútsölurnar Morgunblaðsins standi sérstakur hópur manna — viss manntegund sem á öllum öldum hefur viljað fá að hfa í friði með forréttinda aðstöðu sína í manníélaginu”. Þessa manntegund telur Pétur eiga „sök hins margþætta böls mannanna”, svo sem stríði, bylt ingum, vopnaframleiðslu og áfeng issölu. Hinir þyrstu við Morgunblaðið kipptust ónotalega við þegar búið var þannig að draga þá í dilk með sammerktum sauðum,- Þeir tóku þann kostinn sér til varnar að snúa fíflalega út úr grein Pétui’s, nefna hann ekki á nafn í svarinu, en spyrja aðeins: Hvað hefur maðurinn drukkið? Meira fannst þeim ekki þurfa með að sinni. Á föstudagskvöldið flutti Pétur útvarpserindi. Hinir „þyrstu” við Morgunblaðið hugðu á liefndir við Pétur, þeir felldu nafn hans og erindis hans út úr dagskránni. i dagbók Morgunblaðsins, Miklir garpar eru þeir þyrstu við Morgunblaðið. HVAÐ DRAKK PÉTUR? Pétur svarar spuniingu Morg- unblaðsins, hvað hefur maðurinn drukkið, þannig: „En nú skal ég að lokum segja ykkur hvað ég hef drukkið. Sem fátækur, ungur sveinn drakk ég i mig viðbjóð á okri áfengis- sala og annarra braskara, sem oít hfa á eymd annara og drakk ura leið í m:g brennandi áliuga fyr- ir bindindi og ýmsum menningar- •málum, og það er enn ekki runn- ið af mér. Eg drakk einnig í mig sem ungur maður ást til sann- leikans, og hef jafnan haft vií- bjóð á allri hræsni, hálfvelgju og makki við liinn vonda mál- stað. :— Nú lief eg svarað spurn i.igu ykkar: ,,Hvað hefur maður- inri drukkið ?” EN HVAÐ SEGIR SJÁLFSTÆÐ- ISFLOKKURINN? En meðal annarra orða, hvað segir Sjálfstæðisflokkurinn um allt þetta áfengisþvaður Morgun- blaðsins ? Vill flokkurinn gera kröfur bláðinu um opnun áfengisútsal- anna og kröfuna um áfengt öj að sínum kröfum? Það er bezt fyrir flokkinn að gera sér ljóst að aðstaða Morg- unblaðsins er yfirleitt álitin vera afstaða flokksins. Haldi blaðið á- fram eins það hefur gert, hlýtur það að þýða, að Sjálfstæð isflokkurinn hefur gert baráttu Morgupblaðsins fyrir auknu á- fengi að sinni baráttu. „IÍEZTA VÖRNIN ER SÓKN” En úr því að við minnumst á Jressi má^ verður ekki hjá því komizt að benda bindindismönn- um á þá herfræðilegu staðreynd að „bezta vörnin er sókn”. \ Hinir þorstlátu mannbjálfar hafa nú hafið árás með það fyr ir augum að fá áfengisútsölurnar cpnaðar, og áfengt öl leyft. Þessari hríð verða bindindis- menn að mæta með gagnsókn. Þeir verða að hefja hríð gegn Morgunblaðinu og þeim mönnum sem hæst tala máli áfengisdýrk endanna, og sýna alþjóð að slíkir menn eru þjóðhættulegir. Gagnsókn á hendur þeim þyrstu, hvort sem þá þyrstir í á- fengi eða áfengisgróða á að vera kjörorð bindindismanna eins og nú standa sakir Gefðu sauðunum ætt fóður prestur minn -— en vertu ekki að biðja um nýjar kirkjur. Herra ritstjóri! Það virðist vera að rísa all fyrir- ferðarmikil vakningaralda til bjargar íslenzku kirkjunni; manni gaeti dottið í hug, eftir öllum þeim væri bara blátt áfram að sigla væri búara blátt áfram að sigla hraðbyri niðrávið og stoppi ekki fyrr en hún fari á hausinn. Það er þó ekki af því að illa sé búið að þeirri stofnun frá hendi þjóðfé- lagsins. Hver maður er skyldaður með lögum til að láta af hendi all- ríflegt fé til hennar og fá vægast sagt lítið í staðinn. Eg gæti trúað að bráðum yrði farið að lögbjóða fólki að sækja kirkju. En hver er nú orsök að hrörnun kirkjunnar. Einn maður sagði að hún stæði auð alltað því 365 daga úr árinu og það mun stappa ansi nærri því að það sé satt, þá er eins og sum- um mönnum finnist það nú helzta úrlausnin kirkjunni til bjargar, að byggja nokkrar kirkjur í viðbót. Trúmaður, sem hugsar sér Guð almáttugan sem eitt hið göfug- asta, bezta og fullkomnasta, sem hann getur ímyndað sér, hann hlýtur að helga honum sínar beztu og helgustu lilfinningar. En kirkjan túlkaði þennan Guð, sem miskunnarlausan harðstjóra, sem sendi sálir mannanna, sem hann skapaði af sinni náð og miskunn- semi alveg afdráttarlaust beina leið til helvítis í meðfylgjandi ei- lífar kalir, ef þeir vildu ekki vera auðsveipir og hlýðnir tilberar prestsins og kirkjunnar til fram- dráttar. Enda þreifst kirkjan furðanlega á þrælsótta fólksins við þessa grýlu. Við svona starf- semi hlýtur ákafur trúmaður að fyllast viðbjóði, álíka eins og ef óvaridaður dóni kæmi til að kasta óþverra á einhvern hjartfólgnasta ástvin manns. Það var ekki lítil lotning, sem borin var fyrir prest- inum jafnvel þótt það væri ó- þokkí, enda leyfðist honum magrt sem miður skildi í nafni kirkjunn- ar. Enn síðan alþýða manna fékk stærra sjónarmið til lífsins og þá líka til trúmála, prests og kirkju, þá hefir presturinn minnkað og orðið engu stærri fyrir það eitt, að vera prestur, heldur en bara jafn- ingi fjöldans, mismunandi í áliti eftir því hvern mann hann hafði að geyma. Árbók _ Ferðafélagsins Árbók Ferðafélags íslands fyr- ir áriö 1941 er nýkomin út. Að þessu sinni f jallar hún um Keldu nveríi og Tjornes. ! Árni Ola blaðamaður ritar um Kelduhverfi og Jóhannse Áskels- son jarðfræðingur um Tjörnes. Þá ritar Skuli Skúlason um Skjaldbreiðarför Ferðafélagsins, sem farin var á s. 1. sumri og Steinþór Sigurðsson skrifar grein er hann nefnir Á Fimmvörðu- riálsi, og segir hann þar frá dvöl 60 manna, sem dvöldust í kofa Fjallamanna á Fimmvörðu- hálsi um síðustu páska. Meginmál bókarinnar er lýsing Árna Öla á Kelduhverfi. Hefst grein hans með frásögn Land- námubákar um Kelduhverfi og siðan lýsir liann helztu, ferða- mannaleiðum til Kelduhverfis og lýsir síöan staðháttum þess og emstökum hlutum og vefur inn í þá frásögn ýmsum sögum, sem geymzt hafa úr byggðarlaginu, en þar er mikill fjöldi eyðibýla og — „hver einn bær á sína sögu”. Sérstakur kafli íjallar um Ás- byrgi, þessa furðusmíð náttúrunn ar, sem svo mjög er rómuð f-yr- ingurir fegurð, Jóhannes Áskelsson, jarðfræð- ingur, skrifar um Tjörnes og rek- ur þar jarðmyndunarsögu þess, en Tjörnes er, sem kunnugt er, einn af merkilegustu stöðum lands ins frá jarðfræðilegu sjónarmiði. ITafa þar futfdizt ýmsir stem- gerfingar af skeljum og öðrulm sjávardýrum og auk þess jurta- leifar, þar á méðal af barrtrjám. .Þessi árbók Ferðafélagsins er hin prýðilegasta að öllum frá- gangi. ferðafélagið hefur gefið arbókina út á hverju ári síðan 1938 og eru atlar bækurnar hið ágætasta safn af merkilegum íróðleik um landið. Eru nokkrar þeirra nú þrotnar. Árbókina tryggja menn sér bezt með því að ganga í Ferðafélagið. Fyrir frmm króna árgjald fá menn Ár- bokina og er það langt fyrir neð- an söluverð sambærilegra bóka, J. B. Fáir prestar munu vera kallaðir til starfans af annari þörf, heldur en til að fá brauð til að borða, svo ekki er nú svo sem við góðu að búast. Með mörg þúsund ára gamla þjóðsögu austur úr Asíu labbar hann svo að brauðinu án þess að hafa vilja eða getur til að túlka hana svo að hún verði yfirleitt til gagns eða gleði, auk þess krydd- aða með gömlum skrípakreddum, sem hafa vafasamt gildi nú á tím- um. Ræðan í stólnum gengur svo út á það, að knúsa sem flestum kjarnlausum orðum utan um smá- grein úr þessari þjóðsögu og vand ræðin skína út úr hverju orði og hverri hreyfingu, svo að hver sem sér og heyrir slíkar athafnir hlýtur að fyllast sárri meðaumkvun. Það er þetta, sem er að fella kirkju- starfsemina, en ekki húsnæðis- leysi. Prestastéttin verður því að fara að eins og bóndi, sem ekki getur notað kofann sinn lengur, en rífur hann til grunna og byggir upp nýjan, hún verður að hætta þessari andlausu orðafroðu og taka upp nýja stefnu, sem sé glæð andi og vekjandi fyrir allt, sem gott er og göfugt og hefur menn- ingargildi, taka virkan þátt í upp- eldismálum þjóðarinnar. Þetta þarf að vera hjartans áhugamál prestanna og flutt af lifandi krafti. Framh. á 4. síðu.

x

Nýtt dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt dagblað
https://timarit.is/publication/258

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.