Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Qupperneq 89

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Qupperneq 89
91 1778. Hefur það svo farið í eyði skömmu fyrir móðuharðindin, og því er það talið eyðihjáleiga í jarðamatinu 1802. í manntalsbókum Breiðabólstaðarprestakalls eftir 1800 verður þess fyrst vart 1823. Þá býr þar Sigurður Jónsson, sonur Jóns Jónssonar, er keypti Lækja- mót upp úr móðuharðindunum, en Sigurður varð síðan að minnsta kosti fyrir 1826 einbýlisbóndi á Lækjamóti. Næst sést Lækjamóts- kot talið 1834. Þá býr þar Ólafur Magnússon, áður bóndi í Nípa- koti, með Helgu Magnúsdóttur konu sinni og þremur ungum dætr- um þeirra. Búa þau þar svo síðan, unz Ólafur deyr 1844, en síðan ekkjan með 2—3 dætrum sínum. Hún deyr svo í júní 1844. Virð- ast þá tvær dæturnar hafa hafzt við í kotinu til vorsins 1855, því að í skiptagjörð búsins frá 11. jan. 1855 eru þær taldar til heimilis í Lækjamótskoti. Erfðahluti 6 barna varð 14 rd. og 24 sk. til hvers, svo ekki hefur ríkidæmið verið mikið. Síðan hefur þar ekki byggð verið og rústir þessar algrónar og vart þekkjanlegar frá þeim, sem eru margra alda gamlar. Og fólkið, sem þarna hefur lifað fyrir svo stuttu síðan, að líkindum við hin kröppustu kjör, svo algjörlega gleymt í sinni eigin sveit og af sínum afkomendum, að það þarf að leita í torfengnum heimildum til þess að fá vitneskju um, að það hafi verið til. Líklega hefur garðurinn um Kottúnið ekki verið gerður fyrr en á síðara tímabili byggðarinnar þar, og mun sumt af honum standa enn þá óhaggað, en sumt lagfært eða gert upp um sama leyti og garður 7. Ræktun Kottúnsins hefur þó gengið heldur seint, því að enn var verið að bera rusl á túnið til þess að auka jarðveginn, í tíð föður konu minnar. Enn svo hafði einnig verið gripið til þess sama ráðs og oft áður á Lækjamóti að færa meginhluta peningshúsanna þangað, sem baráttan fyrir túngræðslunni var sem hörðust. Og af Kottúninu hafa þau enn ekki verið flutt. Það er nú sæmilega gras- gefið, ef ekki eru þurrkasumur, og gefur nú af sér um 50—70 hesta af beztu töðu. Meginhluti hinna fornu garða hefur verið gerður úr efni, sem nærtækt var á staðnum, því að lítið gætir í þeim mýrkenndra mold- arleifa. Grjóts hefur lítið orðið vart nema helzt þar, sem rótað hefur verið litlum hluta af stóra garðinum nr. 2, enda hefði orðið að sækja það alllanga leið upp á nr*elana norðvestan við túnið. Þó eru í þessum garði það stórir steinar, að hvorki eru klyftækir né bærir. Efnið í görðunum hefur því verið haldlítil móajörð. Er lítt hugsanlegt, að þeir hefðu þolað veður og vind með öðru móti en því, að þeir hefðu verið snidduhlaðnir og það með nokkrum fláa,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.