Þjóðviljinn - 06.03.1965, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 06.03.1965, Blaðsíða 3
Laiugardagur 6. marz 1965 HÓBVILHNN SlÐA Ayub Khan forseti í ræðu í Peking: Bandaríkin og Kína veria aí semja um fríð vii Kyrrakaf PEKING 5/3 — Ayub Khan, forseti Pakistans, sagði í dag að Bandaríkin og Kína ættu að taka upp samninga til að finna friðsamlega lausn á deilunum í Indókína, Suður- Vietnam og Laos. Ayub forseti sem nú er stadd-1 alla ástseðu til að vona að hægt ur í Peking í boði kínversku j yrði að semja frið í Vietnam, stjórnarinnar hélt ræðu á fundi; svo að allir gætu vel við unað. þar sem um tíu þúsund manns | Slík samningslausn yrði að voru komin saman á. Hann kvað byggjast á réttlæti og þeim Fundi kammúnista í Moskvu iýkur sem FjórðS hver Framhald af 10. síðu. ef kröfur til vinnustaða eiga að vera jafnmiklar og t.d. verzl- ana. Guðmundur nefndi síðan dæm- ið um bifvélavirkjana sem áð- ur var getið en hélt svo áfram: — Vinnutími er sennilega hvergi jafn langur og á Islandi og menn dvelja kannski hálfan sól- arhringinn á vinnustað. Það því augljóst hversu mikilvægt er að hollustuhættir séu í sem beztu lagi. Nú er það svo, að skilgreining milli öryggiseftir- litsins og borgarlæknis er óná- kvæm og eftirlismenn borgar- læknisembættisins koma töluvert inn á hvers annars verksvið. Þó hefur þetta orðið þannig í reynd- inni, að öryggiseftirlitið hefur haft eftirlit með vélum og ör- yggisúttföhaði en borgarlæknir með ýmsum hollustuháthim, sagði G,yðmundur og lagði síð- in áherzlu á að samstarf emb- ætta í Reykjavík yrði að vera nánara. Birgir Isl. Gunnarsson varð fyrir svörum af hálfu íhalds- meirihlutans að lokinni fram- söguræðu Guðmundar. Viður- kenndi hann að heilbrigðissam- bvkktin væri á vmsan hátt orð- in úrelt og á eftir tímanum oe þarfnaðist endurskoðunar við. en taldi hinsveear ekki rétt að sambykkia tillögu Guðmundar heldur iagði • til að málinu yrði visað til heilbrieðisnofndar til umsaanar. Var sú tillaea hans samhvkkt eftir að bæt.t hafði verið inn ák^æði um að nefnd- in ætti að skila áliti sínu fyrir 1. mai n.k. •S’MOSKVU 5/3 — Fundi fulltrúa nítján kommúnistaflokka s^m hófst í Moskvu á mánudaginn er senn lokið. Fréttaritari AFP í Moskvu segist hafa góðar heim- ildir fyrir því að lokaviðræður munj fara fram á morgun, laug- ardag, og sameiginleg yfirlýsing verði birt á miðvikudaginn. Sovézk blöð hafa enn ekkert sagt frá þesum fundi, og hans hefur heldur ekki verið getið í kínverskum blöðum, en þau hafa þessa dagana hins vegar birt harðorða gagnrýni á forystu sovézkra kommúnista. grundvallarreglum sem eiga að ríkja í samskiptum þjóða, smárra sem stórra, sagði Ayub. Bandaríkin og Kína væru bæði tvö stórveldi við Kyrrahaf og yrðu þess vegna að komast að samkomulagi á grundvelli gagn- kvæms skilnings. Líú Sjaosji, forseti Kína og Sjú Enlæ forsætisráðherra voru báð- ir á fundinum. Peng Sén, borg- arstjóri í Kepjng, hafði boðið Ayub velkominn og þessi orð hans féllu þegar hann svaraði og þakkaði fyrir sig. I ræðu sinni hafði Peng borgarstjóri far- ið hörðum orðum um Bandaríkin | vegna stríðsins í Vietnam. Pakistan er aðili að tveimur hernaðarbandalögum sem Banda- ríkin hafa sett á laggirnar, SEATO og CENTO, og er eins konar tengiliður á milli þeirra. 17 farast í NEW ORLEANS 4/3 — Sautján manns létu lífið er gasleiðsla sprakk í nárid við NRtchitochcs j í Louisiana á fimmtudag. Níu : ir barðinu a harðneskju lögreglunnar í þessu forysturíki vestræns frelsis, eins og myndin sem tek- Blökkumenn í Bandarikjunum haida stöðugt áfram baráttu sinni fyrir mannrcttindum þótt seint sækist og hún hafi þegar kostað fjölda þeirra lífið að ótöldum þeim mörgu sem daglega verða fyr- þeirra sem létust voru börn. Auk þessa er þriggja barna saknað. Að minnsta kosti níu manns voru færðir á sjúkra- hús, en Iíðan þeirra mun þá ekki vera alvarleg. Kynþáttamál í Rhódesíu: Harðari afsta SALISBURV 4/3 — Bottomiev, I menn eftir ellefu daga langa för samveldismálaráðherra Englend- j sína til Rhódesíu. Tilgangurinn Rm 5« ff a rmi Framhald af 1. síðu. Center taki til starfa á hausti komanda. I stjórn hluta- félagsins eiga sæti: Ólafur Jóns- son. sem er formaður félags- stjórnar, Agnar Trygg^ason. varaformaður og meðstiórnend- ur eru beir Sveinn Trvgg''r- son. Jón H Bergs og Sigurður Magnússon. I varastjórn eiga bessir sæti: Sigurður Heiaason. Ólafur Steinerímsson. Ólafur Briem. Gunnar Guðbjartsson og Guðjón V. Ólafsson. inga, lét svo um mælt í Salis- bury í dag, að hann hefði það á tilfinningunni að bæði hvítir menn og þeldökkir í Rhódesiu hefðu nú tekið harðari afstöðu en áður í kynþáttamálum. Bottomley átti tal við frétta- in var í New York fyrir nokkrum dögum ber með sér. Vinstrikommánisíar s Keralsu vinna storsigur í kosningum jr Urslit kosningarmarþar b^ra ttíeð sér að flokkur Nambúdiripads er jafristerkur Þjóðþingsflokknum NYJU DELHI 5/3 — Etln er ekkí' vítað méo vissu um'ur- "sfðuátu. fréttum fengið margfalt slit í kosningunum sem fram fóru 1 fylkinu Kerala í gær, en samkvæmt síðustu fréttum má engu muna að „vinstrikommúnistar“ fái meirihluta á fylkisþinginu. HAfísinn Framhald af 1. síðu. anverðum Austfjörðum En sigl- ingaleiðir voru vfðast taldar greiðfærar, að minnsta kosti í björtu. Svipaðar fregnir búrust af ísnum út af Vestfiörðum. Svo lftinn éhuga höfðu menn á hafís f gær. að frá bví um hádegi f gær og fram til klukk- ar rúmlega 18 barst Veðurstof- unni aðeins ein ísfregn. Var hún frá Siglunesi. send kl. 17 — bar sást íssnöng tvær til brjár sjó- mflur frá landi. Hinsvetíar var því spáð, að í nótt myndi kólna og snúast í norðanátt. Bifresð stolið í fyrrakvöld Á fimmtudagskvöldið var Austin jeppabifreið R-7730, stoi- ið af bílastæðinu við Hótel Skjaldbreið. Um tvöleytið um nóttina fannst bíllinn á Þor- finnsgötu, þar sem honum hafði verið ekið aftan á Chevroletb l og skemmdust báðir bílarnir nokkuð. Þeir sem kynnu að haía orðið varir við ferðir R-7730 frá klukkan 21 til 02 eru beðnir að gera lögreglunni aðvart. með förinni var sá að finna leiðir til þess að vinna að meiri- hlutastjórn í landinu, en eins og kunnugt er fer lítill minni- hluti hvítra manna með öll völd þar. — Bottomley kvaðst hafa komizt að því í viðræðum sín- um við hvíta leiðtoga, ættflokk- höfðingja og afríska þjóðernis- sinna, að mjög gætti misskiln- ings um stefnu ensku stjórnar- innar. Hann neitaði þeim full- yrðingum, að enska stjómin muni nú þegar viðurkenna meirihlutastjórn 1 landinu. Hann benti á, að raunverulega hefði reglan um meirihlutastjórn ver- ið samþykkt af kjósendum i Rhódesíu, er þeir samþykktu stjórnarskrána 1961. Vandamál- ið sé það, hve langan tíma það skuli taka að koma á meiri- hlutastjórn. Tilraunir af hálfu ensku stjórnarinnar til einhliða lausnar á þessu máli myndu vera brot á stjórnarskránni. Kosið dæmum um sem fyrir liggja eru „vinstri- kommúnistar“ og Þjóðþings- atkvæðamagn menn“ á við „hægri- er í einmenningskjör-1 flokkurinn með nokkum veg- og eftir þeim úrslit- inn jafnmarga þingmenn. Bæði Þjóðþingsflokkurinn og kommúnistar, tveir helztu stjórnmálaflokkar á Indlandi, gengu klofnir til þessara kosn- inga. Kosningar til fylkisins fara fram vegna þess að Þjóðþings- flokkurinn sem hafði farið með völdin undanfarin ár klofnaði á sl. hausti og var fylkið þá sett beint undir sambandsstjórn- ina í Nýju Delhi. Minnihluti Þjóðþingsflokksins í fylkinu bauð sérstaklega fram við þess- ar kosningar en mun hafa feng- ið slæma útreið. Kommúnistar gengu einnig sundraðir til kosninganna. Svo- nefndir „vinstrikommnúistar“ ur.dir forystu Nambúdiripads, Keralafylki, hafa samkvæmt Rannsékn hafin á Atpaslysinu SALZBURG 4/3 — Fjórir með- limir nefndar þeirrar er fer með öryggismál vegna skriðufalla og snjóflóða £ Obertauern í Austur- ríki, .hafa fengið um það til- kynningu, að hafin verði rann- sókn á ábyrgð þeirra á slys- inu mikla sem varð í gær í grennd við Salzburg. Þá létu sem kunnugt er 14 unglingar líf sitt, er snjóflóð sópaði bifre’ð út af veginum. L£k hinna látnu verða flutt heim með sérstakri flugvél á sunnudag. SLYS A AKRANESI Um fimmleytið í gærdag vildí það slys til í Vélsmiðju Þorgeirs og Ellerts á Akranesi, að jám- rammi féll á ungan mann, sem þar var að vinnu. Maðurinn, meiddist og var fluttur á sjúkra- | húsið á Akranesi. Hann heitir Viktor Björnsson, og er. við nám í vélsmíði í þessari vélsmiðju. Ný herferi Bandaríkjamanna gegn skæruliðum Víetnum Miklar loftárásir gerðar og harðir bardagar sagðir standa yfir í næsta nágrenni höfuðborgarinnar SAIGON 5/3 — Bandarískar og suðurvietnamskar sprengju- flugvélar gerðu í dag aftur miklar loftárásir á stöðvar skæruliða í Suður-Vietnam, í þetta sinn í nágrenni bæjar- ins Quang Nan í miðbiki landsins. Eftir sprengjuregnið var setr niður suðurvietnamskt fallhlíta- lið og £ Saigon er sagt að bar- dagi standi yfir milli þess og skæruliða. boða að Bandarfkjamenn hafi nú £ hyggju að senda fótgöngu- liða til Suður-Vietnams. Þær sveitir úr landgönguliði flotans sem ætlunin var að setja á land við Da Nang eru I dag komu til Saigon marg- enn um borð í bandariskum ir æðstu foringjar bandariska , herskipum á Tonkinflóa, en tal- hersins, með Harold Johnson. ið er víst að um 1500 land- herráðsforingja landhersins, i farabroddi. Koma hans er talin gönguliðar verði sendir þangað einhvem næstu daga. Kínverjar gefa ú! bék um Krústjoff PEKING 4/3 — Kommúnista- flokkur Kinverska alþýðulýð- veldisins gaf á fimmtudag út bók sem ætlað er það hlutverk að „hjálpa fólki að skilja Krústjoffismann án Krústjoffs og gera það hæfara í barátt- unni gegn hinni nýju endur- skoðunarstefnu“ eins og það er nefnt að sögn norsku frétta- stofunnar NTB. Fréttastofan Hið nýja Kína segir, að bókin lýsi þeim hug- myndafræðideilum, sem orðið hafi milli Kinverja og Rússa síðasta árið sem Krústjoff var við völd. Ennfremur segir fréttastofan, að bókin sé jafn hýðingarmikil þrátt fyrir það að Krústioff s.é nú farinn frá völd- um. hún sé vopn í baráttun’-- gegn endurskoðunarstefnu han= sem enn sé við lýði. Engin einhliða tekin LONDON 4/3 — Harold Wilsonj forsætisráðherra Englendinga, lýsti því yfir í dag, að enska stjórnin muni ekki taka neina einhliða ákvörðun um fjölda þeirra hermanna sem nú eru staðsettir í Vestur-Þýzkalandi. Fullt samráð yrði haft við bandamenn Englendinga. Erlendir stjórnmálafréttaritarar í Lundúnum benda á, að þessi yf- irlýsing forsætisráðherrans sé gefin aðeins tveim dögum áð- ur en hann heldur til Bonn til stjómmálaviðræðna við Erhard kanzlara. Búizt er við því, að í Bonn fari Wilson þess á leit við vestur-þýzku stjórnina, að hún auki -innkaup frá Englandi til endurgjalds fyrir þann kostn- að, sem er af hersetu Englend- inga í Vestur-Þýzkalandi. Á morgun, sunnudag, verða tímatökur fyrir skíðamenn i Bláfjöllum. Þar sem ekki er möguleiki fyrir framhaldi á Reykjavíkurmótinu sem stend- ur, mælist Skíðaráð Reykja- víkur til að allir keppendur og aðrir mæti til timatöku í Bláfjöllum á sunnudaginn kl. 12. 'N t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.