Þjóðviljinn - 09.03.1965, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 09.03.1965, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 9. marz 1965 ÞJÖÐVILJINN SlÐA 9 RíkiÖ beiti sér fyrir... Framhald af 4. síðu. til aðrar, stórfelldar aðgerðir til viðreisnar atvinnulífinu þar. Sömu sögu er e.t.v. ekki hægt að s*gja af sjávarpláss- unum á Suðvesturlandi, þótt í móti blási þar í þessum at- vinnurekstri, þar sem fleira er þar til bjargar, en varla lætur slíkt sig þó án nokkurs vitn- isburðar. Það vandamál, sem hér ræð- ir um, yrði því ekki leyst nema að hálfu leyti, þótt farin væri sú leið, sem ein hefði verið fær fyrir áratug eða svo, þ.e. a.s. sú að setja allan kraft í byggingar nýrra og stærri vinnslustöðva í námunda við veiðisvæðin, þ.e.a.s. veiðisvæð- in, sem nú hafa um sinn opn- að nægtabrunn ginn fyrir Aust- fjörðum. Þó að slík leið yrði farin alfarið, stæði hinn mikli vandi vannýttrar og algerlega ónýttrar fjárfestingar og ónot- aðs vinnuafls eftir og svo að hinu leytinu vinnuaflsskortur og vöntun á aðstöðu, til þess að taka .við þeim mannafla, sem til þyrfti og búa honum varanleg og mannsæmandi lifs- skilyrði að ógleymdum þeim stórfelldu fjármunum, sem til hinna nýju atvinnutækja og aðst.öðu allrar þyrfti. Örðugleikarnir á að fara ~ ieið til lausnar á vanda- 'm eina virðast vera lítt ’aniegir, jafnvel þó að íð væri út frá því, að mið- in yrðu um langt skeið stað- bundin þar eystra, en varla mun nú nokkur sá vísindamað- ur. sem mundi vilja fullyrða slíkt og varla bera það fram sem tilgátu. Breytileiki veiðisvæðanna vofir sifellt yfir os með honum ber alveg vafaiaust að reikna og miða aðgerðir við það. FJeiri leiðir Við flutningsmenn þessarar tillögu álítum, að í þessum efnum beri jöfnum höndum að leysa vandann eða minnka hann, með þeim tveim leiðum, sem til greina koma,' þ.e.a.s. annars vegar með nokkurri af- kastaaukningu á þeim slóðum. þar sem líkur fyrir héntugastri staðsetningu vinnslustöðva eru Kynning Reglusamur maður óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 40—50 ára. Vinsamlegast leggið nöfn og símanúmer ef til eru inn á afgreiðslu blaðsins. merkt „Kynning — 150“. FráganÉrsbvottur nyja þvottahOsið nú mestar, þ.e.a.s. á Norðaust- urlandi og Austurlandi og hins vegar með því að beina veru- legri fjárfestingu að flutninga- tækni og flutningaskipaflpta, sem gæti orkað því að árviss nýting yrði á þeirri miklu fjárfestingu, sem þegar hefur verið framkvæmd í sildarverk- smiðjum og söltunarsföðvum, þó að veiði bregðist tímabund- ið í næsta námunda við þær stöðvar. Eins og nú horfir, virðist ekki mikil ástæða til að hafa uppi sterkar eggjanir um að festa fé í nýjum síldarbræðsl- um eða stækkun þeirra, sem fyrir eni, enda mun nú vera á umræðu- eða undirbúnings- stigi framkvæmdir í þeim efn- um, sem kosta sennilega varla undir 200 milj. kr. Um þessar fyrirhuguðu framkvæmdir vil ég aðeins segja það, að ég tel að sérstaklega beri að leggja áherzlu á að koma upp nýjum bræðslum á þeim stöðum, þar sem veruleg söltun hefur átt sér stað undanfarin ár, en þar sem engar síldarbræðslur hafa verið fyrir hendi. Vil ég þar einkum nefna til Þórshöfn, Stöðvarfjörð og Djúpavog. Á slíkum stöðum er bygging síld- arverksmiðja nauðsynleg fram- kvæmd til meiri vinnslu úl manneldis og þar með í þá átt að stórauka afrakstur þessarar atvinnugreinar, en miklu frem- ur mætti láta stækkanir verk- smiðja og nýbyggingar, þar sem verksmiðjur eru fyrir hendi, dragast eitthvað. En þá er það hin leiðin, sú, sem þessi tillaga fjallar aðallega um. flutningaleiðin Það er rétt, að það komi þeg- ar í upphafi fram, að enn bú- um við ekki yfir fullkomlega nægjanlegri reynslu til þess að geta fullyrt um það. hvernig síldarflutningar yrðu bezt tryggðir af miðúm' eða frá umhleðslustöðvum í landi. En slíkrar reynslu er alveg nauð- synlegt að afla með tilraunum og ef vel væri þyrftu slíkar tilraunir að framkvæmast nú í vetur þannig að reynsla yrði fengin fyrir næstu sumarver- tíð. Á hinn bóginn er heldur ekki unnt að segj.a, að við höf- um enga reynslu í þessum efn- um Við vitum t.d., að Norð- menn hafa um mörg ár flutt sild til vinnslu í verksmiðjur . jafnvei allt frá íslandsmiðum Slíkt hefur þótt svara kostnaði a.m.k. betur en að láta verk- smiðjumar þar í landi standa ónotaðar. Hérlendis hafa síldarflutning- ar frá umhleðslustöðvum á Austfjörðum farið fram í nokk- ur ár á tiltölulega litlum flutningaskipum og nú á s.l. sumri var gerð tilraun með flutning síldar af miðum í litlu tankskipi. Nú í vetur hafa svo litils háttar tilraunir verið gerðar með flutning ísvarinnar síldar til söltunar Qg frysting- ar hér fyrir Suðvesturlandi. Sú reynsla, sem af bessu hefur fengizt, er að sjálfsögðu mikiis virði. oa hefur yfirleitt aukið mönnum bjartsýni um það, að þessi leið geti reynzt hagkvæm og jafnvel valdið straumhvörf- um í þá átt að ná meiri ár- angri en áður í því að stór- auka framleiðsluna á þessu sviði og gera hana arðsamari. Hér er líka vafalaust til svo mikils að vinna, að einskis má láta ófreistað til þess að fá úr því skorið að hve miklu leyti flutningaleiðin er hagkvæm. Margfaldur ávinningur Verði reynslan góð af beit- ingu fullkominnar tækni og hagkvæmum flutningaskipa- flota þá virðist auðsætt, að vinnast mundi éftirfarandi: IAð dregið yrði úr nýrri • fjárfestingu í verksmiðjum og vinnslustöðvum, en slík hundruð miljóna fjárfesting ár- lega gæti m.a. leitt til lækk- andi hráefnisverðs til útvegs- manna og sjómanna og þá um leið til minnkandi afraksturs þessara aðila, þ.e.a.s. ef veiði- möguleikar aukast ekki að sama skapi, sem örðugt er að sjá fyrir um. í þessu sambandi er rétt að bafa í huga, að hlutur stofnkostnaðar, þ.e.a.s. vaxta af stofnkostnaði og fyrn- ingu verksmiðjanna á Noi'ður- og Austurlandi mun nú vera reiknaður um 70—80 kr. af hverju máli bræðslusíldar. Aukning stofnkostnaðar án til- svarandi aukningar á veiði mundi þýða skert kjör fýrir út- gerðina og sjómennina. 2Meira atvinnuöryggi skap- - aðist'í sildarbæjunum, sér- staklega á Norðurlandi, en einn- ig á Austfjörðum og á Suðvest- urlandi, ef breytingar verða á veiðisvæðum. Rekstur verk- smiðja og vinnslustöðva yrði jafnari og hagstæðari. Vinnu- afl nýttist betur. Ekki (síztr«f unnt reyndist að flytja söltun- arhæfa síld langleiðir, en á þvi virðast vera talsverðar líkur. 3Veiðimöguleikar síldarflot- • ans sem heildar gætu stór- aukizt með því að biðir eftir löndun og flutninsar veiðiskip- anna sjálfra með eigin afla langleiðir hyrfu mikið til úr sögunni. 4Rekstrarmöguleikar báta - 60—100 tonna, sem nú eiga i hvað mestum örðugleikum mundu batna xerulePa. sérst.ak- lega ef reynsla yrði góð af flutningum af miðunum með dælingu á milli skipa. 5Sú fjárfesting, sem fram- '’-væmd yrði í flutningum og flutningatækni þannig, að hún kæmi að jama gagni. þótt stórbreytingar vrðu á veiði- svæðum gagnstætt þeirri fjár- festingu. sem er algerlega stað- bundin. Þegar þessi fimm atriði eru höfð í huga, má vissulega segja, að til nokkurs er að vinna. f þeirri tillögu, sem hér er rædd, er gert ráð f.yrir því, að ríkifstjórnin hafi forgöngu um stofnun samtaka um slíka flutninga, samtaka sem síldar- verksmiðjur og söltunarstöðv- ar stæðu að. Það er skoðun okkar flutningsmanna, að það muni ekki heppilegt eða væn- legt til góðs árangurs, að hver verksmiðja eða hver vinnustöð fyrir siS kæmi sér upp aðstöðu til síldarflutninga, þar sem með slíkum hætti hlyti nýting tækja og skipa að vera tiltölulega ■ lé- leg og flutningar því of kostn- aðarsamir. Það verður heldur ekki séð fyrir hvar eða hve- nær þörfin er brýnust á flutn- ingum og því hagkvæmast að áhættu og kostnaði sé skipt á sem flestar vinnslu- stöðvar. Og það er ástæða til í þessu sambandi að hafa í huga sérstaklega þá þróun, jem hér virðist verða á Suðvestur- landi, að einstaka verksmiðj- ur kaupa stór tankskip, hver af annarri í algeru skipulags- leysí — og ég vil segja með aðstoð ríkisvaldsins án þess að hliðstæð aðstoð komi þá til fyr- ir aðra landshluta. Ríkið stærstj aðilinn Ríkið sjálft er stærsti aðil- inn í síldarverksmiðjurekstrin- um og þjóðfélagið í heild á rikra hagsmuna að gæta um þróun þessa iðnaðar. Stjómar- völdunum ber þvi að hafa eðli- lega forgöngu í þessu máli. Og er þá ekki þar með sagt, að kostnaður eigi að berast uppi af rikinu nema að eðlilegum hluta, þvert á móti verður að telja líklegt, að eigendur flestra verksmiðja og vinnslustöðva séu fúsir til að leggja fram hver að eðlilegum hluta fjár- magn til nauðsynlegra tilrauna og framkvæmda á þessu sviði. Tryggingar Framhald af 12. síðu. ráðherraheimildar komi ákvæði um, að bótafjárhæðir skuli fylgja breytingum á grunnkaupi verkamanna. 2. í ákvæði til bráðabirgða segir, að ráðherra geti ákveðið 5% hækkun elli- og örorkulíf- eyris á tímabilinu frá 1. júlí 1964 til gildistöku laganna. í þessu tilviki er heimildarákvæði sem þetta enn fráleitara en í hinu fyrra. Hér kemur til álita ein greiðsla fyrir eitt tiltekið tímabil, og ríkisstjórnin hlýtur þegar að hafa ákveðið, hvort hún skuli innt af höndum eða ekki. Af greinargerðinni má ráða, að hún hefur valið fyrri kostinn. Svo framarlega. sem Al- þingi er sama sinnis og ríkis- stjórnin í þessu efni, þá ber að Orða ákvæðið á þá einu leið, að hækkunin skuli greidd, og með því orðalagi mælir minni hluti nefndarinnar. 3. f greinargerð frumvarpsins er þess getið, að hækkun grunn- kaupstaxta við almenna fisk- vinnu hafi orðið 5% á árinu 1964. f samræmi við það telji frumvarpshöfundar sianngjamt, að tryggingabætur hækki frá miðju ári 1964. Þó skulu engan Löndunarmiðstöðvar Um síðari hluta tillögunnar, sem fjallar um athugun á því, hvort ekki sé orðið nauðsyn- legt að koma upp sameigin- legri miðstöð vinnslustöðva og útgerðarmanna til þess að stjóma allri síldarlöndun, get ég verið stuttorður. Hér er í rauninni um að ræða mál, sem er náskylt fyrra málinu, þ.e.a.s. það að leitast við að j nota sem bezt veiðimöguleik-1 ana, eins og þeir eru hverju | sinni og jafnframt afkastagetu I vinnslustöðva í landi. Ég vil j ekki fullyrða á þéssu stigi veginn allar bætur hækka, held- ur einungis tvær þeirra, ellilíf- eyrir og örorkulífeyrir. Aðrar bætur mega ekki hækka að þessu sinni til samræmis við grunnkaupshækkun verkamanna. Þannig verður fullt sanngim- ismál að bíða hentugri tíma. Þessa mismunun í garð bóta- þega telur minni hlutinn ekki viðúnandi. Hækkun bóta frá miðju ári 1964'er réttlætismál, sem allir bótaþegar eiga heimt- ingu á. Því er hér lagt til, að 5% hækkunin nái til allra bótafjár- hæða almannatrygginga. Að sjálfsögðu kostar sú hækkun fjármuni, en í það er ekki horf- andi, þegar í hlut eiga þeir, sem harðast hafa orðið úti í þjóðfé- laginu, enda hefur þjóðin næg efni til þess. eins og nú árar. Hafís fþróttir Framhald af 5. síðu. ur aðeins 2 í þeim fyrri. Þetta Ármannslið er skipað mjög leikreyndum stúlkum sem hafa flestar leikið lengi saman, og náðu í þessum leik oft ágæt- lega vel saman. Þó verður á- gæti þeirra ekki fyllilega mælt eftir árangrinum í þessum leik, til þess voru Vikings- stúlkumar of veikar, og vörn þeirra of opin. Sérstaklega fékk Liselott, og hin hnellna ogkná- lega Steinunn sem dansaði laglega á línu við Víkings- markið, undra oft að leika bar lausum hala og þær fengu ó- hindrað ágætar sendingar, sem höfnuðu vægðarlaust i marki Víkings. Víkingsstúlkunum tókst illa að skapa sér tækifæri ,til að skora hjá Ármanni. Hin skot- harða langskytta Víkings reyndi mikið en allt til einskis, því að öll skotin fóm framhjá og flest fyrir ofan. Það var máls hver niðurstaða yrði af I helzt Halldóra sem tókst að Framhald af 1. síðu. ir Austurlandi hefúr hörfað mjög verulega til norðurs. Flugstjórinn, Þröstur Sig- tryggsson, sagði ennfremur að nú bæri meira en áður á stærri jök- um, þótt ekki Væri um borgarís að ræða. Þá hefði ísinn meir safnazt saman í samfelldar ís- breiður en áður en auður sjór á milli. slíkri athugun, en bendi aðeins á. að Norðmenn t.d. sem eru sú þjóð. sem við getum helzt lært, af í þessum efnum, hafa haft slíkt fyrirkomulag hjá sér um alllangt skeið. Með tilliti til þess og einnig hins, að mikill glundroði og oft dýrkeyptur hefur ríkt hjá okkur á þessu sviði, virðist nauðsynlegt, að þetta atriði sé brotið til mergj- ar af réttum aðilum. Ég vil svo aðeins að lok- um lýsa þeirri von minni, sem m.a. styðst við augljósan og almennan áhuga fyrir þessu málí nú síðustu mánuðina, að bað megi hljóta skjóta af- greiðslu hér á Alþingi og þá helzt svo, að hafizt verði handa um skipulegar framkvæmdir án verulegra tafa. og þá ekki sízt með tillit tl hagsmuna Norðurlanda og þess alvarlega atvinnuástands. sem þar er rikjandi,- finna leiðina í mark Ármenn- inga og átti hún 3 af þessum j mörkum Víkings. Það er greinilegt að Víking- | ur á mikið af stúlkum sem eru starfandi, en það tekur sinn | tíma að skapa og móta sterk- an flokk i meistaraflokki í þeirri hörðu samkeppni sem þar virðist í augnablikinu, góðu heilli. Fyrir utan þær sem nefndar | hafa verið frá Ármanni áttu þær Sigríður Kjartansdóttir og | Ása ágætan leik. og eins Jóna. Frímann. það leynir sér ekki terella Framhald af 5. siðu. (Haf narfj arðarmet) Hulda Róbertsdóttir Ásta Ágústsdóttir Gestir: Hrafnhildur mundsdóttir Árm. Matthildur Guðm.d. Á. 35.0 35,4 36.0 Guð- 32,2 32.6 TIL SÖLU: Einbýlishús. Tvíbýlis- hús og íbúðir af ýmsum stærðum 1 Reykjavík, Kópavogi og nágrenni FASTEIGN ASALAN Híis BANKASTRÆTI h SÍMI 16637 Happdrætti Háskóla Islands Á miðvikudag verður dregið í 3. flokki. 2.000 vinningar að fjárhæð 3.680.000 krónur. Happdrætti Háskóla Íslands 3. flokkur. 2 á 200.000 kr. 400.000 kr. 2 - 100.000 — 200.000 — 40 - 10.000 — 400.000 — 172 - 5.000 — 860.000 — 1.780 - 1.000 — 1.780.000 — AUK AVINNING AR: 4 á 10.000 kr. 40 000 kr. 2.000 3.680.000 kr. > 4 I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.