Brandur (Austurland, Brandur, Austanfari) - 30.05.1922, Qupperneq 4

Brandur (Austurland, Brandur, Austanfari) - 30.05.1922, Qupperneq 4
4 B R A N D U R 1. tbl Verzlun St. Th. Jonssonar hefur fengið allskonar vörur með síðustu skipum, þar á meðal: Cement og ailskonar timbur, sem og annað byggingarefni. — Alt til útgjörðar, bæði sait, kol steinolíu og veiðarfæri. Steinolían „Óðinn“ frá Steinolíuféiaginu í Reykjavík er bezta og kraftmesta mótorolían. — Smurningsolían „Polarine“ er líka bezta og ódýrasta smurningsolfan. — Kæru viðskiftavinir, hafið það að fastri reglu að spyrja fyrst um verð hjá mér, áður en þér festið kaup annarsstaðar, — það sparar ykkur bæði tíma og peninga. St. Th. Jónsson. Hf. Hinar samein. ísl. verzlanir Seyðisfirði eru oftast byrgar af flestum nauösynjavörum, svo sem kornvörum, kaffi, sykri, smjörlíki (Agra Manna). Ennfremur hafa þær nýlega fengið mikið af olíufatnaði og skófatnaði, emaileruðum vörum og kryddvörpm allskonar. Hefur söltuð og sútuð leður og sauðskinn hert. Kaupa íslenzkar afurðir. Silfurmunir svo sem millur, beltisspennur, beltisdoppur, svuntupör, nælur, sjalprjónar, skúfhólkar, manchethnappar, — siífurblýantar, tóbaksdósir, tóbaksbakkar o. fí. fæst hjá Herm. Þorsteinssyni Nýkomið í verzlun Jörgens Þorsteinssonar: Tilbúin föt, afar ódýr. Frakkar frá kr. 57,00—70,00. Skótau, karla, kvenna og barna. — Látúnsskothylki á 25 aura stykkið, og margt fleira. — Vörurnar að miklum mun ódýrari en áöur. Úrgerðarmenn kaupa ódýrast og bezt: Iínur, króka og Ifnutauma hjá Herm. Þorsteinssyni. Kaupmenn! Munið að Lyfjabúð Seyðisfjarðar selur allskonar vörur til heim- ilisnotkunar með vægustu v e r ð i. — Beztar tegundir. — Nýtt! Nýtt! Straujárnsöryggi, sem fyrirbyggir eldsvoða þó straumur gleymist á straujárn- um, fæst hjá Indriða Helgasyni. Prentsmiðja Austuriands /

x

Brandur (Austurland, Brandur, Austanfari)

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Brandur (Austurland, Brandur, Austanfari)
https://timarit.is/publication/238

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.