Lögberg-Heimskringla - 28.07.1966, Síða 8

Lögberg-Heimskringla - 28.07.1966, Síða 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 28. JÚLÍ 1966 Or borg og byggð Mr. Ágúst K. Guðmundsson prentari og kona hans, Hanna og sonur þeirra, Gunnar Svan, komu til Wiinnipeg á fimmtu- dagskvöldið í fyrri viku. Ferð- in vesutr gekk vel, nema hvað þeim fannst nokkuð heitt í New York — hátt upp í 100 stiga hiti. — Þeim lýst vel á sig hér og þau hafa fengið bú- stað á Ingersollstræti. Ágúst tók til starfa við blaðið þessa viku og fögnuð- um við sannarlega komu hans og hyggjum gott til samstarfs við hann. Talsvert lág fyrir af stílsettu efni á ensku, en innan skamms kemst L.-H. í sitt fyrra form og allt íslenzka lesefnið, sem hefur borizt blaðinu verður birt án tafar. Við erum áskrifendum blaðsins innilega þakklát fyr- ir skilning þeirra og þolin- mæði, meðan við áttum við þennan vanda að stríða. I. J. Nearly 30,000 Visitors in 1965 It has been officially an- nounced that 28,879 foreign tourists who stopped at least 24 hours arrived in Iceland during 1965. T h i s figure, which was about 6,000 higher than in 1964, does not include visitors on liners who came ashore during cruises in northern waters. More than four times as many tourists travelled by air as by sea. The busiest months were J une-September. Industrial Developmenf Agreement has now been reached between representa- tives of the Icelandic Govem- ment, Swiss Aluminium and the World Bank for the erec- tion of the aluminium factory south of Reykjavík, and ap- proval obtained from the Al- thing. It is expected that con- struction can be started in 1967, following that of the Búrfell hydro-electric power station. The United People’s Front and the Progressive Party (the opposition) dis- agreed with these plans. Sport There has been a brisk season of international hand- ball and basketball matches between Iceland and several countries both in Iceland and abroad. Many of the local events have taken place in the large new indoor stadium in Reykjavík opened on 4th Dec- ember with room for about 5,000 spectators. Teams have competed from the U.S.A., the U.S.S.R., Poland, Czech- oslovakia, E a s t Germany, Rumania, Norway and Den- mark, With a few exceptions, the foreign teams have gained victories over their Icelandic counterparts, but the latter won matches against both Norway and Poland. —Iceland Review DONATIONS TO ARDAL L.A. MEMORIAL FUND In memory of Snæbjorn S. Johnson, Framnes L.A. $15.00, Sigriður Phipps, $10.00. In memory of Gudrun Er- lendson, Mrs. Ingunn Fjeld- sted, $10.00. In memory of Gudmundur Borgfjord The Borgfjord fam- ily, $50.00. Gratefully acknowledged, Magnea S. Sigurdson. Donations to the Sunrise Lutheran Camp, Children’s Trust Fund. Vidir Ladies Aid, $32.00. Board of Deacons, First Lutheran Church, $32.00. Miss Rosa Sigfusson in lov- ing memory of her sister and brother, Thorey and Johan- nes, $10.00. Icelandic Lutheran Ladies Aid, Langruth, Man. $45.00. Total $119.00 Received with thanks. Anna Magnusson, Treas. Dánarfregnir Mrs. Gudrun Jóhanna And- erson lézt 2. maí 1966 á Prin- cess Eliztbeth Hospital eftir langan og erfiðan sjúkdóm. Hún var fædd 11. maí 1891 á Víðigerði í Eyjafirði. For- eldrar hennar voru Kristján Hannesson og Hólmfríður Kristjóhsdóttir, slem bjuggu í Víðigerði. Hún kom fyrst vestur um haf 1913, en fór aftur heim 1919. Hún kom aftur vestur árið 1923 og giftist Páli A. Anderson 1925. Hann lézt í mai 1959. (L.-H. 18. júní 1959). Mrs. Anderson átti heimili í Glenboro til 1959. Seinni hluta ævi var hún í hjóla- stól eða rúmföst vegna heilsu- bilunar. Á fyrri árum var hún mjög hneigð að félagsstörfum og sinnti þeim með dugnaði. Hún á tvo bræður á Islandi, þá Hannes í Víðigerði og Jónas, sem býr á Akureyri. Bömin eru: 1. Margrét Hólmfríður (Mrs. Feigal), Huntsville, Alabama; 2. Krist- ján Gunnar í Toronto. Barna- börnin eru fjögur. Mrs. Anderson var jarð- sungin 5. maí 1966 í Glen- boro, lútersku kirkjunni. Hún var lögð til hvíldar við hlið eiginmanns síns í Grundar- grafreitnum. * * * Vardi (Sveinbjornson) Swin- burne, He died 22nd June, 1966 in Shaughnessy Hospital, Vancouver, B.C. He was un- married. He was born 21st March, 1889 in Iceland. His father was a brother of Mrs. Jon (Thora) Austman, who at the time of his arrival MESSUBOÐ Fyrsta luterska kirkja Sr. V. J. Eylands, Dr. TheoL Heimili 686 Banning Street. Sími SUnset 3-0744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku: kl. 9.45. f. h. 11.00 f. h. Á íslenzku kl. 7 e.h. Sunnudagaskóli kl. 9.45 f. h. in Canada in 1910 lived at Woodsine, Man., in the Marsh- land area. He was a veteran of both world wars, joining the Lord Strathcona Horse in January, 1915 and retumed with that unit in 1919. He was also a member of the Veterans Guard from 1941 to the end of the sécond war. He lived in Langruth for a few years before and after the first war and then went to Vancouver, B.C. where he made his home until passing away. His resting place is in Vic- tory Memorial Park in Sur- rey, B.C., a quiet and dignifi- ed resting place for our ex- servicemen. Vardi, although born in Ice- land became a true and pa- triotic Canadian. May he rest well. —J.J.A. STÖKUR SKRÍTLUR Héraðslæknir nokkur úti á landi var nýlega í sjúkravitj- un á sveitaheimili þar sem inflúensa hafði lagt allt heim- ilisfólkið í rúmið nema hús- freyju. Var hún að sinna úti- verkum er læknir kom. Brá hún sér úr gallabuxum er hún hafði verið í við útiverkin, á meðan læknir skoðaði þá sjúku. Er læknir hafði lokið sínum störfum fylgdi húsfreyja hon- um til dyra. Um leið og þau kveðjast lítur læknir glettins- lega til hennar og segir: „Þú flýtir þér svo í buxurnar, frú mín góð, þegar ég er far- inn“. * * * Tveir stjómmálamenn, X og Z voru að skammast á stjórnmálafundi. „Þú ert hænsni“, segir X við Z, og varð allmikill hlátur meðal fundarmanna. Z hugsaði sig um eitt andartak og segir síðan: „Þú ert fúlegg, X og getur aldrei orðið hænsni“. GOING TO ICELAND? Or perhaps you wish to visit other countries or places here, in Europe or elswhereT Where- ever you wish to travel, by plane, ship or train, let the Triple-A-Service with 40 years travel experience make the arrangements. Passports and other travel documents secured without extra cost. Write, call or telephone to- day without any obligations to: ARTHUR A. ANDERSON TRAVEL SERVICE 133 Claremont Ave.. Winnipeg S, Man. TaL: GLobe 2-5448 BETEL HOME FOUNDATION Stjómamefnd Betels fagnar þvi, að geta nú tekiS á móti umsóknum frá öldruSu fólki, er óskar inngöngu í nýja heimiliS, sem nú er veriS aS reisa í Selkirk, Manitoba, Þetta nýja fullkomna heimili mun verSa reiSubúiS aS taka á móti 62 manns þann 1. april 1966 eSa um þaS leiti. Þeir sem óska inngöngu sendi skriflegar umsóknir til: J. V. Jónasson, ritara, 133 Kitson St., Winnipeg 6, Man. UMBOÐSMAÐUR LÖGBERGS-HEIMSKRINGLU á • ÍSLANDI SINDRI SIGURJÓNSSON póstafgreiðslum. , P.O. Box 757, Reykjavík Verð Lögbergs-Heimskringlu er kr. 240 á ári. Subscription Blank NORTH AMERICAN PUBLISHING CO. LTD. 303 Kennedy St., Winnipeg 2. !! I enclose $6.00 for 1 year □ $12 for 2 years □ subscrip- ; tion to the Icelandic Weekly, Lögberg-Heimskringla ; NAME .................................... : ADDRESS ................................. LÆGSTU FLUGFARGJÖLD TIL Heimsmálanna himni á hatursskýin líða. Vígbúnaður, valdaþrá vekur mörgum kvíða. ISLANDS OG TIL ALLRA SKANDINAVÍULANDA Bræðralagsins þar til þings þarf, og friðarandann. Efnishyggja og einstaklings aldrei leysir vandann. Lárus B. Nordal. Male Help Wanted Have you had any experi- ence in filing saws? A per- manenl posilion is avail- able. Age requirement 25 to 45. Modern saw filing machinery. Position open for two ^pplicanls. Luke's Machinery Lld., 318 Nolre Dame Ave., Winnpeg 2, Maniloba. = Ráðgerið þér ferð til íslands? Fljúpið þá með LOTTLEIÐUM = og sparið nóg til að dvelja lengur, sja fleira, og njóta þess betur. = LOFTLEIÐIR bjóða lægstu flugiargjöld til af öllum flugfélög- = um á öllum árstímum — aðra leiðina eða fram og aftur. Þer = greiðið miklu minna en þotu Economy fargjöld. Fljúgið í rúm- = góðu og þægilegu farrými í hraðfara, nýjum Rolls-Royce 400 = Jet Props beint til íslands, og þaðan með langferða DC-6Bs = til annara áfangastaða f SKÁNDINAVÍU. ókeypis heitar = máltíðir, drykkir og snacks til boða á hverju flugi. 1 FRA NEW YORK TIL: ÍSLANDS - ENGLANDS - = SKOTLANDS - HOLLANDS - NOREGS - SVÍÞJÓÐAH | - DANMERKUR - FINNLANDS - LUXEMBOURG. = Fljúgið með Loftleiðum—og sparið—til allra landa Evrópu og lengra BRAUTRYÐJANDI lágra fargjalda til Evrópu ICELANDICairunes = 610 Fifth Avenue (Rockefeller Center) New York, N.Y. 10020. PL 7-8585. NEW YORK - CHICAGO - SAN FRANCISCO = FáiS upplýsingabækling. farmiða og fl. hjá ferðaskrifstofu yðar. 5IIIIIIIIIIIIIIII =rniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimmiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiumiiiiiiiiiiiiiiiiim|i|iii||iiii|iii||iiiu|i|im||ii|i||||m||i^

x

Lögberg-Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.