Þjóðin - 05.12.1914, Blaðsíða 4

Þjóðin - 05.12.1914, Blaðsíða 4
4 þ JÓÐ IN Landssjóðsvöruí nar er hingaft komu frá Vestur- heimi með Hermóði, eru allar uppgengnar, nema lítið eitt a hveiti miðlungs tegund. Varð aðf draga töluvert úr pöntunum utan af landi, einkum á hafragrjónum og hrísgrjónum. Hafragrjónin höfðu verið 112500 tvípund, en hrísgrjónin 100300 tvípund. Tilboð kom til landsstjórnar- nnar um útvegun á meiri korn- mat, og ætlaði landsstjórnin að taka því, en þá kom skeyti um verðhækkun, svo ekkert varð úr neinum kaupum. Norðlingamót — hið síðasm i „fornum sið“ — verður haldið á Hotel Reykja- vík, laugardaginn 19. þ. m. Skáldin eru þegar farin að yrkja kvæði handa mótinu, og má vænta þess, að þar verði meiri glaurn- ur og gleði en bæði fyr og síð- ar á þessum mótum. Taw y\ iversl- ,HH,v Lækjargötu lO B, fást ílestallar nanðsynjavörur góðar og ódýrar. Sömuleiðis PVOTT ABRETT I, BURSTAVÖRUR, allskonar SÁ P U R og B ARN A LEI K FÖNO o fl.o. fl. Talsími 168. tsar-m »SóIskinsdagar« heitir ný bók, sem sjera Jón Sveinsson rithöfundur og landi vor hefur nú a prjónunum og mun koma út á þýsku innan , skamms, líkl. i þessum mánuði. Segir þar frá æskuárum hans hjer heima á Íslandi, alt þar til er við tekur hin góðkunna bók hans „Nonni“. Höfundurinn segir um bókina í brjefi til ritstj. þessa blaðs : „ Tilgangur minn með henni, eins og öUu öðru, sem jeg rita, er að reyna að gera ísland og islensk efni kunnari með erlendum þjóðum“. það er ómetanlegt gagnið, sem sjera Jón gerir ættjörðu sinni j með sínum ágætu ritum. Austfirðingamót er haldið á Hotel Reykjavík í kvöld. Hefst kl. 8 siðd. Sigurður Nordal cand. mag., sonur Jóhannesar Nordals, íshúsvarðar hjer, varði doktorsritgerð sína um sögn Ól- afs konungs Helga við Hafnar- háskóla 1. þ. m. — Doktorsrit- gerð þessi þykir hin ágætasta. Meðal annara hefur prófessor dr. j B. M. Ólsen getið hennar mjög lofsamlega í háskólafyrirlestri. Draumafyrirlestrar dr. Ágústs H. Bjarnasonar, þeir er hann heldur við háskólann, eru nú bráðum á enda. Hefur verið mjög mikil aðsókn að þeim. Mest virðist doktorinn leggja upp úr draumskynjunum Jóhann- esar Jónssonar á Ytra-Lóni á Sljettu, enda hefur hann gert sjer ferð norður, síðasd. sumar til að rannsaka þær. Jóhannes þessi (Jói, eða Drauma-Jói venjulega kallað- ur í fyrirlestrunum) hefur þá gáfu, að hann getur sagt mönnum — upp úr svefni — margt er skeð hefur í fjarlægð og eins um óorð- in atvik. þessa gáfu fjekk hann er hann hafði legið með óráði í fjórar vikur og var hann þá tví- tugur að aldri, en nú er hann 53 ára. Merkilegustu skynjanir Jóhann- esar verða umræðuefniö i næsta fyrirlestri sem haldinn verður næstkornandi miðvikudag kl. 7 —8 síðd. Bæjarstjórnarkosning (aukakosning) fer hjer fram í dag og verða kosnir 3 fulltrúar. Kosið er um fjóra lista. A-lista (nSjálfstæðis“-lista): Benedikt Sveinsson (alþm.) Geir Sigurðsson (skipstjóri) Brynjólfur Björnsson (tannlæknir). B-lista („Fram“-lista): Jón Magnússon (bæjarrógeti) Eggert Claessen (yfirr.málafl.m.) Hjalti Jónsson (skipstjóri). C-lista: Jónína Jónatansdóttir (frú) Guðm. Ásbjarnarson (trjesmiður) Jón Magnússon (verkstjóri). D-Iista: Halldór Daníelsson (yfirdómari) Pjetur Hjaltested (úrsmiður) Einar Arnórsson (prófessor). Lögregluþjóni einum verður bætt við lög- reglulið bæjarins frá nýjári. Valurinn hefur í ár náð hjer við land 13 botnvörpungum við ólöglegar landhelgisveiðar og 11 sildveíða- skipum og voru þau sektuð sam- tals um fullar 62 þús. króntfr. Hæstu sekt fjekk botnvörpuskip- ið B 195, 10681,00 kr. Valurinn fór hjeðan til Færeyja 18. f. m. og er óvíst hvenær hann kemur aftur. Staersta símskeytið sem borist hefur hingað til landsins er skeyti það, er ráð- herra sendi stjórnarráðinu í fyrra dag rneð umræðurnar í ríkisráði Dana og stendur í blaðinu í dag. það var 1900 orð og kostaði kr. 900,00. f Viðgerð Dómkirkjunnar er nú nær lokið og er búist við að messað verði þar fyrsta sinni annan sunaudag (13. þ, m.), en að minsta kosti sunnudaginn þar eftir. Fyrsta messudaginn fermir síra Jóhann þorkelsson 11 ung- linga. Ársfundur FornleifafjeSagsins var haldinn 27. f. m. — Auk | venjulegra starfa var kosinn einn heiðusfjelagi. Aftur var frestað kosningu fulltrúa (í stað þorst. Erlingssonar skáids) til næsta að- alfundar. Sterling kom að vestan í gærmorgun. Fer út í dag kl. 6. Aðeins daga Notið nú þetta ein staka ækifæri H hjá J.P/F Bryde. M Æ * * íslason & Talsírr.i 281. Símnefni >Gíslason . hafa neðaníaldar vörur tll heildsölu s XI c a -** <u u 0) u « u « e Xr» 3 =0 > Haframjöl Rúgmjöl Hveiti Baunir Sago Kartöflumjöl Maísmjöl „Molasses" fóðurmjöl Brauð í tunnum og kössum Kaffi Rúsínur Smjörlíki (tvær teg.) Ávaxtasultur(ýms. teg.) * ( do. do. do. do. Ávextir Sápur Kerti Baðlyf Eldspítur „Víking* mjólk „Hessian" fiskumbúðir „Caramels“ Laukur o. fl. Kaupmenn! Tryggið yður kaup f tíma. w <t> E L. (3 10 V c RS ■H c « > <5 M u u :*: m Herðasjöl og Höfuðsjöl. Stórt og ódýrt úrval. Sturla Jónsson. ^.e^xvfoápwx OWaiexpxooJ), feaxU o$ fcoxuxx. J^Jaxsfoxf úxval ^e^xv óvaxvatega vex$\. _______Sturla Jónsson. TilbUinn fatnaður. Lægsta verð. Sturla jónsson. mm Bókaútgáfufjelagið Fjallkonuútgáfan — gefur út — Fjailkonusöngva úrvalslög útlend og íslensk lög, raddsett tyrir blandað kór. Hefti 16 siða — 3. hvern mánuð — aðeins 50 aura. [1. heftið er komið út, 2. heftið kemur fyrir jól]. Ennfremur hefur fjelagið tekið að sjer útgáfu á sögum sir A. Conan Doyle’s. Fyrst koma út Kveldvökurnar. Hefti 32 síður — hvern mánuð — aðeins 25 aura. [1- heftið er komið út, 2. heftið kemur fyrir jól]. Bækurnar fást á afgr. þessa blaðs, og þar tekið móti áskrift að þeim. Ath. þegar út er komið heilt bindi af Fjallkonu- söngvum, hækkar verðið (fyrir nýja kaupendur) um fjórðapart. — Eins hækkar verð Kveldvakanna, er þær eru allar komnar út. VETRÁRFRAKZAR (IJLSTEEAE), á fullorðna og ungljnga Stórt Urval kom nú með s.s POLLUX Sturla Jónsson Prentuð í prentsmiðju Sveins Oddssonar. — Reykjavík. en mílu vegar héöan. Eg kem ef til vill i tíma. E g v i 1 komast þaö.“ „Þetta er á móti reglunni; þú mátt ekki fara af veröinum, Michel.“ „Hvaö hiröi eg um þaö ? Eg mundi fara þótt sjálfur djöfullinn stæöi í vegi og þá ekki síð- ur á móti prentuðu reglunum. í hamingju bæn- um reyndu ekki að hindra mig, maður. Þú get- ur haldið vörðinn einn og þú getur sent skeyt- in án mín. Hver fær þá aö vita um þetta? Nú bið eg ekki lengur til þess að karpa og kita við þig,“ og hann var á bak og burt um leið. Þetta var brennandi heitan sumardag, en Mi- chel fann varla til sólarbrunans á hlaupunum. Hann þaut niður eftir brattri, hálli brekki^þar sem að merkisstöðin stóð. Fyrir aftan hann stóð túttugu feta hár stólpi með þverslám, gnæf- andi eins og feikna mikill gálgi. Við stólpa- grunninn stóð timburkofinn með einum litlum ferhyrndum glugga og glampaði þar á kíkinn, son stóö út úr glugganum, látúnsbúinn og bjart- fægður. Þetta var ein af mörgum merkisstöðv- um, sem náði frá þakinu á Louvre í París til víg- girðinganna i Lille. Með þessum stöðvum gat hermálanefndin mikla i París sent skipanir sín- ar til herjanna á landamærunum yfir ioo míl- ur á klukkustimd. Þessi uppgötvun hafði styrkt ■tjórnendur lýðveldisins frábærlega síðan Chappe haföi fullkomnað hana, einmitt í byrjun þjóð- byltingarinnai: frönsku. lyfti upp höndunum. „Ef — eg —. Þú ættir heldur að fara —- en farðu ekki þá leiðina.“ „Hversvegna ? Eg get ekki farið annan veg til merkisstöðvarinnar.“ ,,Þú skalt ekki fara þennan veg þangað.“ „Þú hefur, svei mér, haldið mér nógu lengi frá skyldu minni, kæra Colette, þó jeg fari nú loksins þangað, sem jeg á að vera.“ „Farðu ekki, farðu ekki, trúðu mjer, það er hætta.“ »v „Hætta?“ „Já, ó, eg veit það. Þú mátt trúa mjer.“ Eitt augnablik horfSi Gasparín inn í hræddu, stóru augun og las þar þá sömu sögu sem hún hafði sagt. En einungis eitt augnablik — svo sneri hann snögt við. „Hætta? Því meiri ástæða til þess að jeg fari. Colette náði i hann og hjelt fast í ermi hans, en Gasparín sleit sig hart af henni og gaf eng- an gaum að þessum undarlegu mótmælum. Hann beið ekki fleiri útskýringa og fór leiðar sinnar. Hann var nú kominn út úr skóginum og hæð- in, sem merkisstöðin var reist á, blasti við hon- um yfir slétta grund, sem var yfir að fara. Hann varð einskis vísari þar, sem benti á neina hættu. Hann þljóp upp brattann og var rjett svo að hann gat fótað sig, svo sleipt var í grasinu, 6 unni, sem hafði látið hann kyssa sig í vínskála- dyrunum kvöldið eð var. „Kæra Colette mín! láttu mig hjálpa þjer og segðu mjer hvað jeg get gert fyrir þig,“ sagði hann og lagði fast að henni. „Þú getur ekkert gert.“ Þetta voru fyrstu orðin, sem hún sagði og röddin var hörð og und- arlega köld. „Þú, þú ættir að fara og láta mig vera.“ „En, góða mín, þú getur ekki hrundið mjer svona frá þjer. Hann sagði þetta í örvæntingu, en honum var engu svarað. Gasparín reis loksins á fætur alveg ráðalaus. Hafði hann brugðist henni eða hún honum? Hann vissi það ekki, en hann varð, hvað sem um það var, að gera skyldu sina. Hann var að fara af stað, þegar Colette alt í einu reis á knén og kallaði hátt til hans. Hún var nú ekki lengur föl og köld, en skelfingarótti varð lesinn úr aúgum hennar. Hún fórnaði höndum til hans eins og í bæn. „Nei, nei, þú mátt ekki fara — þú mátt það ekki. Svo nam hann staðar, en hún reyndi að gera sig rólegri. „Eg — eg— yfirgefðu mig ef þú vilt, en farðu ekki sömu leiðina eins og —• eins og hinir. Þeir kunna að ráðast á þig, og þeir eru tveir um einn.“ „T v e i r þ e i r r a.“ Gasparín hló háðslega. „En þarftu mín þá með, kærastan mín?“ „Nei, nei,“ Hún hrökk aftur ffá honum og 3 Við hverja stöð voru tveir menn meðan dags- birta hélst, annar til þess að skrifa merkin nið- ur, og hinn til þess að senda þau að næsta ‘stólpa. Þýðing þessara lífsáríðandi skeyta var ókunnug símaþjónunum; merkin voru sett sam- an af 16 stafliðum, sem mynduðust með 16 mis- munandi stöðum stólpaarmanna og var breytt um merkinguna á hverri viku. Tveir menn alt af á verði — og annar þeirra var nú að hlaupa burt hvað fætur toguðu. Emil, sem var gamall sjómaður og trúði á strangan aga og hlýðni, leit á eftir félaga sínum með ó- ánægju, enda þótt hann vissi að hann var vel fær til þess einn að senda merkin. Gasparin var svo hryggur og heiptarreiöur að hann átti enga ákæru til móti sjálfum sér fyrir það að flýja af verðinum. Suðræna eðlið hans brann af ást til Ijóshærðu Colettu, alt af síðan hún fyrir fáum vikum kom til smáþorps- ins niðri í dalnum, og varð þjónustuþerna hjá vínsalanum Aftur og aftur flaug þaö i hug hans eins og vitrun, sem hann hafði orðið var við í kíkinum. Hann hafði sjeð dálítið rjóður á milli trjánna og alt i einu sá hann þrjá menn skjótast inn á sjónarsvæðið. Tveir karlmenn í almúgafötum, illa til fara, drógu kvenmann með sér sem barð- ist og streittist á móti. Hárið féll þykt og laast niður eftir öxlunum og andlitið, sem horfði upp, W. fftlt og afskncmL Húp feróptói á hijáfe tál

x

Þjóðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin
https://timarit.is/publication/223

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.