Kirkjublaðið - 01.02.1893, Qupperneq 16

Kirkjublaðið - 01.02.1893, Qupperneq 16
Ólafsvík, á SauMrkrók og aí) Brekku. í Mjóaíirði, sbr. Kbl. II, 2. Sjera Þorsteinn Halldórsson lætur vel af framgöngu Mjófirbinga ab koma sjer upp vönduöu gubsbúsi meb orgeli. Kirkjan ab Brekku liggur í miöri sveit og veldur því eigi messuföllum, sem Fjarðarkirkja áður. Saubárkrókskirkja var vígð 4. sd. í jólaföstu meb mikilli vibhöfn að því er »ísafold« skýrir frá síðast. Söfnuð- urinn þar mun hafa gefið allmikib til byggingarinnar. Brauð veitt: Kand. Kjartan Kjartansson fjekk 19. f. mán. Stað í Grunnavik, eptir kosningu safnabar. Stokkseyrarveitingin til handa sjera Ólafi Helgasyni í Gaulverjabæ kemur væntanl. með póstskipinu (ókomnu 31. jan.). í kjöri um Arnarbœli eru sr. Bjarni prófastur Þórarinsson á Prestbakka, sr. Jónas Jónasson á Hrafnagili og sr. Olafur Olafsson í Guttormshaga; en um Háls eru í. kjöri kandídatarnir Einar Pdls- son, Ófeigur Vigfússon og Vilhjálmur Briem. Samskot til skólans vestra: Próf. Guðm. Helgason sendir Kbl. 12 kr„ »byrjun« úr Borgaríirbi. — Afhendist samskotanefnd- inni (Kbl. II, 5.). Samskot til ekkju síra P. M. Þ.: Síra J. Sv. Akran. 5 kr., þetta og áður geíið sent prófastinum á Ísaíirbi. Ritstjórnargreinin um blaðið sjálft, sem heitið var í ára- mótahugvekjunni síðast, kemur í aulcablaði um miðjan mánuðinn. Saineiningin, mánaðarrit hins ev. lút. kirkjufjel. ísl. í Y.-h., 12 arkir, 7. árg. Ritstj. sr. Jón Bjarnason í Winnipeg. Verð hjer 2 kr. Hjá bóks. Sig. Kristjánssyni í Rvík o. fl. víðsv. um land. Sæbjöi'g, mánabarblað meb myndum, 1. árg. Ritstj. sr. O. Y Gíslason. Send bjargráöan., hjer 1 kr. 50 a., erl. 2 kr. Afgr.st. Isaf. Kirkjublaðið, 3. árg. 1893, 12—15 arkir, með sama frágangi og sama verði og áöur, 1 kr. 50, fæst hjá prestum og bóksölum. landsins og útgefanda. í Ameríku 60 ots. Kirkjublaðið I. árg. 7 arkir, 75 a. (25 ots) og II. árg. 15 arkir, 1 kr. 50 a. (60 cts) fæst hjá útsölumönnum blaðsins og útgef. í þessum 2 fyrstu árg. Kbi. eiga um 80 andlegrar stjettar menn og 20 leikmenn hugvekjur og ritgjörðir og andleg ljóðmæli. Kirkjublaðib ættu allir kaupendur þess að eiga frá byrjun og varbveita. Það er margt uppbyggilegt í því, sem eigi fyrnist og vert er að geyma. Haíi eitt tölublað, eba svo, glatazt fyrir kaup- anda, sem halda vill blaðinu saman bundnu, bætir útgefandi úr því ókeypis, meðan hann getur sjer meinlítið, en þó verður hann að undanskilja jan.bl. 1892. Inn á hvert einasta heiinili. RITSTJÓRI: ÞÓRHALLVR BJARNARSON. Prentað 1 ísafoldar prentsmiðju. Reykjavík. 1893.

x

Kirkjublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.