Lögberg - 01.06.1899, Blaðsíða 4

Lögberg - 01.06.1899, Blaðsíða 4
4 LÖOBERG, FIMMTUDAUINN 1 JUNÍ. 1.99. LÖGrBERG. GefiíS út aö 309^2 F.lgin Ave.,WiNNlPEG,MAN af The Lögberg Print’g & Publising Co’y (Incorporated May 27,1890) , Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson. Business Manager: M. Paulson. AUGLVsiNGAR: Siná-auglýsingar í eltt skifti 25c. fyrir 30 ord e<!a 1 þml. dálkslengdar, 75 cts um mánn<3inn. A starri auglýsingnm um lengri tíma, afsláttur efiir samningi. B(JSTAÐ\-SKIFTI kaupenda verdur a<J tilkynna sk + iflega ög geta.um fyrverandi bústa<) jafnfram Utanáskripttil afgreldslustofublaðsins er: The Logberg Printing & Publishing Co. P. O.Box5 8ð . Winnipeg,Man. Utanáskrip ttílritstjórans er: Editor Lögberg, P ’O. Box ð8ð, Winnipeg, Man. —i Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupenda á riadí ógild,nema hannsje skuldlaus, þegar hann seg rupp.—Ef kaupandi, sem er í skuld vid bladid flytu T stferlum, án þess ad tilkynna heimilaskiptin, þá er pad íyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnnmfyrr rettvísnm tilgangi. FIMMTUDAGINN, 1. JtJNÍ 1899. Aí'ttirlialdMiicun «g nýju kjoiskráinar. Síðan vér skrifuðum greinina „ ,Hkr.‘-ritstj. og kjörskrárnar", er biitist í Lögbergi 25. f. m., höfum vér brugðið oss vestur í íslen/.ku bygðina í Mountain-kjördæmi (Ar- gyle-bygðina), og sannaðist það þá, að sú tilgáta vor var rétt, að starf B. L. Baldwinsonar þar vestra var aðallega í þvi fóigið að bola öllum þeim íslendingum af kjörskrá, sem hann mögulega gat. Hann hafði lialdið því fram við skrásetjarann (sumir segja að hann bafi svarið það),að ýmsir vel þektir íslendingar i Argyle-bygðinni, sem kosningar- rétt hafu að lögum, væru ýmist alls ekki til, eða þá að þeir hefðu ekki kosningarrétt. Hann hafði t. d. stað- ið á því fastar en fótunum, að full- orðinn sonur Mr. Skapta Arasonar væri alls ekki til, að það væri ein- ungis einn Jón Helgason til í bygð- inni, þar sem alkunnugt er að þrír inenn eru þar með þessu sama nafni, og alt starf B. L. Baldwinsonar og aðstoðarmanns hans hafði verið eft- ir þessu. íslendingum í Argyle komu þessar tilraunir B. L. Baldwinsonar ekkert á óvart, því afturhaldsmenn hafa, í hvert skifti sem kjörskrár hafa verið samdar, ekki einungis gert tilraunir til að bola þeim útaf skránum, heldur hefur þeim því miður stundum tekist þaö. þannig „stálu“ afturhaldsmenn 26 Argyle- íslendingum af kjörskránni sem samin var árið 1887, er allir höfðu kosningarrétt að lögum. þetta hróp- lega ranglæti hefur komið aftur- haldsmönnum maklega í koll, því það og samskyns aðfarir við íslend- inga annarsstaðar varð orsökin til að fslendingar þar snerust svo ein- dregið á móti afturhaldsflokknum. þótt B. L. B. sé að reyna að telja leiðtogum afturhaldsflokksins trú um, að svo margir íslendingar séu nú að yfirgefa frjálslynda flokk- inn og ganga í afturhaldsflokkinn að sinn helmingurinn muni fylgja hverjum flokk við næstu kosningar, þá vita allir íslendingar að þetta er ósanninda-bull, enda væri íslending- um undarlega varið ef þeir færu að ganga í þann flokk sem ætið hefur fyrirlitið og fyrirlítur þá, hefur „stolið'* þeim af kjörskrám við öll möguleg tækifæri, brent atkvæði þeirra og gert þeim ýmsa svívirð- ingu opinberlega. En margir ensku- mælandi afturhaldsmenn trúa því, að íslendingar séu nú skiftir í tvo jafna hluta milli pólitisku flokk- anna. þess vegna sagði einn af leið- andi mönnum flokksins (enskur mað- ur) hér í bænum nýlega við oss það sem fylgir: „Nú erum við búnir að koma ykkur d.... íslendingunum þar sem þið eigið að vera. Við er- um húnir að kljúfa ykkur í tvo jafna flokka, svo þið hafið engin á- hrif á kosningar framar. þið bara drepið nú liver annars atkvæði! Við höfum brúkað Baldwinson og ,Heimskringlu‘ til að koma þessari fyrirætlan vorri fram.“ Vér hlóg- um að manninum og sögðum, að vér hefðum heyrt þvílík orð af vör- um afturhaldsmanna fyr, en reynsl- an hefði ætíð sýnt, að mikill meiri- hluti íslendinga fylgdi frjálslynda flokknum og svo mundi enn verða, enda ættu ísl. afturhaldsflokknum ekkert gott upp að unna, heldur hið gagnstæða. Afturhaldsmenn yfir höfuð sætu sig aldrei úr færi að gera ísl. sem þjóðflokki alt til skammar og skapraunar, og það væru ekki margir íslendingar svo andlega volaðir, að þeir vildu fylgja þeim flokk sem hefði skömm á þeim, eins og hans eigin orð sýndu að þeir gerðu. Affrip Af ræðu fjármála-ráðgjafa McMillans í Manitoba-þinginu hinn 30, marz 1899. (Framh.) AHRIF JARNBRAUTALAGNINGA-STEFNU Greenway-stjórnarinnar. Um leið og ég tala um þetta efni, langar mig til að segja nokkur orð viðvíkjandi áhrifum járnbrauta- lagninga-stefnu stjórnarinnar, þar eð lántökur þessar standa í nánu sambandi við það málefni. Eiu af hinum þýðingarmestu greinum í stefnuskrá leiðtoga þessarar stjórnar var um að koma á fullnægjandi járnbrautalagningum í fylkinu. Eitt af þeim málum, sem þessi stjórn tók til mjög alvarlegrar yfirveguner, var þvi að fá fleiri af hinum aust- rænu aðalbrautum inn í fylkið og einnig að byggja járnbrauta-greinir út um það. Vér höfðum það á til- finningunni, að ef fylki þessu ætti að fara eins mikið fram og .vera bæri og ná þeirri stöðu í fylkja- samhandinu sem það hefur rétt til samkvæmt hinum náttúrlegu hlunn- indum sínum, þá væru víð- tækari járnbrautir nauðsynleg- astar af öllu. Vór álitum að ekkert annað, sem hægt væri að gera, mundi stuðla eins mikið að framförum og bygging fylkisins. Velfarnan þeirra sem fengust við búnað þýddi vel- farnan fylkisins. þar eð helzti nt- vinnuvegur fylkisins er akuryrkja, þá var um að gera að gefa bændun- um alla mögulega upphvatningu, og það var þýðingarmest að láta þá hafa hæfilegar járubrautir og útvega þannig markað fyrir afurðir búa þeirra. Sannleikurinn er, að það er nauðsynlegt að hafa járnbraut inn- an sanngjarnrar vegalengdar frá sér- hverjum kornakri í fylkinu. I þessu augnamiði fékk þessi stjórn Northern Pacific-járnbrautina inn í fylkið, og þannig opnaðist nýr veg- ur suður eftir og til Duluth. þessi járnbrautakeðja hefur vaxið svo, að Northern Pacific-fólagið hefur nú 809 míiur af járnbrautum hér í fylk- inu, sem lestir renna eftir. Vér höfum einnig fengið Canada Paci- fic-járnbrautaifélagið til að leggja 235 mílur af greinum, og þannig hafa ný héruð, sem áður höfðu eng- ar járnbrautir, feugið greiðan veg til markaða. Greinar þessar eru viðbótin frá Hartney til Estevan, frá Glenboro til Nesbitt, frá Delor- aine til Napinka, frá Nesbitt til Souris, og frá Monteith til Reston. þar að auki höfum vér fengið Lake Manitoba Railway & Canal-félagið til að byggja 180 mílur af járnbraut í hinum góðu hóruðum í norðvestur- hluta fylkisins, og sama félag bætir 160 mílum við þessa braut sína nú í sumar, svo í þessum hóruðum verða í alt 340 mílur af járnbrautum. þar að auki komum vér því í kring, að 50 mílur af járnbraut voru bygðar í suðausturhluta fylkisins í sumar sem leið, og þar verður 90 mílum bætt við nú í sumar, svo að þannig verða lagðar 140 mílur afhinni svo- » Islendinsar i Argyle! Nú er tími til að kaupa, því úr miklu er að velja. PlÓJÍíir af öllu tagi, beztu “Highlift”-plógar, sem til eru á markaðnum. Vagnar með 28 þuml. háum kassa-hliðum. Eins góðir og beztu American vagnar, en $10.00 ódýrari. “Car Load” af Buggies og léttum skemti-vögnum. Einmitt það sem marga vantar til að keyra á til kirkju. Sauinavélai* handa konunum; $20.00 ódýrarien vélar þær, sem verið er að keyra með milli manna, og að minnsta kosti eins góðar. Beztu borgunarskilmálar. Bieycles af öllum prísum Öll mjög vönduð. Hveitiband “Pure Manilla”. Ég ábyrgist verð á hveitibandi og skal selja eins ódýrt og nokkur annar. Mínir skiftavinir fá hveitiband fyrir það verð, sem var snemma í vetur, þó verð hafi hækkað síðan, og lækki verðið úr því, þá skuluð þið fá hveitibandið fyrir minna. Mér er ánægja í því að sýna vðrurnar, hvort sem þér ætlið að kaupa eða ekki. Og cf þér þarfnist þeirra, hvers- vegna þá ekki að verzla við landa yðar, einkum ef þér skylduð hafa hag af því ? Christian Johnson, BALDUR, MAN. nefndu SuSausturbraut, sem innan skams verður nýr vegur austur til stórvatnanna (til Ft. William). NiS- urstaðan af járnhrautalagninga stefnu vorri er sú, að strax og braut- ir þær, sem nú er verið að leggja, eru fullgerðar (sem verður á næsta hausti), þá höfum vér 1,024 mílur af járnhrautum sem minnisvarða um starf vort í þessa átt. það yrði sannarlega erfitt að finna nokkra stjórn, sem betur hefur uppfylt nokkra grein í stefnuskrá sinni en vér höfum gert í þessu efni. Og hvers vegna? Af því Manitoba- stjórnin hefur látið byggja fleiri míiur af járnbrautum a síðastliðnum tíu árum en nokkurt af stjórnum hinna fylkjanna í Canada-samband- inu. Ef Quebec-fylkið er undan- skilið, þá höfum vér látið byggja fleiri mílur af járnbrautum í Mani- toba síðastliðin 10 ár en öll hin fylkin til samans. HAGSMUNIRNIY af jarnbrautunum. það er ekki áform mitt að fara mörgum orðum um hagsmunina, er fylkisbúar hafa þegar liaft af og munn hafa af járnbrautum þeim, sem lagðar hafa verið. Aðal-augna- mið vort hefur verið að gera bygg- ing og viðgang fylkisins mögulegt á sem styztum tíma með því, að út- vega fylkisbúum bæfileg færi til að koma korni sínu til markaða, en eins og bent var á í umræðunum í vikunni sem leið, þá hafa þessar járnhrauta-lagningar haft aðra hags- muni í för með sér. Flutningsgjald á korni hefur lækkað sem afleiðing af flutninga-samkepninni. Yerð á timbri hefur lækkaö mjög í mörg- um héruðum, og eldsneyti hefur einnig lækkað í verði. Verð á bú- jörðum og öðru landi meðfram þess- um járnbrautum hefur hækkað í verði frá 100 til 150 prócent. Bænd- um hefur orðið mögulegt að auka mjög ekrufjölda þann, sem þeir sá korni í eða yrkja. Bæir og þorp hafa runnið upp meðfram járnbraut- um þessum, sem alt leggur sinn. skerf til hinnar almennu velgengni landsins. Margar milljónir dollara mundu sannarlega ekki bæta fylk- nu upp það tap, ef það raisti þessar járnbrautir. Og hvað hafa svo þessar járn- brautir kostað fylkið? Jæja, það, hvað lítið þær hafa kostaö, er á- nægjulegasta hliðin á málinu. Hinn verulegi tilkostnaður er einungis $931,002.50 í peningum. Vór höfuni að vísu þess utan ábyrgst vexti af skuldabréfum Lake Manitoba Rail- way & Canal-félagsins og af skulda- bréfum Suðaustur-járnbrautarfél., cn vér höfum járnbrautir nefndra fé* laga sem veð fyrir þessari ábyrgð. Ef brautir þessar skyldu ekki geta borgað vinnukostnað sinn og vexti af $8,000 á míiuna, þá yrði fylkið að leggja fram þessa vexti þangaÖ til tekjur brautanna nægðu til að endurborga þá. Partar af brautum þessum hafa nú starfað í nærri tvo ár, og hefur þeim farnast svo vel, að 644 „kú!“ hrópaði Aylward. „SegBu heldur tíu ekrur með húsum og híbýlum á bökkum Avon- Arinnar.“ „Er pað víst, að jeg mundi fá svo mikið?“ sagði Jón. „Jæja, við hina helgu mey! pá fer jeg og reyni að ná honum þarna I rauðu treyjunni!“ Hordle-Jón var I þann veginn að fara gálaus- lega út úr runnunum, pangað sem bann hefði sjest, en pá stökk Sir Nigel sjálfur fram fyrir hann, lagði höndina á brjóst honum og sagði: „Til baka! Okkar tími er enn ekki kominn, og við verðum að ljggja hjer þangað til I kveld. Takið af ykkur stálhúfurnar og hvað annað, sem á getur blikað, og tjóðrið hestana inni á milli klettanna.“ Allir hlýddu þessari skipan tafarlaust, og að tíu mínútum liðnum voru bogamennirnir lagstir öatir við lækinn og farnir að jeta brauðið og fleskið, sem þeir höfðu flutt I hnakkpokum sínum. t>eir teygðu höf- uðin annað veifið upp, til þess að athuga hreifingar hersins niðri á sljettunni. Samt höfðu þeir mjög hægt um sig, og það heyrðist ekkert til þeirra nema þegar einhver sagði spaugsyrði I lágum hljóðum, enda heyrðu þeir lúðurþyt, inn á rnilli hæðanna til beggja handa, tvisvar um morguninn, sem sýndi, að þeir voru komnir inn á milli útvarða fjandmanna- hersins. Fyrirliðamir I J/vUu hersveitinni sátu I hrlsrunnunum og ráðguðust hver við annan um hvað gera skyldi, en neðan frá sljettunni barst upp til jjeirra kliður margra radda, köll og besta-hnegg, og 653 fram úr fylgsni sínu, en hinir þrír förunautar hans riðu á eptir honum, og teymdi Alleyne hest Sir Nig- els sjálfs lausan á beizlinu við hlið sjer. Það voru svo margir smáflokkar af ríðandi spönskum og frönsk- um hermönnum á ferð utan herbúðanna, að hinum iitla, enska hóp var engin sjerleg eptirtekt veitt, og hann reið á ljettu brokki yfir sljettuna og komst að herbúðunum án þess að mæta nokkurri hindrun eða vera krafinn sagna á nokkurn hátt. Sir Nigel og föruneyti hans bjeldu þvl tafarlaust áfram fram hjá hinum óendanlegu tjalda-röðum, innan um hinar þjettu þyrpingar af ríðandi og gangandi hermönnum, þar til hin afar mikla, konunglega tjaldhöll var rjett fram undan þeim. Þeir voru komnir fast að kon- ungs-tjaldinu, þígar þeir allt I einu heyrðu háreysti mikið byrja I útjaðri herbúðanna— óhijóð og heróp og öll þau læti, sem fylgja reglulegum bardaga. Þegar þessi háva*i heyrðist, komu hermenn þjótandi út úr tjöldum slnum, riddarar hrópuðu hátt á sveina slna, og það varð óútmálanlegur ys og þys hver- vetna af hálfringluðum mönnum og óstýrlátum hest- um. Hópar af skrautlega klæddim þjónum hlupu óttaslegDÍr hingað og þangað við konungs-tjaldið, þvl hermanna-vörðurinn, sem þar hafði verið settur, var riðinn burt I áttina þangað sem h&reystið var. Tveir höimenn, sem stóðu sinn hvoru megin við tjalddyrnar, voru hinir einu verndarar hins konung- lega bústaðar. „Jeg er hingað kominn til að sækja konunginn“, 648 „Setjiö það ekki fyrir yður“, svaraði Sir Nigel, „því sannleikurinn er sá, að ef hann hefði ekki dreg- ið yður af baki, þá mundi tylft af tveggja feta löng- um örvum nú standa 1 gegnum líkama yðar“. „Við hinn helga James! það væri betra, að svo væri, en að jeg hefði saurgast af höndum þessa boga- manns,“ sagöi Spánverjinn og hin svörtu augu hans blossuðu af reiði og hatri. „Jeg vona, að jeg sje nú fangi einhvers göfugs riddar eða tígins manns“. „Þjer eruð fangi mannsins sem náði yður, Sif Diego“, svarsði Sir Nigel. „Og jeg skal segja yður það, að meiri menn en þjer og jeg hafa verið teknir til fanga af enskum bogamönnum“. „Hvaða lausnargjald heimtar þessi bogamaður?“ spurði Spánverjinn. Hinn stórvaxni Jón klóraði sjer I rauðhærða höfðinu slnu og hló út undir eyru, þegar þessi spurn- ing var lögð fyrir hann. „Segiö honum“, sagði Jón, „að jeg. vilji f& tíu kýr,og tarf að auk, þótt tarfurinn þurfi ekki að vera stór. Og svo vil jeg líka fá bl&an silkikjól handa henni móður minni, og rauðan silki- kjól handa henni Joan. Enn fremur fimm ekrur af beitilandi, tvo Ijái og góðan hverfiatein. Loks vil jeg f& d&lltið Ibúðarhús, og fjós með nógu mörgum báaum handa kúnum, og þrjátlu og sex gallónur af öli, til þess að drekka þegar heitt er I veðrinu“. „Sussu, sussu!“ sagöi Sir Nigel hlæjandi. „Allt

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.