Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Síða 90

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Síða 90
92 enda bendir lagið á garði 2 til þess, að svo hafi hann verið gerður og lögun hans hafi haldið sér öldum saman án verulegra skemmda, þótt eðlilega hafi hann sigið mikið og breikkað út á svo löngum tíma. I aðalvallargarðinn, sem gerður var upp seint á síðastliðinni öld og enn stendur lítt haggaður, hafa þó að miklu verið notaðir mýrstungnir kvíhnausar. Þeir voru fluttir í torfkrókum langan veg. Sýnist nú, að þeim köflum garðsins, sem gerður er úr kvíhnausum, sé meiri hætta búin af skemmdum en hinum, þar sem móajarð- vegur var notaður og snidduhlaðið. Það má heita einkennilegt, eins mikla ástundun og fyrri alda bændur á Lækjamóti hafa lagt á túnvörzluna, að túnið skyldi alltaf hafa verið látið óvarið á þeirri hlið, sem að keldunni vissi. Hefur hún þó aldrei verið nothæf vörn fyrir ágangi austan frá. Þó var þar nærtækt miklu betra efni til garðgerðar en uppi á þurrlendri móajörðinni. Ef til vill hefur minni áherzla verið á þetta lögð vegna þess, að um þetta svæði sást heiman frá gamla bænum, en þar, sem garðarnir voru gerðir, var mestallt í hvarfi heiman að. Hitt gæti einnig átt sér stað, að þarna hafi verið garður til forna, en hann sé nú svo gjörsamlega sokkinn í votlendið, að hans sjáist hvergi staðar. Ég hefi áður getið þess, að engjar hafi verið fremur erfiðar á Lækjamóti, mestallt flóa og kelduslægjur og heim að flytja vota- band að miklu um langar og illfærar leiðir. Bændur hafa því séð, að það var enn meiri nauðsyn hér en víða annars staðar að auka túnræktina, enda hafa margar kynslóðir lagt þar myndarlega hönd að verki, þegar miðað er við verkfærakost og venjur þeirra tíma. Það einkennir þessar ræktunaraðferðir, að bygging nýrra pen- ingshúsa eða færsla þeirra hefur að jafnaði verið notuð til þess að auðvelda þessar framkvæmdir. Það sjálfræktast jafnan nokkuð út frá peningshúsunum og það létti flutning á áburði, sem ýmist var þá borinn á mannsbaki eða fluttur á reiðingshestum. Sömu ástæður munu liggja til þess, hvernig fram undir síðustu tíma peningshús- um hefur verið peðrað sitt á hvað út um allt tún á fjölda jarða, þótt garðlögin muni óvíða sýna þetta eins ljpslega og á Lækja- móti. Líkur benda einnig til þess, að eitthvað hafi verið jafnað úr melamóunum jafnóðum og túngræðslan færðist út. Annars mundi Lækjamótstún hafa verið öðruvísi þýft og þýfðara en það var, áður en síðari tíma sléttun hófst á því, sem mun eitthvað hafa byrjað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.