Dagur - 17.12.1966, Blaðsíða 3

Dagur - 17.12.1966, Blaðsíða 3
3 JÓLAÁVEXTIR: ÍTÖLSK EPLI, kr. 250.00 kassinn AMERÍSK EPLÍ APPELSÍNUR - CLEMENTÍNUR VÍNBER - SÍTRÓNUR - PERUR KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ OG ÚTIBÚ ftalskar SKÍÐAPEYSUR MOHERJAKKAR GREIÐSLUSLOPPAR NÁTTKJÓLAR UNDIRKJÓLAR HERRASLOPPAR HERRAPEYSUR HEIIRAHANZKAR og margt fleira til JÓLAGJAFA KLÆÐAVERZLUN 5IG. GUÐMUNDSSONAR Til lélagsmanna Kíi. Félagsmenn vorir eru vinsamlegast beðnir að skila arð- miðum vegna viðskipta yfirstandandi árs í síðasta lagi 20. janúar næstkomandi. Arðmiðunum ber að venju að skila í lokuðu um- slagk er greinilega sé merkt nafni, félagsnúmeri og heimilisfangi viðkomandi félagsmanns. Umslöo'unum má skila í aðalskrifstofu vora eða í o næsta verzlunarútibú. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA ORÐSENDING frá Almannatrygginga-umboði Akureyrar og Eyjafjarðarsýslu Akureyri: Bótagreiðslum Almannatrygginganna fyrir árið 1966 lýkur föstudaginn 30. þ. m. Bótagreiðslur fyrir árið 1967 hefjast ekki.fyrr en mánudaginn 16. janúar og þá með greiðslu elli- og örorkulífeyris, barnalífeyris og mæðralauna. Föstudag- inn 20. janúar hefjast greiðslur fjölskyldubóta með 3 börnum og fleiri. ■ Umboðið þakkar öiluín bótaþegum og öðrúm við- skiptavinum sínurn fyrir góða samvinnu á þessu ári og óskar þeiin gleðilegra jóla og nýárs. UMBOÐSMAÐUR. ELDFLAUGA- STÖÐVAR BRUNASTÖÐVAR BENZÍNSTÖÐVAR Mjög myndarleg og skemmtileg leikföng. JENNY, ítalska brúðan TRESSY, TOOTS, BARBIE FÖT í úrvali BRÚÐUVAGNAR KERRUR RUGGUHESTAR og margt fleira til að gleðja börnin. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96 Fjölbreytt úrval af liannyrðavönim, skemmtilegum til JÓLAGJAFA, svo sem: KLU KKU STREN GIR VEGGMYNDIR RYAPÚÐAR BÍLAPÚÐAR REFLAR KAFFIDÚKAR Allt í pakkningum. Verzlunin DYNGJA TILKYNNING frá Olíusöludeild KEA Vér viljum minna heiðraða við- skiptavini vora á, að panta OLÍUR það tímanlega fyrir jól, að hægt sé að afgreiða allar pantanir í síðsta lagi miðvikudaginn 21. desember. Munið að vera ekki olíulaus um. jólin. OLIUSOLUDEILD KEA SÍMAR: 1170 0, 118 6 0 og 12870 ÍSL. SÖNGVASAFN I-II innb. (Bæði heftin í einni bók.) HARALDUR SIGURGEIRSSON . Hljóðfæraumboð Spítalavegi 15 . Akureyri . Sírni 1-19-15 BREIÐFIRZKAR SAGNIR III. eftir Bergsvein Skúlason. X þessu bindi eru sagnir um slysfarir, drauma, álagabletti og örnefni. Þetta er síðasta bindið í þessum sagnaflokki ásamt nafnaskrá yfir öll bindin. TVÆR TUNGLSKINSNÆTUR, ný ástarsaga eftir Ásgeir Jónsson. Þetta er spennandi saga frá byrjun til enda. AST í MEINUM, viðburðarík ástarsaga eftir Bjarna í Firði. Engum leiðist meðan hún er lesin. FRAMSÝNI OG FORSPÁR um spákonuna Jeane Dixon í þýðingu séra Sveins Víkings. Þetta er bókin, sem farið hefur sigurför um Bandaríkin. Undravert er hve margir af spá- dómum frú Dixon hafa komið fram. KYSSTU KONUNA ÞÍNA — Eiginmannagaman — eftir Willy Breinholst í þýðingu Andrésar Kristjánssonar. Þessi bók er ekki síður skemmtileg en hinar, sem út hafa komið eftir þennan höfund. Hún léttir skapið í skammdeginu. LEIÐIN MÍN eftir Kristian Schelderup í þýðingu Ásmundar Guðmundssonar fyrrv. biskups. Þetta er bók um andlega reynslu þessa fjölmenntaða og gáfaða manns. TÝNDUR á ÖRÆFUM barna- og unglingasaga eftir Eirík Sigurðsson. Þessi saga segir frá dreng og hestinum hans, sem týnist og finnst inni á öræfum. Sagan gerist í Eyjafirði. STROKUBÖRNIN er barnasaga eftir Hugrúnu. Hún er um tvö munaðarlaus börn, sem strjúka frá frænku sinni en eign- ast gott heimili. LOTTA í ÓLÁTAGÖTU eftir Astrid Lindgren í þýðingu Eiríks Sigurðssonar er bráðskemmtileg barnasaga fyrir yngstu börnin. Hún segir frá því, þegar Lotta strauk að heiman í ólundarkasti. HINDBERJ A SULTA APSÍKÓSU SULTA 1AR0ARBERJA SULTA jQUKj/W v APPELSÍNU SULTA SULTUO JASOARBER l 5ULTUÐ SÓLÖER m SULTUO TÍTUBÉR SULTUÐ KIRSUBER , nniiifi SULTA STENDUR ALGERLEGA JAFNFÆTIS BEZTU HEIMALAGAÐRI SULTU — HIÐ HREINA BRAGÐ AVAXTANNA HELZT ÓSKERT •— ÞVÍ HÚN ER SULTUÐ i BETRI SULTA ER ÓFÁANLEG! DRONNINGKOLM ER LÚKSUSVARA! í SKEMMTILEGUM UMBÚÐUM j DRONNINGHOLM ER MEÐ HREINU BRAGÐI ÚTVALDRA BERJA!

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.