Þjóðviljinn - 01.02.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 01.02.1938, Blaðsíða 2
'riðjudag'urinn 1. febrúar 1938. PJOÐVILJINN Sendibréf M fasistnm. Eftip Halldór Kiljan Laxness. Snemma á síðastliðnu vori, inmitt sömu dagana og heimin m bárugt tíðindin af hreysti- erkum. þýskra fasista í bask- ska bænum Guernica, dundu fir und.ir.ritaða,n sérkennileg : ilskrif frá opin.bei um stjórnar írifstofum í Þýskalandi. Frétt- nar frá Guernica hrærðu hug- :\nn í kringum fyrsta maí, og 'iin einkennilegu sendibréf fas- stanna voru ekki tekin mjög átíðlega, þau voru lögð á hill- :na. Þegar ég va.r á ferð í Danr lörku í haust, s.pyr danskur •laoainaður mig um samband litt við Þýskaland, og þá rifi- 'ot upp fyrir mér þessar bréfa- kriftir á. ný. Síðan er ég öðru iivoru að fá úrklippur úr ýms- ';m erlendunr blöðurn, seinast iú Ameríku, þar sem skýrt er í rá sendibréfum fas'sta til mín. aga, sem gengur á milli : ’.argra er sjaldan rétt höfð eft . -. Það er líklega best að stað- jyndir málsins, sem í vor virt- ist vera svo auðvirðileg't í sam- nburði við atburðína í Guern- a, séu gerðar heyrum kunnar, ijn dæmi þess með hverju of- .irkappi þýskir fasistar stunda lettirekuskap sinn í innan k'ndsmáJefnum þjóða-, sem þeim oma ekkert við, jafnvel svo að ý3ir gera tilraunir að misbjóða • coðanafrfilsi útlendra manna, im eiga heima þúsundir mílna !' á þýskum landamærum. Skáldsaga mín Sjálfstætt Jk, sem gefin var út af Vínar- orlagi einu, Zinnen-Verlag, afði * verið á markaðinum í ■ýskalandi í eitt ár, og hlotið ar betri blaðadóma en nokk- rsstaðar annars.staðar. En um essar mundir hafði! Zinnen- ’erlag verið tilkynt, að m.eð því jálfstætt fólk hefði verið gef'ið 'i ,sem austurrísk bók í blóra ð þýsku ritskoðunina, en höf- ndurinn væri á svörtum. lista, i ætti félagið á hættu að ri,t- roðunin léti leysa, upp starf- mi þess í Þýskalandi. Eigi að ður höfðu borist tjlboð frá órum þýskum forlögum um út ifuréttinn á Sölku Völku á /sku. Umboðsmaður minn er- ndis, Steen Ha,ss3lbalck, ákvao ) lokum að taka tilboði frá :ðu og gildu fas'staforlagi í amborg, ,sem heiíir Goverts- 'erlag, og samningar nrilli hans •; forlags þessa eru um. það bil ullgerðir þegar hinar frægu i'éfaskriftir hefjast. >líí kissKriistofa til fnmiíæfslu 'skri liókvísi undir stjórn lirss iiin- ðsmanns IriðtoKans, sein liei'ir með indnin samanlag:t andlegt og I e'm-- l oðunarlegt uppeidi Þjóðernisjal'n- aðarmannal'lokksiiiK Jifska, lici lin C2, Oranienlmrger Str. 7Í). 1». •(. Ií):i7. Herra Halldór Laxness, Reykjavík ísland. í thnariti voru »Biicherkunde«:-) 4. árg. 2. hefti, 1937, birtum við grein, sem hét Norrænt frá Vín, eft- ir Heinrich Jessen**) þar sem far- ið er um yður og verk yðar svefeld- um orðum: »A borðinu fyrir framan oss ligg- ur húseintak Zinnen-Verlags í Vín og Leipzig af Sjálfstæðu fólki efLir Halldór Laxness. Skuggaleg bók, án ljósglætu, miskunnarlaus, næstum þvl hroðaleg'. Forlagið lofar bókina og tilkynnir meira. að segja, að Láx- ness. megi álítast réttmætur arftaki Hamsuns. Höfundurinn er Pjóðverj- um, sérstaklega Þjóðernisjafnaðar- stefnunni mjög lítið hlyntur og kvað liafa skrifað niargar æsingagreinar :i móti Þýskalandi, sem skýrir sig sjálft á giundvelli hins sósíalistiska og að því er virðist mjög vinstrisinn- aða hugarfars hans. Hin margvíslegu afturhvörf höfundarins frá mótmæl- endatrú til kaþólsku 0{f'úrsögn hans úr ka.þólsku kirkjunni er ekki þörf að greina. í þessu sambandi. Vér spyrjum forlagið, var því kunnugt um þetta hugurfar, þegar það tók sér fyrir hendut að gefa út höfund- inn á þýsku?« Sem svar við eftirfarandi spurn- ingu fengum við svohljóðandi bréf frá Zinnen Verlag, Leipzig, 18. 3. 1937. »Oss tii sox-gar sjáuni vér, að í 2. tbl. árg. 1937 af tímariti yðar verðui höfundur hinnar íslensku skáldsögu, Sjálfstætt fólk, sem vér höfurn gef- ið út á forlagi voru, fyrir óþægileg- um dómi. Vér keyptum verk þetta á sinunx tíma í fyrsta Iagi vegna hinna giæsi- legu dóma, sem það hlaut I saxnan- lögðum blaðakosti Norðurlanda, í öðru lagi vegna mjög nákvæmrar rit- gerðar um skáldið, sem birt var í riti þýskra Islandsvina, »Isla,nd« (Eugen Diedrichs, Jena) 1934. Oss er mjög hugleikið að benda á, að þegar vér keyptum útgáfuréttinn að þessu verki, höfðum vér auðvitað enga hugmynd um að höfundur þessi væri að neinu leyti óvinveittur Þýska,- landi. Hafi um slíkt hugarfar verið að ræða, þá getum vér fullvissað yð- ur um, a.ð það er nú löngu ^horfið. Herra Laxness var hér persónulega á ólympisku leikunum árið sem leið, ’") »Búcherkunde« er opinbert mál- gagn þýsku ritskoðunarinnar. !?:") H. Jessen, fasistasprauta frá Lúbeck, trúnaðarmaður hjá út- breiðslufélagi þýskra fasista á Norð- urlöndum, sem kallar sig Nordische Gesellschaft og einnig hefir teygt klær sínar til Islands. HALLDÓRK.LAXNESS og' hefir látið í ljósi fylstu viður- kenningu sína á því sem hann sá hér. Hafi Laxness í raun og veru ein- hverntínia fyr, fyrir æskusakir og þroskaleysis, vilst inn á rangar póli- tískar leiðir, þá er með fullri vissu hægt að' staðhæfa að þessi áfangi i þróun hans má teljast löngu yfir- unninn, Um g'ildi bókar þeirrar, sem hcr um ræðir, Sjálfstæðs fólks, leyfurn vér oss að senda yður fjölda. af rit- dómum helstu blaða í Þýskalandi, þar á rneðal Völkischer Beobachter, þar sem þér munuð gððfúslega ganga úr skugga um a.ð verkið átti hér miklum vinsældum að fagna. Vér vonum og' treystum því að við þessi tíðindi munið þér skifta um skoðun á þessum norræna, rithöfundi«. Vér tilkynnum yður þessa mála- vexti ti.1 þess að gefa yður sjálfum tækifæri til að taJka beina afstöðu gegn ásökunum herra, Jessens. Ef þér skylduð vera þess umkominn að íæia fram óyggjandi mótrök gegn þeim grunsemdum sem komið hafa fram, þá er ekkert því til fyrirstöðu að vér birtum leiðréttingu yöar í ei.nhverju næsta tölublaði voru. (L.S.) (Sign.) Dr. B. Payz. Samtímós þessu þýska stjórn- arskjali, sem, stimplað var með hinu opinbera þýska arriar- merki, berst mér frá umboðs- manni mínum erlendis bréf, þar sem, han,n segir að Goverts Ver- lag hafi snúið sér til þýsku rit- skoðunarinnar og fengið herra Jes,sen til að semja handa mér yfirlýsingu sem ég eig'i að undir- skrifa, og muni Salka Valka fara í prentsnrðjuna og' ritlaun mín' greiðast í dönskum g'jald eyri í Kaupmannahöfn óöar en undirskriftjn hefir fariö fram. Umboðsmaðurinn biður mig að síma sér strax og ég' hafi skrif- að nafn m.itt undir skjalið til þess að hægt sé sem fyrst að leggja síðustu hönd á samning ana. við Göverts. Yfirlýsingin, frá þýsku ritskoð uninni, orðuð af herra Jéssen, hljóðar þannig. »Ummælin í »Biicherkund,ef<, 2. tbl. 1937 gefa mér tilefni til eftirfarandi yfírlýsingar: Sú skoðun að ég sé mjög lítið hlyntur Þýskalandi er bygð á röngum, foi'sen.dum, Hafi ég ein- hverntíma látið mér um munn fara ummæli sem. Þýskaland og' þjóðernisjafnaðarstefnan gæti álitjð a.ð væri beint gegn sér, þá hryggir það mig, því afskifti af þýskri innanlandspólitík eru fjarri mér. Sömuleiðis er sú full yrðing ekki rétt að ég hafi veriö kaþólskur og' þar á eftir sagt; mig úr kaþólsku kirkjunni; hlýt- ur þetta að byggjast á röngum, upplýsingum. Eg er skáld og lít svo á að ég sé í verkum mínum. eingöngu bundinn mínurn íslensku átthög- um, fólki þeirra og þörfúm þess. Á námsárum mínum og þroska tímabili í Evrópu tók ég fjörug- an þátt í öllum knýjandi áhuga- málum evrópiskrar menningar og stjórnmála, án þess að hafa þó nokkurn tjraa skift mér á virkan hátt: af stjórnmálum nokkurs framandi lands. Fyrir þýsku þjcðinni og menningu hennar ber ég hina allra mestu virðingu, og þó alveg' sérstaklega fyrir þeim sem, nú á dögurh evu merkisberar hennar. Rvík á Islandi hánn . . . 1937«. Nú e.r ég því mio'ur ekki svo vel að mér í mannasiöum, að m.ér sé gei'la kunnugt hverju maður á að svara þegai- rnaðui' fær bréf frá stjórnarráði fjar- lægs útlends ríkis, þar sem manni er skipað fyrir um hvern ig maður eigi að hugsa, tala og skrifa. I fyrstu fanst mér að ég sem einkapersóna vaeri ekki rétt ur aðili t!l að svara, slíku skjali, þetta væri milliríkjamál, og ég var að hugsa um að afhenda bréfin í íslenska utanríkismála- ráðuneytinu. En einmitt þessa daga, létu þeir aðilar sem stóðu að bréfaskiftunum, þýskir fas- istar, skjóta baskiska smábæinn Guernica, í rústir, og myrða á rúmri klukkustund um sex hundruð óvopnfæra menn, aðal lega konur og börn, fólk af sak lausri friðsamri þjcð, setn. aldi ei hafði gert þýskum manni mein, vissi tæplega að Þýskaland væri til. Svo ég tók það ráð að svara bréfum þessara heiðursmanna. eins og beinast lá við. I ræðu sem, ég hélt í Reykjavík 1. mai lét ég í ljósi þá skoðun, að at- hæfi þýskra, fasista á Spáni væri vióbjcðslegt og svívirðilegt og djöfullegt Það gladdi mig mik- ið þegar ég frétti nokkru síðar, að aðalatriði ræðu minnar hefðu verið konvin tii réttra aðila 2h tímum eftir að liún var ha'din. 1 tileíni þe&sarar rekistefnu skrifaði ég síðan um,boðs.m.anni mínum eftirfarandi bréf.til að hafa við hendina í næstu samn ingum við fasista, fyrir mína hönd; »Staðhæfing ritsins »Búcher- kunde«, u,m, að ég hafi birt »margar æsingagreinar« gegn Þýskalandi, og að ég sé yfirleitt: óvinveit,tur því landi, er án efa tilbúin af fólki, sem er ant um að djúpið milli Þýskalands og Norðurlanda mætti verða enn breiöara en þegar er orðið. Af skiljanlegum ástæðum er heldur ekki vitnað í nokkra línu til rök- stuðnings þessari staðhæfingu. En alveg sórstaklega skrýtna verkan .hlýtur það að gera á mig, þegar af útlendinga hálfu er gerð til mín krafa um að undir- skirifa málsgrein af þessu tagi: »Ég lít svo á að ég sé í verkum mínum, eingöngu bundjnn mín- um. íslensku átthögumK (!!) o. s. frv. Annars álít ég þaö ekki sam- boðið virðingu nn'nni sem rijthöf- undur að an,sa þessu furðuverki í smáat.riðum. Ekki úr nokkru landi, þar ,sem bækur mínar hafa verið gefnar út, hefir verið lagt fyrir mig neitt sem. svipi til þessa plaggs. Slíkan skort á hátt' vísi er kannske óhætt að sýna- undirokuðum aumingjum og þrælum, ekki frjálsum norræn- um mönnum. Ef embættismenn útlendrar stjórparskrifstofu ætla sér þá dul að skípa, mér fyrir urn hvernig mér beri að hugsa um ýmsiar andlegar stefnur, eða um stjórnmál, og- vilja með undir- skrift: minni binda. mig í þágú einhvei-ra mér framandi áhuga mála, þá neyðist ég hérjneð í eitt skifti fyrir öll, að tilkynna þeint se-m hluti eiga að rnáli, að ég á- skil mér rétt, til þess að tala fyr- ir eða gegn hvaða skoðun sem. er, hvenær sem er, hvar sem er, og á hvaða hátt sem er, alt. eftir því sem mér þurfa þykir. Svo mörg eru, þau orð. Virðingarfylst,« o. s. frv. Halldór Kiljan Laxness• Kosningabomba Framsóknarmanna. FRAMH. AF 1. SIÐU. ilst ofan á lygar og blekkingar A-listamanna í kosningablaði þeirra og agifation hér«. Snemma um daginn, kom svo Morgunblaðið með »fréttina« og var þá líka gefinn út flugmiði frá Jcxnasi, þar sem reynt; var að fi,ska atkvæði handa, B-listan- um, á þeim grundvelli, að sigr- ast. þyrfti á falsbréfshöfundun- um, og ennfremur tekið fram, að í bréfinu hafi veslings Fram- sóknarmennirnir verið hvattir til að kjósa »lista kommiúnista«. Stuðningsmenn B-iistans dylgj- uðu óspart um að kom.múnistar hetfðu skrifað brefið. Svaraði A-listinn þesisu með yfirlýsingu um að enginn flokks- maður Alþýðuflokksins eða Kommúnistaflokksins, stæði a.ð þessu plagg'i. Bomban var svo klaufaleg, að hún mun lítið hafa gagnað Jón- asi, og Framsóknarmenn bera að maklegheitum: kinnroða fyrir slíkar baráttuaðferðir, fram- kvæmdar með aðstoð Morgun- blaðsins. Hefi ílutt skósmíðavinnustofu mína af Orettisgötu 61 á Barónsstig 18. Jónas Jónsson, *kósmiaUr.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.