Þjóðviljinn - 21.09.1979, Page 15

Þjóðviljinn - 21.09.1979, Page 15
Föstudagur 21. september 1979 ÞJÚÐVILJINN — SÍDA 15 AUSTURBÆJARRÍfl Rokk-kóngurinn <1Ue.Kúuj. JliueA. Ók! Jhe_K cnq. JliueÁ, CW/ ELVIS Bráöskemmtileg og fjörug ný, bandarlsk söngvamynd í litum um ævi rokk-kóngsins Elvis Presley. Myndin er alveg ný, og hefur síöustu mánuöi veriö sýnd viö metaösókn vföa um lönd. Aöalhlutverk: Kurt Russell, Season Hubley, Shelley Winters. tsl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. I nautsmerkinu Bönnuö börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 11.15. LAUQARAi THECUEEK l’\C XÖ)N Skipakóngurinn Ný bandarlsk mynd byggb á sönnum viBburbum úr llfi frægrar konu bandarisks stjórnmálamanns. Hún var frægasta kona I heimi. Hann var einn rikasti maöur I heimi og þab var fátt sem hann gat ekki fengib meB peningum. ABalhiutverk: Anthony Quinn og Jacqueline Bisset. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. DAMIEN Fyrirboöinn II. EftMÍEN OMENlt The fiirst time was only a warning. lslenskur texti. Geysispennandi ný bandarísk mynd, sem er einskonar fram- hald myndarinnar OMEN, er sýnd var fyrir 1 1/2 ári viö mjög mikla aösókn. Myndin fjallar um endurholdgun djöf- ulsins og áform hins illa aö.... Sú fyrri var aöeins aövörun. Aöalhlutverk: William Holden og Lee Grant. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Grái örn GRAYEAGLE BEN JOHIUSON Spennandi og vel gerö ný bandarlsk Panavision litmynd um hinn mæta indiána-kappa ,,Gráa örn”. Gerö af Charles B. Pierce þeim sama og geröi ,,Winter- hawk”. Islenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl.: 5—7—9 og 11. Árásiná lögreglustöö 13. (Assault on Precinct 13) ■o. Æsispennandi ný amerlsk mynd I litum og Panavision. Aöalhlutverk: Austin Stoker, Darwin Joston. islenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 • Bönnuö börnum innan 16 ára Okkar bestu ár (The way we were) Víöfræg amerisk stórmynd I litum og Cinema Scope meö hinum frábæru leikurum Barbra Streisand og Róbert Redford islenskur texti Sýnd kl. 9 Álfhóll bráöskem mtileg norsk kvikmynd meö islenskum texta. Endursýnd kl. 5 og 7. TÓNABÍÓ Stúlkan við endann á trjágöngunum. (The little girl who lives down thelane) Ný spennandi hrollvekja. ..Framúrskarandi afþrey - ing”. B.T. Leikstjóri: Nicholas Gassner. Aöalhlutverk: Jodie Foster Martin Sheen (Apacalypse now) Bönnuö innan 16 ára, sýnd kl. 5, 7 og 9. 1-14-75 Geggjaður föstudagur WALT DISNEY PRODUCTIÖNS' | ,f w Technicolor Ný sprenghlægileg gaman- mynd frá Disney-félaginu. — islenskur texti — Meö Jodie Foster og Barböru Foster. Synd kl. 5, 7 og 9. i------------------------------ I Pipulagnir Nýlagnir, breyting- ar, hitaveituteng- ingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á -kvöldin). Ð 19 OOO — salur>^— Verölaunamyndin Hjartarbaninn Robert De Niro Christopher Walken Melyl Streep Myndin hlaut 5 Oscar-verÖ- laun i apríl s.l. þar á meöal ,,Besta mynd ársins” og leik- stjórinn: Michael Cimino besti leikstjórinn. lslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýná kl. 5 og 9 — Hækkaö verö Anna kynbomba Skemmtileg litmynd, fagrar konur Endursýnd kl. 3. - salur Gefið i trukkana Spennandi og skemmtileg lit- mynd um átök viö þjóövega- rænmgja. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10—5.10—7.10— 9.10 og 11.10. - salur Járnhnefinn Hörkuspennandi litmynd, um kalda karla og knáa menn Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl.: 3,05-5,05-7,05- 9,05 og 11,05. -------salur D----------- Sterkir smávindlar Spennandi litmynd um nútíma „Mjallhvíti” og dvergana hennar. Endursýnd kl: 3,15-5,15-7,15- 9,15 og 11,15. Bönnuö innan 12 ára. DMÐVHHNN láttu ekki mata þig frjáis skodanamyndun i fyrirrúmi DlOBVIUINN apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna i Reykjavlk vikuna 14. septem- ber-20. september, er I Lyfja- búö Iöunnar og Garösapóteki. Næturvarslan er í Lyfjabúö Iöunnar. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar í sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Ilafnarf jöröur: HafnarfjarÖarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. slökkvilið dagbók bilanir Slökkviliö og sjúkrabílar Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur— similllOO Seltj.nes.— simi 11100 Hafnarfj.— slmi5 1100 Garöabær— simi5 1100 lögreglan Rafmagn: i Reykjavlk og Kópavogi I sima 1 82 30, I Hafnarfiröi i sima 5 13 36. Hitaveitubilanir sími 2 55 24 Vatnsveitubílanir, simi 8 54 77 Símabilanir. simi 05 Biianavakt borgarstofnana, Sími 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 slödegis tíl kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og I öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana. félagslíf Reykjavlk — Kópavogur- Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — sjúkrahús simi 1 11 66 slmi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 66 simi 5 11 66 Heimsóknartimar: Bor garspltalinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 Og 18.30 — 19.00. Hvftabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard.ogsunnud.kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspftalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitaii Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild - kl. 14.30 - 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur — viö Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæðingarheimiliö — viö Eiriksgötudaglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tlmi og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 -20.00. iæknar______________________ Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- soítalans, slmi 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upnlýsingar um lækna og Tyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heiisu-, verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, slmi 2 24 14. Reykjavik — Kópavogur — Selt jarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst i heimilis- lækni, sími 1 15 10. Félag einstæðra for- eldra: DregiÖ var I skyndihappdrætt- inu 1. sept. sl. Eftirfarandi númer hlutu vinning: 1694, 9398, 2817, 9123, 7047, 5220, 2494, 10840, 10837, 10836, 5872, 1172, 11756, 5812, 4789. Félag einstæöra foreldra. Almennur félagsfundur verö- ur haldinn aö Hótel Esju 2. hæö mánudaginn 24. sept. n.k. kl. 20.30 Fjallaö veröur um dagvistunarmál. Stjórnin. Mofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, simi 27640. OpiÖ mánud. — föstud. kl. 16-19. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. OpiÖ mánud. — föstud. kl. 14-21. Laugard. 13- 16. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Simatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hljóðbókasafn, Hólmgaröi 34, simi 86922. HljóÖbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10-16. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, slmi 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13- 16. Bókabíiar, bækistöö I BústaÖasafni, simi 36270. Viökomustaöir viösvegar um borgina. ýmislegt Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9, s. 83755, Reykja- vlkur Apóteki, Austurstræti 16, Garös Apóteki, Sogavegi 108, Skrifstofu D.A.S., Hrafn- istu, Dvalarheimili aldraöra,, viö Lönguhliö, Bókabúöinni Emblu, v/Noröurfell, Breið- holti, Kópavogs Apóteki, Hamraborg 11, Kópavogi, Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu Hafnarfiröi og Sparisjóöi Hafnarfjaröar, Strandgötu, Hafnarfiröi. Minningakort Sjálfsbjargar, félags fatlaðra í Reykjavík, fást á eftirtöldum stööum: Reykjavik: Reykjavlkur Apó- tek, Austurstræti 16, Garös Apótek, Sogavegi 108, Vestur- bæjar Apótek, Melhaga 20-22, BókabúÖin Alfheimum 6, Bókabúö Fossvogs, Grimsbæ v. Bústaöaveg, Bókabúöin Embla, Drafnarfelli 10, Bóka búö Safamýrar, Háaleitis braut 58-60, Kjötborg, BúÖar geröi 10. Hafnarfjöröur Bókabúö Olivers Steins Strandgötu 31, Hjá Valtý Guö mundssyni, OÍdugötu 9. Kópa vogur: Pósthúsiö Kópavogi Mosfellssveit: Bókabúöin Snerra, Þverholti. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást i bókabúö Braga Bry njólfssonar Lækjargötu 2, bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti, BlómabúÖinni Lilju, Laugarásvegi 1, Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31, HafnarfirÖi og á skrifstofu fé- lagsins. Skrifstofan tekur á móti samúöarkveðjum I slma 15941 og innheimtir upphæöina I giró, ef óskaö er. SIMAR 1 1 79 8 OG 19533 Feröir um helgina Föstudagur 21. sept. kl. 20.30 1) Landmannalaugar — Jök- ulgil: gist I húsi. Laugardagur 22. sépt. kl. 08.00. 2) Þórsmörk: gist I húsi. Nánari upplýsingar og far- miöasala á skrifstofunni. Feröafélag íslands. Föstud. 21/9 kl. 20 Haustferö á Kjalarsvæöiö.gist I húsi, fararstj. Jón I. Bjarna- son. Föstud. 28/9 kl. 20 Húsafell (haustlitaferö) Uppl. og farseölar á skrifst. Útivistar Lækjarg. 6. s. 14606. Laugardag 22. sept. kl. 13.00 Stóri-Meitill — Sandfell verö: 1.500. - kr. Sunnudagur 23. sept. Móskaröshnjúkar kl. 10.30 verö: 1.500.- kr. Kræklingafjara kl. 13.00, verö 2.500. - kr, frltt fyrir börn I fylgd meö fullorönum. Farið veröur frá BSl, benslnsölu. Ctivist. Gengisskráníng Gengiö á hádegi 20. sept. 1979 NR. 178 Eining Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 380.40 1 Sterlingspund 817.30 1 Kanadadollar 326.20 100 Danskar krónur 7449.00 100 Norskar krónur 7701.20 100 Sænskar krónur 9097.20 100 Finnsk mörk 9947.70 100 Franskir frankar 9121.80 100 Belg. frankar 1334.70 100 Svissn. frankar 23939.60 100 Gyllini 19442.90 100 V.-Þýsk mörk 21421.90 47.20 100 Austurr. Sch 2979.40 100 Escudos 773.20 100 Pesetar 576.00 171.72 1 SDR (sérstök dráttarréttindi).... • • • • 492.75 493.79 söfn Borgarbókasafn Reykjavikur: Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359. Opiö mánud. —-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi aöalsafns,eftir kl. 17 s. 27029. Opiö mánud. — föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn, afgreiösla I Þingholtsstræti 29a, sími aöal- safns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. kærleiksheimilið f/Mamma segir, að ef við þurfum að hella niður getum við gert það úti." Okkur þykir það leitt, Bubbi borgar- stjóri, en við verðum að fara aftur heim til hans Matta Matt!! Ég mun sakna ykkar, Kalli, við höf- um haft það svo skemmtilegt saman! Sjáðu Kalli, svona turn hefðum við átt að byggja á húsinu hans Matta Matt. Hann hefði lifgað upp á húsið og þá hefði maður alltaf getað séð hvenær matartími væri kominn! Kæru vinir, sem litilfjörlega þökk fyrir altt þetta dásamlega grænmeti ætla ég aðgefa ykkur turninn. Þegar þið farið, hef ég hvort eö er ekki ann- að að gera en að búa til nýjan turn!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.