Kirkjublaðið - 01.02.1893, Qupperneq 13

Kirkjublaðið - 01.02.1893, Qupperneq 13
29 og Samþykktar á fund. reglur fyrir þeim prófum og kosnír próf- dómendur, 2 meib presti í hverri sókn. Eptirrit af prófbók prfd. leggist fyrir safnaðar- eg hjeraðsfundi. Kirkjubóls-, Hrauns- og Sanda-söf'nuðir taka að sjer kirkjur sínar. Ráðgjört var að koma á fyrirlestri næsta ár um kirkju- eða kennslumáiefni. Eptir tillögu sjera Þórðar Olafssonar, skoraði fundurinn í einu hljóbi á sóknar- nefndirnar, að efla bindindi. Handbókarmálið var eigi rætt á þessum fundi, en nefnd, sem sett var í fyrra hafbi sent biskupi tillögur sínar: Ný textaröð til nota annaðhvort ár. Spurn. vib skírn sje eigi til hinna full- oronu: »Á að skíra barnið etc.«; o. fl. í svipaða átt og annarstað- ar- Þess var óskað, að hið væntanlega frumvarp til nýrrar hand- bókar væri lagt fyrir hjeraðsfundi. Hjeraðsfund Strandaprfd., 16. sept., sóttu 3 prestar af 4 og 5 fulltrúar af 7. Eund. var meðmæltur endurskoðun handbókarinnar og óskaði sjerstaklega breytinga á inngangsorðunum við skírn, ávarpi til guðteðgina og hjónavígsluformálanum. Orðin »sannur« og »sannar- legt« við útdeilingu falli burt. »Fund. aðhylltist fremur, að valdar sjeu þrenner textaraðir, er prestar mættu brúka annaðhvort á víxl eða eptir eigin vild, heldur en að textavalið sje látið óbundið®. Fund. vildi hækka innhéimtulaun hjá öllum fjárhaldsmönnum kirkna upp í ^/ío, láta hjeraðsfundi fá vald til leyfa kostnað við kirkjur, þótt meiru nemi en 60 kr., og fá ákveðinn kostnað við þvott og lýsingu eptir stærð kirkna og messufjölda. Kirkjur lýsist ffieð stearin-ljósum. Fund. samþykkti fyrir sitt leyti færslu Staðarsóknar í Hrúta- Hfði til Strandaprfd. (sbr. hjeraðsfund Húnv. Kbl. II, 9). Hjeraðsfund Norður-Þingeyinga, 12. sept., sóttu 4 prestar af 5 og 2 fulltrúar af 7. Fund, óskaði endurskoðunar á handbóltinni og textafrelsis af sf°h Samþ. voru orgelkaup til Svalbarðskirkju og leitað gjafa til prestaekknasjóðsins. Hjeraðsfund Ííorður-Múlaprfd., 16. sept., sóttu 6 prestar af ^ fuUtrúar af 12. . ^ lund. lágu eigi fyrir að þessu sinni nein mál frá biskupi nJ0 stiptsyfirvöldum. •úuk reikningsmála og annara venjulegra hjeraðsfundarmála V0^U 'a^ar fíam skýrslur um vorpróf ungmenna. Höfðu þessi Vj-j. fram síðastl. vor samkvæmt ákvörðun hjeraðsfundar í ' 61 ^ fyrra 1 öllum prestaköllum próf.d. nema 2 (fyrra ár í 3 af 20o börn höfðu gengið undir próf á aldrinum frá 9 til 16 ára, °g er það talsvert fleira en í fyrra. Flestöll þessi börn höfðu, aU , lnna lögboðnu námsgreina, tekið próf i biflíusögum með góð- um aiangii, all-mörg í rjettritun, og einstöku börn í fleirum náms-

x

Kirkjublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.