Norðri - 05.01.1906, Blaðsíða 4

Norðri - 05.01.1906, Blaðsíða 4
4 NORÐRI. NR. 1 ***** í verzlun Ouðl. Sigurðssonar & V. Gunnlaugssonar fæst: mikið af alskonar skófatnaði og Galochier, fatatau og til ; fata, kjólatau, svuntutau flöél í mörgum litum, pique (nátttreyju- tau), tvisttau, margar tegundir frá 25 au, stumpasirz Dowlas. óblæað léreft, herðaklútar, nærfatnaður handa konum og körl- um, ungum og gömlum, millipils ýmiskonar, kvennkápur, regn- kápur, peisur og prjónuð vesti, barnakjólar, prjónaðir með og án erma, flauels og taukjólar, mikið af karlmanns höfuðfötum, kvennhattar, borðteppi, borðdúkar, serviettur, handklæði, mikið af blúndum og milliverki, mikið úrval af hálstaui, handsápa, margar sortir, o. fl., o. fl. Aðgerðir á skófatnaði fljótt og vel af hendi leyst. 10 af hundraði afsláttur gegn peningum verður gef- in fyrst um sinn ofan fyrir almennt peningaverð. Prjónasaumur og haustull tekin með háu verði. Útsalan er á Oddeyri í Norðurgötu 1. Stór útsala af stofugögnum (Möbler) m er hjá herra Julius Bischoff í Kaupmannahöfn (Oothersgade 113). Mint skal á hér talda muni af mörgum gerðum eftir nýustu týzku (bæði nýtt og lítið brúkað með miklum afslætti): Stóla, sófa borð, skápa skattol, kommóður, spegla, púff, skrifborð og margt fleira. Verðið ágœtt eftir gæðum. Herra Jón Borgfjörð d Oddeyri tekur á móti pöntunum. Kaupmenn! Sveitamenn! Sjómenn! Hvar eigið þið að kaupa ykkur vörur, auðvitað þar sem þær eru beztar og ódýrastar sem vafalaust munu vera í verslun Jósefs Jónssonar, Oddeyri. Jæderens Uldvarefabriker vinna allskonar dúka, teppi, sjöl, prjónles, band o. fl. úr íslenzkri ull og ullartuskum, þæfir og litar dúka. Afgreiðsla betrí og fljót- arí en hjá nokkrum öðrum, samkv. fleiri ára reynslu. Litir og gerð smekklegt og fjölbreytt. Umboðsmenn eru; Á Breiðdalsvík kaupstjóri Björn R. Stefdnsson. — Fáskrúðsfirði verslunarstjóri Pdll H. Gístason. — Eskifirði kaupmaður Jón Daníelson. — Norðfirði kaupmaður Pdlmi Pdlmason. — Seyðisfirði verzlunarmaður Karl Jónasson. — Vopnafirði verslunarmaður Elis Jónsson. V Pórshöfn verslunarmaður Jóhann Tryggvason. við Axarfjörð hreppstjóri Árni Kristjdnsson Lóni. Á Húsavík snikkari Jón Eyólfsson. — Akureyri kaupmaður Pdll Þorkelsson. — Borðeyri verslunarmaður Jón Melsteð. — Isafirði útbússtjóri Helgi Sveinsson. — Stykkishólmi kaupmaður Hjdlmar Sigurðsson. Aðalumboðsmaður Jón Jónsson frá Múla. Strandgata 37 Akureyri. Munið eftir völsuðum bankabyggsgrjónum hjá Schiöths verzlun. Sömu- leiðis nýkomið banka- byggshveiti, smjörsalt, ný- tegund o. m. fl. Til sölu ný kvíanót með öllu tilheyrandi. Góðir borgunar- skilmálar. Vísað á í Strandgötu 37. Lausar jarðir. Frá næstkomandi fardögum eru eftir- nefndar jarðir, sem tilheyra Vaðlaum- boði, lausar til ábúðar. Helgársel í Öngulstaðahreppi. Einhamar, Flögusel og Baugasel í Skriðuhreppi, Hallgilsstaðir í Arnarneshreppi. V2 Skeið og Steindyr í Svarfaðardal. F>eir, sem óska að sækja um að fá jarðir þessar bygðar frá ofannefndum tíma eru beðnir að hafa sent skriflega umsókn -til undirritaðs fyrir 20. jan. .n. k. Umboðsmaður Vaðlaumboðs Akureyri 28 desember 1995. Stephán Stephensen. Danskar kartöflur ogrófur fást hjá Kolbeini Árnasyni á Odd- eyri. Sömuleiðis smáfiskur og tros. H. Schiöths verzlun hefir agætan saltfisk. fyrirtaksgóð- ar danskar kartöflur, lauk, hangi- kjöt, saltkjöt, kæfu, «skinke», spegipilsu, 11 sortir af osti, og ótal sortir af niðursoðnu. ýmsar, sem ekki gengu upp fyr- ir jólin eru seldar ákaflega ódýrt í verzlun konsúls Havsteens. V í n f ö n g Og v i n d 1 a r bezt og ódýrast í verzlun konsúts Havsteens. Góðir fiskimenn geta fengið góða atvinnu yfir næstu vertíð á fiskiskipum verzl- unar konsúls Havsteens. Lysthaf- endur semji við undirritaðan. Oddeyri 1. jan. 1906. Jón Stefánsson. Við verzlun H. Schiöths á Akureyrf verða allar nauðsynjavörur seldar mjög ódýrar mót borgun út í hönd, nú eftir nýárið. Taugaveiklun^og magakvef. F*ó að eg leitaði sífelt læknishjálpar, batn- aði mér ekki að heldur, en hinsveg- ar batnaði mér við að brúka Kína-Iífs- elixírið. — Sandvík, marz 1903. Eirikur Runólfsson. Slæm melting, svefnleysi og and- þrengsli. Við að brúka nýja seyðið í vatni, 3 teskeiðar fullar, þrisvar á dag, hefir mér talsvert batnað, og mæli eg því með þessu ágæta Elixíri við náunga mína, með því að það er bezti og ó- dýrasti bitter. — Kaupmannahöfn, Fa. — *Eftirmaður L. Friis heildsala, Engel Jómfrúguia, Elixírið hefir allæknað mig af jómfrúgulu. — Meerlose. 1003. Marie Christensen. Langvint magakvef. Lrátt fyrir stöðuga læknishjálp og strangar matar- æðisreglur versnaði mér einlægt; en við1 að neyta Kína-lífs-elixír hefi eg læknast og get neytt alls matar. — Kaupmannahöfn, apríl 1903. J. M. Jensen, agent. Kína-Lífs-Elixír er því aðeins ekta, að á einkennismiðanum sé vörumerkin: Kínverji með glas í hendi og nafn verksmiðjueigandans: jWaldemar Peter- sen Friðrikshöfn — Köbenhafn og sömn- leiðis innsiglið V. P. í grænu lakki á F. flöskustútnum. Hafið ávalt flösku við> hendina innan og utan heimilis. Fæst hvarvetna á 2 kr. flask- an, „Norðriu kemur út á hverjum föstudegi 52 blöð um árið. Árgangurinn kostar 3 ki. innanlands en 4 krerlendis; í Ameriku einn og hálfan dollar. Ojalddagi er fyrir 1. júlí ár hvert. Uppsögn sé bundin við ár- gángamót og er ógild nem húu sé skrifleg og afhent ritstjóra fyrir 1. september ái hvert. Auglýsingar kosta eina krónu fyrir hvcrn þumlung dálkslengdar og tvöfalt meira á fyrstu síðu. Með samningivið rtstjórageia þeir sem auglýsa mikið fengið mjög mikinn afslátt.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.