Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1981, Page 177

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1981, Page 177
FRÁ FORNLEIFAFÉLAGINU 181 AÐALFUNDUR 1981 Aðalfundur Hins íslenzka fornleifafélags var haldinn hinn 17. des. 1981 í Fornaldarsal Þjóð- minjasafnsins og hófst kl. 8.40. Fundinn sátu um 45 manns. Formaður félagsins, dr. Kristján Eldjárn, setti fundinn og minntist fyrst þeirra félagsmanna, sem stjórnin hefur haft spurnir af, að látizt hafi, síðan aðalfundur var síðast haldinn. Þeir eru: Björn Bjarnfreðsson verkamaður. Geir Gígja náttúrufræðingur. Guðmundur Benediktsson. Helgi P. Briem fv. sendiherra. Jón Auðuns dómprófastur. Jón Guðjónsson fv. bæjarstjóri. Jón Helgason rithöfundur. Ólafur Þ. Kristjánsson fv. skólastjóri. Páll Gíslason bóndi á Aðalbóli. Sigmundur Sigurðsson í Syðra-Langholti. Þórleifur Bjarnason rithöfundur. Risu fundarmenn úr sætum í virðingarskyni við hina látnu. Formaður skýrði frá því, að Árbók Fornleifafélagsins væri væntanleg snemma á næsta ári. Þá skýrði hann frá registri yfir Árbók félagsins um árin 1954-1979, sem Vilhjálmur Einarsson á Sel- fossi hefur samið, og yrði reynt að hraða útgáfu þess eftir föngum. Enn fremur minnti hann á ljósprentun eldri árganga Árbókarinnar á vegum Hafsteins Guðmundssonar bókaútgefanda. Þessu næst las gjaldkeri reikninga félagsins 1980. Þá var gengið til stjórnarkosningar til tveggja ára. Endurkosnir voru með lófataki dr. Kristján Eldjárn formaður, Þórhallur Vilmundarson skrifari og Gísli Gestsson gjaldkeri. Varaform., Magnús Már Lárusson, baðst undan endurkjöri, og var Hörður Ágústsson kosinn í hans stað með lófataki. Á sama hátt voru endurkosin Mjöll Snæsdóttir varaskrifari og Þór Magnússon vara- féhirðir. Enn fremur voru endurkosnir í stjórn félagsins til aðalfundar 1985 Þórður Tómasson, dr. Sigurður Þórarinsson og dr. Sturla Friðriksson. Loks voru þeir Höskuldur Jónsson og Páll Líndal endurkosnir endurskoðendur reikninga félagsins. Þá kvaddi Auðun Einarsson sér hljóðs og vakti athygli á nauðsyn á frímerkjaútgáfu í tilefni þúsund ára afmæli Grænlandsfundar á næstunni. Taldi hann þörf á, að til þeirrar útgáfu yrði vandað sem bezt. Jafnframt minntist hann á þörfina á að safna fleiri áskrifendum að Árbók fé- lagsins og varpaði fram þeirri hugmynd, að félagið gengist fyrir árshátíð. Formaður taldi þessar ábendingar ræðumanns athyglisverðar. Ágúst Georgsson tók næstur til máls og bar fram þá tillögu, að biitar yrðu skýrslur byggða- safna í Árbók félagsins og einnig yrði framvegis birt í Árbókinni skýrsla Þjóðminjasafnsins um næstliðið ár. Formaður kvaðst sem ritstjóri Árbókar vilja taka þetta mál til athugunar, en mæltist undan, að fundurinn samþykkti tillögu um, að þetta skyldi gert. Samþykkti tillögumaður að breyta tillögu sinni í tilmæli um, að ritstjóri og stjórn félagsins tæki uppástunguna til athugunar. Þeir Jón Steffensen og Þór Magnússon lögðu orð í belg um fyrrnefnda tillögu. Hafsteinn Guðmundsson gerði þessu næst grein fyrir því, hvað ljósritun Árbókar Fornleifafé- lagsins líður. Komin eru út fjögur bindi og hið fimmta á leiðinni. Gerir hann ráð fyrir því, að tvö bindi til viðbótar komi út á næsta ári.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.