Lögberg - 24.06.1897, Blaðsíða 8

Lögberg - 24.06.1897, Blaðsíða 8
8 LÖQBERG, FIMMTUDAGINN 24 JÚNÍ 1897. ÚR BÆNUM GRENDINNI. Board and Roorns at 518 Iloss ave. S. J. Schf.ving. Kaupiö Löaberg. $2.00 borga fyrir blaðið frá þessum tíma til 1. jan. 1899. N/ ágæt saga byrjar I Jjessu blaði. Munið eptir Verkarnannafjelags- fundinum, sem verður í húsi Mr. Ólafs Freemanns, 622 Ross ave. á laugar- dagskveldið kemur. Sjera Oddur V. Gíslason, prestur Ny-íslendinga, kom hingað snöggva ferð á priðjudaginn var. Jeg hef til sölu, með góðum borgunarskilmálum, eitt hiól (Bicvcle) lltið brúkið. B. T. Björnson. t>eir feðgar Benedikt Arason, póitmeistari á Ilúsavlk I Nýja íslandi, og Tryggvi sonur hans voru á ferð hjar I bænum núna I vikunni. Stórar „anti friction“ rúllur fyrir hlöðuhurðir. Vanalegur prís $1.50, okkar prís $1. O’Connor Bros. & Grandy, Crystal, N. D. O’Connor Bros & Grandy, Cryst- al, N. Dak., eru að reyna að auka harðvöru verzlan slna með pvl að selja ódýrar en aðrir. Komið til peirr ef ykkur vanhagar um eitthvað af peim vörum, er peir höndla með. Mr. Nikulás Snædal, póstmeistari á Otto, I Shoal Lake nýlendunni, hef- ur verið bjer í bænum nokkra daga. Ihnn segir að pað sje enn hærra I vatninu nú en I fyrrasumar og að vandræðin með að heyja I sumar mui.i pví verða mjög mikil. Mr. Snædal leggur af stað heimleiðis I dag. t>ann 22. p. m. voru pau Mr. Guðmundur Breckmann og Miss Jak- oblna Guðjónsdóttir, bæði til heimilis hjer I bæ, gefin saman 1 hjónaband af sjera Jóni Bjaruasyni. Að afstað- inni bjónavlxlur.ni hjeldu brúðhjónin nokkrum vinum slnum ríkmannlega veizlu í húsi brúðgumans. Kvæði mælt fram I brúðkaupi Mr. G. Breck- manns I Winnipeg 22. júnl 1897, af Benidikt Pjeturssyni. Guðraundar Breckmanns glói sól I heiði, svo gjörvöll æfin verði að björtum degi og pirnar ei á pess manns spretti vegi, en próist blóm á hinum UDga meiði. Fylgi pjer lán og farsæld alla daga, fylgi pjer blessan guðs I gegnum lífið, krýni pig ástarkrónu unga vífið, kærleikans rÓ3Ír grói I pínum haga. Eindrægni og friður ungu hjónin tengi, með æfilöngu, sterku tryggða-bandi. t>á byggið pið ei borg á lausum sandi, en bjargfast hús, sem staðið getur lengi. l>að er búist við að prestaskóla- kandídat Runólfur Marteinsson komi hingað til bæjarins um lok pessarar viku og prjediki I 1. lútersku kirkj- unni (horninu á Nena stræti og Paci- fic avenue) hjer I bænum á sunnudag- inn kemur, í stað sjera Jóns Bjarna- sonar, sem nú er farinn á kirkjuping. Þanri 31. maí sl. andaðist Björn Guðmundsson, slðast til heimilis á Angus St. hjer í bænum. Björn sál. kom frá íslandi árið 1884; var síðast par I Miðfirði I Húnav.sýslu. Jarðar- förin fór fram frá 1. lút. kirkjunnar, 2. p. in. Síðastliðinn priðjudag lagði sjera Jón Bjarnason, forseti kirkjefjelags- ins, af stað suður til MÍDneota I Minn- esota-rikinu. Næsta kirkjuping verð- ur sett par I dag. Enn fremur lögðu af stað pangað sama dag pessir kirkju- pingsmenn Winnipeg-safnaðar: Stef- án Gunnarsson, Jón A. Blöndal ogll. S. Bardal. Fjórði kirkjupingsmað- urinn, kapt. Sigtr. Jóuasson, lagði af stað I gær. t>eir Olafur Vopni, Gísli Jónsson, Jósep Jónsson,og Gunnlaugur Davíðs- son, komu hingað til bæjarins vestan frá Argyle á fimmtudaginD 17. p.m. t>eir komu með 6 pör af hestum og um 90 nautgripi og 36 kindur, sem peir ráku með sjer. Mr. Jós»p .1 'ins- son á land skamint frá Stonewall og ætlar að setjast að á pví. Hinir hugsa sjer annað hvort að kaupa eða leigja lönd einhversstaðar hjer I grennd við bæinn. Verður haldin að 181 King Str. hjer I bænum á morgun (föstudag) klukkan 2 síðdegis, og verða par seldir alls- konar munir nýjir og gamlir, par á meðal húsgögn svo sem sideboards, bed room og parlor setts, borð af ýmsu tagi, leirtau, blikktau og margt fieira- T. Thomas, uppboðshaldari. Banfields Gericl jafn vcl Carpet Store * Er staðurinn til að kaupa gólfteppi og all- ar þar að lútandi vör- ur. Hvei’gi jafn miklar og margbreyttar vörur til að velja úr. Það er ómögulegt annað en að við getum þóknast ykkur hvað verð og gæði snertir. Komið og reynið Banfields Carpet Store. 494 Main Street. EF ÞIÐ GETIÐ. “THE BLUE STORE" VERÐUR AÐ KOMA ÚT SÍNUM VÖRUM. Merki: Blá stjarna, 434 Main Street, — Ætíð ódýrust Karlmaniia Tweod Vor-fatnadur fallega mislit, vel $7.S0 virði okkar prís..............................; .............. Karlmanna alullar föt af ölium litum, vel $9.50 virði Okkar prís.............................................. Knrlmauna fín alullar föt Vel tilbúin og vönduð að öllu leyti, vel $13.50 viröi Okkar prís........ ..................................... Karlinanna spariföt Þessi föt eru öll með nýustu sniðum og vel frá þeim gengið að öilu leyti; bæði frakkar og treyjur — $16 og $18 virði—Okkar prís $10 og Skraildara.saiimud Scotéh Twccd föt Við ábyrgjumst að öll þessi föt sjeu skraddara-saumuð úr bezta Scotch Tweed; vel $25.00 virði—Okkar prís............... Barna föt Stærð frá 22 til 26; vel $2 virði Okkar prís.............................................. Drcngja föt úr fallegu dökkku Tweed, vel til búnar og endingargóðar Vel $8 virði; okkar prís................................ $ 3.9° 5.75 3.50 12.00 13.00 |00 4.50 BUXUR! BUXUR! BUXUR! VIÐ GERUM BETUR EN ALLÍR AÐRIR 1 BUXUM. Sjáið okkar karlmanna buxur á..................... $1.00 Skoðið buxurnar sem fara fyrir.................... 1,25 Furða að sjá buxuruar á........................... 1.50 Enginn getur gert eins vel og við á buxum af öilum stærðum fyrir .... 2-00 . Vönduðustu Fedora hattar, svartir, brúnir og gráir; nýjasta snið og LiCgsta VCI'“ THE BLUE STORE “ a‘.: ohevrieb 434 MAIN ST. Mr. Björn Björnsaon, kaupmaður og Mr. Stefán Björnsson, báðir frá Selkirk, heilsuðu upp á oss I gær. t>eir komu til bæjarins til pess ag taka pátt I hátlðarhaldinu pann 22. t>eir, sem vilja skrifa sijr fyrir Lögbergi nú, fá hálfan annan árgang fyrir eins árs borgun. En að minnsta kosti einn dollar verður að fylgja pöntuninni. Mr. Sigurður Anderson, setn heima á að nr. 511 Elgin avenue, hjer I bæn- um, hefur nú fengið einkaleyfi (patent) frá sambandsstjórninni I Canada til að búa til og láta búa til „Revolving fljwer stand“ (útbúnað með hyllum, sem snúa má 1 kring, fyrir blómstur- potta að standa á). Einkaleyfið nær að eins yfir Canada, og kostaði Mr. Anderson um $40. Einkaleyfið er nr. 56,248, og erdagsett 12. júnl 1897. Nú er enginn vafi á pvl lengur, að Lethbridge-NeLon járnbrautin (o: Crows Nest Pass brautin) verður byggð af Can. Pac. járnbrautarfjelag- inu, og að pað verður tafarlaust byrj- að á verkinu. t>ar má búast við að allir peir íslendingar, sem vilja, geti fengið vinpu. Vjer höfum verið beðnir að geta pess I Lögbergi að llk Mr. Eggert Jónsson, sein dó norður við Manitoba- vatn fyrir skömmu, hafi verið grafið par norður frá, 1 Kinosota grafreitn- um, en ekki flutt til Winnipeg, eins og getið var um I pessu blaði að mundi verða gert. Hluttaka íslendinga I skrúðgöng unni hjer I bænum, pann 22. p. m., var mjög myndarleg og pjóðflokki vorum til sóma, og hefði pó átt að vera hægðarleikur að fá pá til pess að fjölmenna enn meir. 192 íslend- ingar voi u I göngunni pegar fólkið var talið og var talsvert fleira, en I nokkrum öðrum flokki. Danir, Norð- menn og Svíar voru allir til samans 94, svo pað er nú vonandi að Svlun- um blandist ekki hugur um pað bjer eptir að peir purfa ekki að mæla sig við vort fólk hjer, hvað fjöldann snert. ir að minnsta kosti. í broddi fylking- arinnar báru íslendingar prjú flögg, Canadaflaggið, íslenzka flaggið (hvlt- ur fálki á bláum grunni) og silki fána ineð fálkanum og Canada merkinu á; ennfremur var efst á fánanum með stóru giltu letri God Save The Queen og par fyrir neðan enska krónumerkið á milli ártalanna 1837 og 1897. Mr. F. R. Johnson i Minneot*’ tvö minnesota, hefur nýlega gefið út stafrof,som eru nákvæmlega gerð epllt hans cigin fyrirskript. Stafrofin efl) prykktö ðrumegin á pykkvan, vand* an papplr og or ætlast til að pau sjeU sett 1 umgerð og höfð fprir st°U prýði. Á öðru pessu stafrofi eru gu ■ myndir af forsetunum Ge0^ Washington, Abraham Linooln James A. Garfield, svo eru ú Pe,Ul báðum jafnmörg orð eins og stafirplt eru I enska stafrofinu og framúrsk*| a> di vel dregin umgerð (bordef' Stafrofin bæði eru hiö mesta meistaf* verk og miklu meiri húsprýði beldut en fjöldinn af myndum peim, se^ fólk kaupir daglega dýrum dómuPj' Johnson er án efa listfengasti ísl0p ^ ingurinn mað penna, sem vjer eigup) pessu landi og ef til hvar annarstaðftr’ sem leitað væri. Vjer mæluns Pe6* vegna moð pví, að sem flestir 1»°^ vorir kaupi petta listaverk og bafi P* til sýnis 1 húsum slnum. Stafr° ^ kosta að oins 50 cts hvort peirrs, 00 verður ef til vill innan skamms geP^ ið með pau út um bæinn. Aðal ulU boðssölu 6 peim hjer 1 bænum b0 Mr. B. T. Björnson, ráðsmaður l&f bergs. Mikid upplagf af “BANKRUPT 5T0CK” TilbuLnuiix| Ratngidi, Keypt Kyuit 45 Cents Dollars Virdid OG SELT MEÐ MJÖG LÍTILLI UPPFÆRSLU, AÐ EINS FYRlR Peninga ut i hond. CUXUR Á 75 CENTS OG $1.00, ÁÐUR SELDAR Á $2,00. “TWEED”-ALFATNAÐUR Á $2.00, 3.00, 4.00 OG $5.00 OG EF ÞJER VIUIÐ FÁ AÐ VEUA ÚR ÞAÐ BESTA, KOMIÐ SEM FYIÍST TIL ♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ aGŒTUR alfatnað- ♦ { UR, búinn til eptir máli } J fyrir $14.00 og upp. J ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ C. A. GAREAU, 324 Main 5treet. SKI^ADDAI^I, flerki: Qilt 5kæri. Winnip^'

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.