Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Qupperneq 29

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1949, Qupperneq 29
33 firði, en á sama svæði er ekkert býli með þessu nafni heldur, þó að þau hafi verið 11 tals í hinum hlutum norðvesturkjálkans. Örnefnin geta og veitt ýmsar upplýsingar um merkingu bæjar- nafna. A eitt dæmi, orðið land, hefur þegar verið bent að framan. Þannig mun og fara með fröð. Þetta orð sýnist hafa verið notað þar vestra að minnsta kosti í þrennri merkingu. í austurhluta Barða- strandarsýslu er það helzt sama og heimreið, sunnarlega í Isafjarðar- sýslu sama og gerði og norðar í henni girðing, en í örnefnunum í Vestur-Barðastrandarsýslu virðist tröð merkja bæði heimreið og gerði. Heimildir mínar hrökkva þó ekki til, að þetta verði sæmilega ljóst. 1 Austur-Barðastrandarsýslu, þar sem tröS virðist vera notað ein- göngu um heimreiðina, er ekkert býli með þessu nafni. Sumstaðar kunna örnefni að gefa upplýsingar um merkingu bæjar- nafna, sem flestum munu þykja þurfa engrar skýringar við. Til þess skal eg nefna bæjarnöfnin Kvíar í Jökulfjörðum og Bœir á Snæ- fjallaströnd. Kvíar eru kenndar við kletta, sem eru við sjóinn skammt frá bænum, en ekki við neinar fjárkvíar. Klettarnir munu aftur hafa fengið Kuía-nafnið líkt og smávíkurnar, sem eru umluktar klettum og kallaðar Básar eða Grindur. I landi Kvía er auk þess stór hvilft, sem kölluð er Kví. Bœr er merkilegt bæjarnafn og tæplega skýrt til fulls. Ennþá einkennilegri er þó fleirtalan Bæir sem nafn á einstök- um bæ. Bærinn á Snæfjallaströnd, sem svo heitir, er eini bærinn með þessu nafni á landinu. Milli Sveinseyrar og Stóra-Laugardals í Tálknafirði eru niðri við sjóinn klettar, sem kallaðir eru Bceir, og í sjálfu landi Bæja heitir Tortlág og stór steinn, sem stendur þar, Torflágarbcer. Eg skal ekki bollaleggja um það, hvernig standa muni á þessum nöfnum kletta og steina, hvort þau séu valin vegna lögunar þeirra eða af því, að menn töldu þá vera bústaði trölla eða huldu- fólks, eða þá af hvoru tveggja, en mér þykir sennilegast, að Bæja- bærinn sé kenndur við þesskonar bœi. Þar sem örnefni eru orðin að nöfnum bæja og eru áfram örnefni um leið, eru bæirnir samnefndir þeim stöðum, sem þeir draga nöfnin af. Þetta hlyti að valda allskonar misskilningi, ef ekkert væri gert þeim til aðgreiningar. Eg held þó, að slík algjör sameign á nafni sé varla nokkurstaðar til, þó að víða sýnist svo vera. Því að á einni aðgreiningunni mun ætíð vera kostur, þó að aðrar bregðist. Það er viðbót greinisins við örnefnið. Melar í Hrútafirði, syðsti bær í Stranda- sýslu, eru kenndir við mela nokkra í nánd, og í örnefnaskránni segir, að þessir melar heiti Melar. En þeir eru samt kallaðir svo sem í sömu andránni Melarnir. Þessi viðbót greinisins er svo almenn, hvort sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.