Þjóðviljinn - 27.09.1942, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 27.09.1942, Blaðsíða 1
Takið þátt í V erðla una-getíauninni um atkvæðatölu Sósíal- ista! Kauplækkunarherferðín er hafín! Ueoamálasflðri fefap í fDtspop hersflfiriapiniap Hatin sclur taxfa fyrir bílstjóra, lægri en umsamíd feaup ogbrýfursamn íng á verkamönnum. — Eru ásakanir Þíóðvíljans um sambandíd millí hersfjórnarínnar og islen^kra afvinnurekendanoa ad sannnast ? Atvlnnurekendur hafa þegar hafið kauplækkunarherferð sína. Vegamálastjóri hefur fetað í fótspor hinnar erlendu her- stjómar og sett taxta fyrir bílstjóra þá er vinna hjá vegagerð rikisins í nágrenni Reykjavíkur, Gullbringu- og Kjósarsýslu. Taxti þessi hefur í för með sér kauplækkun frá því sem greitt hefur verið í sumar og auk þess eru í honum ákvæði, sem brjóta beinlínis ákvæði um kaup og kjör samkvæmt gildandi samn- ingum verkamannafélagsins Hlíf í Hafnarfirði, sem ílestir þeirra manna, sem hlut eiga að máli, eru meðlimir í. Var herstjórnin hvött til þess af íslenzkum atvinnurekend- um, að setja taxta, en semja ekki við verkamenn, svo þeir gætu siðan hafið kauplækkunarherferð gegn verkamönnum? Her Tfmosjenkos eyðir hinni ægilegu sðkn f asistaherjanna Þýzki herinn hðrfar norðvestur af Stalingrad fyrir gagnáhlaupum rauða hersins Eftir síðustu fregnum að dæma, virðist vörn rauða hersins i Stalingrad fara harðnandi og víða snúast upp í velheppnuð gagnáhlaup. í fregnum frá Moskva segir að Tímosjenko mar- skálkur hafi sent liðsauka til borgarinnar og að sovétherinn haldi áfram sóknaraðgerðum norðvestur af borginni. Það er þessi sókn sem virðist valda Þjóðverjum mestum áhyggjum, og hafa þeir sent þangað mikið varalið, en án þess að tækist að stöðva sovétherinn. Segir í fréttastofufregn frá Moskva, að Rússum hafi tekizt að rjúfa sambandið milli þýzka hersins sem berst norðvestur af Stalíngrad og hersveitanna í borginni sjálfri. Kikisstjórnin lagði Bifreiðaelnka söluna niður í fyrradag. Baráttan milli valdaklíknauna um bílaúthlutunina en hún or á- stæðan til þessa afnáms, er tal- antli tákn um öngþveitið sem ríkir á þessu sviðl Afnám bílaeinkasölimnar er spor aftur á bak í öngþeitið i stað á- fram, fram úr þvi. Hinsvegar hef- ur -Ihaldinu og Framsókn tekizt að gera eaikusoluna svo óvinsæla með hlutdrægni sinni í bílaúthlut- im, að hún mun fáum harmdauði. Slíku getur stiórnmálaspillingin áorkað um stofnun sem í sjálfu sér er viturleg og nauösynleg. Þó erfitt muni að véfengja laga legan rétt ríkisstjómarinnar til að gera þessa ráðstöfun, verður hún að teijast frekleg pólitísk valdbeiting með tilliti til þess hve skammt er nú milli þinga. „Það eru engar óáreiðanlegar persónur í yfirherstjóm vorri”, sagði Per Edvin Sköld, hinn sósí- aldemókratiski landvarnarráð- herra Svíþjóðar- Hann var að flytja ræðu yfir verkamönnum frá hinum miklu Boforshergagna- smiðjum. Eins og flestir Sviar, er Sköld ómyrkur í máli um Sovótríkin, en ákaflega kurteis gagnvart Hitl- ers-Þýzkalandi. Fyrir nokkrum vikum flutti hann æsingaræðu um það, að sænskum skipum hefði verið sökkt. Hann var ekki í vafa um. að rússneskir kafbátar ættu sökina En í vikunni sem leið var Sköld blíður eins og mús. Kjósendur hans, verkamennimir, voru reið- ir. Þeir höfðu lesið það í blaði verkalýðsfélaganna að foringja æskulýðsfélags nazista hefði ver- ið falin forusta sjálfboðaliðsskóla Grenadárliðsins. Háttsettur liðs- foringi, Tevrell að nafni, hafði lýst Bílstjórar þeir, sem unnið hafa í sumar í Keflavíkurvegin- um, fóru fram á það við vega- málastjóra, að fá kaup sitt hækkað, frá því sem það var ákveðið, kr. 12,00 á klst. í dag- vinnu. Vegamálastjóri hefur enn því yfir í eftirlitsferð til vamar- virkjanna við norsku landamær- in, að þau skyldu aldrei notuð gegn ,,vinum vorum, Þjóðverjum”. „Við þekkjum mætavel nöfn þeirra, sem ekki er víst að séu á- l’eiðanlegir”, fullvissaði Sköld á- heyrendur sína- ,,Til allrar ham- ingju eru þeir ekki margir. Við erum i þann veginn að setja þá í stoður þar sem þeir geta ekki gert landi sínu mein”. Verkamennirnir tóku þessu ekki sem gamni og létu sér ekki segjast við loforð þetta. Og nokkr um klukkustundum síðar gaf Per Albin Hansen forsætisráðherra annað loforð: Hann tilkynnti að ríkisstjórnin hefði falið yfir- hershðfðingja Svía, Olaf Thörnell, að „endurskoða öryggisreglugerð- irnar” í því skyni að „koma í veg fyrir að menn í hernum, sem ekki þykja áreiðanlegir, geti unnið landvörnunum tjón”. Það átti að Framh. á 4. síðu. ekki látið svo lítið, að svara bíl- stjórunum, en í gær höfðu verk- stjórarnir, sem vinna í þessum vegi, svohljóðandi bréf meðferð- is, er þeir sögðu vera frá vega- málastjóra: „Taxti fyrir flutningabifreiðir hjá vegagerð ríkisins frá 1. sept. 1942, í nágrenni Reykjavíkur, Gullbringu- og Kjósarsýslu. 1. Nýir bílar, 2Vá—3 tonn, kr. 14.00 pr. klst. í dagvinnu, kr. 16,45 í eftirvinnu. 2. Eldri bílar, 1%—2 tonn, kr. 10,00 í dagvirmu, kr. 12,45 í eftir- vinnu. Greiðsla fer eftir raun- verulegum vinnutíma, þó er ekki dregið frá fyrir kaffitíma allt að tvisvar sinnum 15 mín- útur á dag. 3. Ákveðið er að bílamir flytji verkamenn til og frá vinnustað, án sérgjalds, þó greiðist samkomulagsgjald fyrir leigu á skýli, sem notað er við flutning á verkamönnum. 4. Fyrir bíla, sem hafa vél- sturtu, greiðist aukalega kr. 1,50 á klukkustund“. Verður tæpast annað séð, en að þetta eigi að vera svar vega- málastjóra við málaleitun bíl- stjóranna, enda þótt hann láti ekki svo lítið að snúa sér til þeirra sjálfra. Hér er um beina kauplækkun að ræða, því þarna mun ekki vera nema um 1—2 bíla að ræða, sem ná hærri taxtanum, hjá hinum er þetta því bein kanp- lækkun. í öðru lagi er ákvæðið um „allt að“ 15 mín. kaffitíma beinlínis brot á samningum Hlífar — en flestir þessara manna eru með- limir hennar — en samkvæmt þeim er kaffitíminn 30 mín. í hvert sinn. Þegar að Eggert Claessen, formaður Vinnuveitendafélags- ins, sá maðurinn, sem sýnt hefur íslenzkri verklýðshreyfingu mestan fjandskap, hljóp fram Þýzka útvarpið kvártar sáran yfir erfiðleikum fasistaherjanna á Stalíngrad- og Kákasusvíg- stöðvunum, og að Rússar verji hvern fermetra lands með ótrú- legu harðfengi. í síðustu tilkynningum hern- aðaraðila um orusturnar á Stal- íngrad er talað um að barizt sé um einstök hús, og virðist rauða hernum vegna betur. Þjóðverjar tilkynntu í gær, að þeir hefðu tekið eitt hús í borginni, miðstöð Kommúnistaflokksins. fyrir skjöldu til þess að verja þær gerðir hinnar erlendu her- stjórnar, að semja ekki við verk- lýðsfélögin, en setja í þess stað taxta, vakti Þjóðviljinn athygli á því, hvort verið gæti að ís- lenzkir atvinnurekendm- hefðu lagst svo lágt að hvetja her- stjórnina til þess að setja taxta, til þess að þeir gætu síðan fetað í fótspor hennar. Þessi furðulégi atbmður bend- ir ótvírætt í þá átt að svo muni verið hafa. Bílstjórarnlr svara fyrir sig. Hafnfirzkir bílstjórar munu bráðlega senda svar sitt við þessu tiltæki vegamálastjóra. Á fundi sínum 24. þ- m. sam- þykktu þeir kauptaxta, er þeir munu senda vegamálastjóra og láta hann um það, hvort hann með þjösnaskap sínum stöðvar alla vegavinnu á umræddu svæði. Wendell Wílkíe: „Bezta hjálpin sem Bandarík- in og Bretland geta veitt Sovét- rikjunum er myndun nýrra víg- stöðva i Evrópu, eíns fljótt og herfræðingar Bandamanna telja fært“, sagði Wendell Willkie í ræðu sem hann hélt í Moskva í gærkvöld, „en vel má vera að sumir leiðtogarnir þurfi aðhald frá almenningi til að aðgerðum verði ekki frestað um of“, bætti hann við. Wendell Wilkie sagði að bar- átta sovétþjóðanna fyrir eyði- leggingu Hitlerismans hlyti að snerta hvern einasta Banda- ríkjamann. Rússar hefðu misst 5 milljónir manna í bardögum Framhald á 4. síðu. í dag er opið frá 10-10 hjá kosningaskrífstofu Sós- íalistaflokksíns, Skóla- vörðustíg 19 (2. hæð). Verkamenn! Komið í dag með framlag ykkar í kosn- ingasjóð C-listans. Þið kost- ið kosningabaráttu ykkar lista, eins og milljónamær- ingamir kosta kosninga- baráttu afturhaldslistanna, sem þið eigið í höggi við. Munið! Skrifstofan er opin frá kl. 10—10 í dag. Kosninganefndin. Púsindip M leriast oiei ias- isiaaen Hergagnasmíðíur Svíþjóðar vinna dag og nóit ad framleíðslu hergagna# sem nofud eru gegn hinum frjálsu þjóðum Enska timarltlð News Review birti 10. sept- eftirfarandi grein um afstöðu sænskra stjórnarvalda tll styrjaldaraðila, og getur ekki hjá þvf farið, að mönnum finnist „hlutleysl“ þeirra með hokkuð sérstökum hætti, séu upplýsingar greinarhöfundar réttar. Greinin i News Review heitir „loforð” og er á þessa leið: i \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.