Þjóðviljinn - 04.01.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 04.01.1980, Blaðsíða 13
Föstudagur 4. janúar 1980 ÞJÓDVILJINN — StÐA 13 Einar S. Framhald af bls. 7 áhugi er fyrir aö geti þrtíast í þá veru og oröiö eins náin og aö er stefnt meö háleitum markmiöum Noröurlandaráös um norræna samvinnu. A sama tima og veriö er að leggja á ráöin um sam- norrænan imbakassa, NORD- SAT, uppá a.m.k. 100 miljarða til aö einangra mannskapinn enn meira, fyrirfinnst vart króna til aöeflapersónulegtengsl ogkynni milli grannþjóöanna, svo sem á skáksviðinu. Hjól menningarlifsins, þar meö taliö skáklistarinnar, þurfa aö geta sntíist, ekki síöur en atvinnu- lifsins. Félagssamtök mega ekki gjalda þess aö þau hafa engan við aö semja, og gert aö fjármagna þjóöholla starfsemi sína umfram 50% með betlistarfsemi. Þtí hugs- un sé til alls fyrst, eru peningarn- ir þó afl þess sem gera skal. Skáksamband Islands er sá burðarás i skáklifi landsmanna, sem mikils er krafist af, bæöi hvaö innlent skákmótahald snert- ir (skólaskák, deildakeppni, landsmót) og hvað erlend skák- samskipti varöar. A þessu ný- byrjaöa ári er fjölmargt fram- undan m.a. ólympiumót karla og kvenna, Attalandakeppni, auk ár- legra Heims- og Evrópumóta unglinga, Noröurlandamóta grunn- og framhaldsskóla og margs fleira. bá stendur fyrir dyrum aö halda hér innan tiðar i samvinnu viö Taflfélag Reykja- vikur IX. Alþjóölega Reykjavik- urskákmótið, sem oröiö er mikiö fyrirtæki og kostnaöarsamt, (20 milj.) en um leiö ómissandi þátt- ur i skáklifinu, einskonar skák- listahátið hér á landi á 2ja ára fresti. Um leið og bornar eru fram alúöarþakkir til allra velunnara manntaflsins fyrir mikilsverðan stuöning og annan velvilja skák- hreyfingunni til handa á undan- gengnum árum, er hér meö heitiö enná ný áhiö opinbera, bæjar-og sveitarstjórnir, stéttarfélög og sýslusjóði, fyrirtæki og einstakl- inga til liðsinnis viö mikilvæga starfsemi skákhreyfingarinnar i landinu, ungum og öldnum til heilla. SIGURSÆLT NÝAR Einar Einarsson Loftleiöaþotur Framhald af bls. 16 þeim viðskiptum. Skeljungur h.f. selur einnig eldsneyti á erlendar flugvélar sem millilenda á Kefla- vikurflugvelli og sagði Böövar aö það væri selt ivið dýrara en til Flugfélagsins sem væri stærri viðskiptavinur. Allar tölur i þessu sambandi væru hins vegar smá hernaðarleyndarmál, sem hann gæti ekki upplýst. Böðvar sagöi að lokum að erfitt væri um útveg- un þotueldsneytis á þessum siö- ustu og verstu timum og þó Flug- leiðir hefðu leitað eftir meira magni frá Skeljungi væri ekki vist að fyrirtækið hefði getað skaffað það. — AI 3. tilraun Geirs Framhald af bls. 1 starf „lýðræöisflokkanna” þriggja eins og þeir eru kallaöir þegar Alþýðubandalagiö á ekki upp á pallborðiö hjá Morgunblað- inu. Stjórnarmyndunarviöræöur GeirsHallgrimssonar hafa i' raun- inni ekki hafistenn þótt hann hafi fengið umboö til myndunar meirihlutastjórnar. Þjóöviljan- um er kunnugt um að farnar hafa veriö tvær eöa þrjár áþreifingar- umferðir á vegum Sjálfstæðis- flokksins til fulltrúa annarra flokka frá þvi fyrir jól án þess aö nokkur alvara sé i málum eöa stjórnarmyndunartilraun Geirs hafi tekið nokkra marktæka stefnu. Enginn hefur til þessa neitað að ræöa viö „þreifara” Sjálfstæöisflokksins, en þeir sem Þjóðviljinn ræddi viö I gær voru sammála um að þetta væru ein- göngu áþreifingarog ekki ýkja markveröari en þingmannaspjall á göngum þinghússins. — ekh. Metfjöldi morda í New York New York (Reuter) Eftir aö versta ári i moröasögu New York-borgar lauk um ára- mótin, hófst nýja áriö meö þvi aö framin voru 12 morö sama daginn og hafa aldrei veriö framin fleiri morö á einum degi f New York. Samkvæmt lögregluskýrslum voruframin 1.733 morö i borginni áriö 1979 og hafa aldrei verið framin svo mörg morö á einu ári. A nýársdag voru m.a. drepin þunguö táningsstúlka ‘ og vinur hennar, vegna rifrildis i diskó- partii um hver ætti að sitja hvar. Enginn var myrtur á nýársdag i New York fyrir ári. Samtök herstöðvaandstæðinga Akureyri halda ÞRETTÁNDAGLEÐI fyrir alla fjölskylduna i Alþýðuhúsinu Akureyri 6. jan. n.k. kl. 2 e.h. Meðal efnis verður söngur, leikþættir, jóla- sveinar, og dansað kringum jólatré. Kaffi, kökur og gosdrykkir. Aðgangseyrir kr. 1000.- Ungir sem aldnir hvattir til að koma. KALLI KLUNNI — Nú þegar þiö eruö búnir aö kasta mæöinni veröiö — jú, ánni lýkur viö klappirnar, en viö viljum — Sjáiö þiö, svona býr maöur til foss, þið aösegja okkur hvaö þiö ætliö aö gera viö allt þetta gjarnan að hún haldi áfram upp á hæöina. Þess- Kalli. Komiö aftur eftir svona tiu, tólf vatn sem þiö hafið dregiö upp á hæðina! vegna berum viö þangað vatn á hverjum degi! ár, þá gæti ég trúað að áin flæöi yfir hæöina, og þá þurfum við ekki aö draga skip oftar! Sími 86220 | FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19- 103. Hljómsveitin Glæsir og diskótek. I.AUGARDAGUR: Opiö kl. 119-03. Hljómsveitin Glæsir og diskótek. jsUNNUDAGUR: Opiö kl. 19- 01. Hljómsveitin Glæsir og diskótek. iÁiúDburinn Borgartúni 32 Simi 35355. FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 9—03. Hljómsveitin Goögá og diskótek. LAUGARDAGUR: Opiö kl. I 9.03. Hljómsveitin Goögá og | tliskólek. ISUNNUDAGUR: Opiö kl. 9- 01. Diskótek. HOTEL LOFTLEIÐIR Sími 22322 BLÓMASALUR: Opiö alla daga vikunnar kl. 12-14.30 og 19-22.30. VINLANDSBAR: Opiö alla daga vikunnar, 19-23.30, ncma um helgar, en þá er op- iö til kl. 01. Opiö i hádeginu j kl. 12-14.30 á laugardögum og ísunnudögum. VEITINGABCDIN: Opiö alla daga vikunnar kl. 05.00- 1 21.00 Sýftfot Sími 85733 FöSTUDAGUR: Opið kl. 10- 103. Hljómsveitin Pónik. Gisli Sveinn Loftsson sér um diskótekið. LAUGaRDAGUR: Opiö kl. j 10-03. Hljómsveitin Pónik. | GIsli Sveinn Loftsson sér um | diskótekið. Kingó laugardag kl. 15. i Aðalvinningur kr. 100.000,-. Bingó þriöjudag kl. 20.30, laöalvinningur kr. 200.000,-. -»iHiEnrsL«> (B1 Skálafell simi 82200 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19- 01. Organleikur. LAUGARDAGUR: Opið kl. 12-14.30 og 19-02. Organlcik- ur. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 12- 14.30 og kl. 19-01. Organ- leikur. ; Tiskusýning alla fimmtu- i daga. Ingólfscafé Alþýðuhúsinu — simi 12826. LAUGARDAGUR: Opið kl. 9-2. Gömlu dansarnir. SUNNUDAGUR: BINGÓ KL.3. ,IT Hótel Sfmi 11440 Borg FÖSTUDAGUR: Dansaö til kl. 03. Plötukynnir Jón Vig- fússon. Spariklæönaður. LAUGARDAGUR: Dansaö til kl. 03. Plötukynnir óskar | Karlsson. Spariklæönaöur. j SUNNUDAGÚR: Dansaö til kl. 01. Gömludansahljóm- sveit Jóns Sigurössonar leikur. Söngkona Kristbjörg Löve. Spariklæðnaður. MUNIÐ .... að áfengi og akstur eiga ekki saman

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.