Norðanfari


Norðanfari - 28.02.1877, Blaðsíða 1

Norðanfari - 28.02.1877, Blaðsíða 1
Sendur kaupendum hjer á landi kostnaðarlaust; verð hverra 10 arka af árg. 1 kr., einstök nr. 61 aura, sölulaun 7. hvert. VOROAW'ARl Augíýsingar eru teknar í blað- ið fyrir 8 aura hver lína. Yið- aukablöð eru prentuð á kostnað hlutaðeigenda. 16. ár. Akureyri, 28. fehrúar 1877. Nr. 15—16. Athugasemdir við greinir Arnljóts prests Ólafssonar í Norð- lingi um skattamálið. (Framliald). Síra A. Ó. tekur einna vægast á tillögum nefndar- innar, um tekjuskatt af atvinnu, og hefir nefndinni, að jeg ætla, orðið pað tii láns, að hann hefir hraparlega misskilið frumvarp henn- ar í peirri grein, og pessvegna lent á peim villuvegi, sem hann liefir ekki náð að átta sig á. Eptir frumvarpi nefndarinnar, á skattur sá> er hjer ræðir um, að leggjast á alla atvinnu, sem ekki er skattskyld áður, eða verður pað, eptir hinum öðrum uppástungum nefndarinn- ar, pegar ágóði eða afurðir atvinnunnar ná ákveðinni upphæð (1000 krónum). Mun nefndin liafa litið svo á, að skattgreiðandi ætti að hafa pessa upphæð skattfría, sjer til fæðis og klæðnaðar, og virðist svo sem síra A. Ó. hafi fallist á pessa skoðun nefndarinnar. Eptir pessu kemur pá skatturinn til að hvíla einkum á peim embættis- mönnum landsins, er hafa hærri árleg laun en 1000 kr., en pað eru allir sýslumenn, skólakennendur, yfirdómendurnir, amtmennirnir, biskup, landshöfðingi, og prestar á hinum betri brauðum. Svo get- ur pessi skattur og náð til annara, svo sem verzlunarmanna, lyfsala, gestgjafa, iðnaðarmanna, o. fl., pegar ágóði atvinnu peirra nemur meiru en 1000 kr. upphæð. Juið pykir nú vera móthverft rjettuin skattgjaldsreglum, að leggja jafnháan skatt á allan afrakstur eða ágóða atvinnunnar, pví fyrst er pað, að pví meiri upphæð sem á- góðinn nær, pví meira gjaldpol hefir hann, og pví minni sem upp- hæðin er, pví minna er gjaldpol hans. Og í annan stað er auðsætt, að p ví minni ágóði atvinnnnar er, pví meiri liluti hans gengur upp í eyðslueyri. Vjer purfum nú eigi annað en líta rjett í kringum oss, til að sannfærast um petta. Mun pað eigi almennast, að laun embættismanna, pó all-rífleg sjeu, gangi öll upp í eyðslueyri? Eða munu pað vera margir peirra, sem leggja upp fje, eða safni gróða af launum sínum? Hvort pað er að kenna eyci'slu, eða vanspilun, ber mjer ekki um að dæma, enda á eigi við að fara út í pá sálma á pessum stað. Samkvæmt pessu hefir pá nefndin lagt mjög lágan skatt (1 %) á hinar fyrstu skattskyldu 1000 krónur atvinnuágóðans, en látið hann fara hækkandi eptir jöfnum hlutföllum, allt pangað til hann er orðinn 5 % á hinu 10. púsundi atvinnuágóðans, enda er hann pá orðinn jafnhár tekjuskatti peim, sem nefndin hefir stungið uppá af eign. J>etta hefir nú síra A. Ó. skilið svo, að skatturinn ætti að hækka jafnt á öllum stigum atvinnuágóðans, pað er að segja, að sá sem hefir 3—4000 krónur í tekjur, eigi að gjalda 2 % í skatt af öllum sínum tekjum, sá sem hefir 5—6000 króúur í tekjur, 3 % o. s, frv., en petta er misskilningur. Eptir frumvarpi nefndarinnar, á t. a. m. sá sem hefir 4000 kr. í atvinnu- ágóða að greiða í skatt: ,af liinum fyrstu 1000 kr. . . . ekkert — öðrum — — 10/° 10 kr. -- — priðju — — 17* 15 — — fjórðu — — 2 20 — eður alís 45 kr. og svo framvegis eptir sama hlutfalli, af pví sem atvinnuágóðinn hækkar. Til að gjöra petta enn ljósara, skal jeg setja hjer nýja skatt-töflu af atvinnuágóða, er varpi nefndarinnar. Atvinnuágóði frá 1000 til fullra 2000 kr. — 2000 - _ 3000 _ — 3000 - _ 4000 — — 4000 - _ 5000 — — 5000 - _ 6000 — — 6000 - _ 7000 — — 7000 - — 8000 — — 8000 -- — 9000 — — 9000 -- — 10,000 — jeg ætla rjett reiknaða eptir frum- S k a 11- stiginn Skattliæði 1 1 tll 10 kr. i7a 10 - 25 — 2 25 - 45 — 87, 45 - 70 — 3 70 - 100 — 37, 100 - 135 — 4 135 - 175 — 472 175 - 220 — 5 220 - 270 — Og livað sem atvinnuágóðinn verður yfir 10,000 kr. hækkar skattur- inn um 50 kr. á liverju púsundi. Af pessu má pað verða ljóst, að pað sem síra A. Ó. segir upr ójöfnuð pann, er framkomi í skattaálögunni, við uppástungur nefnd- arinnar, eru tómir draumórar, sprottnir af villu peirri, er hann lief- ir lent í, pegar hann fór að fjalla um frumvarp nefndarinnar. Hitt er annað mál, hvort skattstig nefndarinnar eru rjett eða hæfileg, eða hvort spurning getur verið um, að hækka pau eða lækka. Má hver ráða sinni meiningu fyrir mjer um pað, pví að í raun rjettri munar landsjóðinn lítið um pað, sem tekjur hans aukast eða vanast við pað, pó skattstigin verði ákveðin lítið eitt hærri eða lægri, en néfndin hefir gjört. En par læt jeg mína sögn við lenda, að skatt- ur síra A. Ó. er óhafandi eins og liann kemur fyrir, og skattstig hans valda hinum hraparlegasta ójöfnuði, ef farið yrði eptir peiin óbreyttum. Jeg bið menn að gæta vandlega að skatt-töflu hans, og setja á.sig hin stóru stig eða stökk, sem skatturinn tekur við hverj- ar 1000 krónur sem atvinnuágððinn hækkar. Og til að gjöra petta full-ljóst, set jeg hjer útdrátt úr skatt-töílu hans, sem sýnir hvað skatturinn getur hækkað eptir henni, á ýmsum stigum atvinnuágóð- ans. Utdrátturinn er pannig: Mismunur, eða hækkur skatts- Atvinnu- Skattur Atvinnu- Skattur ins við 1 kr. ágóði. par af. ágóði. par af. tekjuauka. 1999 kr. 14 kr. 2000 kr. 20 kr. 6 kr. 2999 — 30 — 3000 — 42 — 12 — 3999 _‘ 56 — 4000 — 80 — 24 _ 4999 _ 100 — 5000 — 140 — 40 — 5999 _ 168 — 6000 — 240 — 72 — 6999 — 280 — 7000 — 350 — 70 — 7999 _ 400 — 8000 — 450 — 50 — Lengra nær skatt-tafla sira A. Ó. ekki, og er pví eigi unnt að sjá, hvernig hann hefir hugsað sjer skattinn, pegar atvinnuágóði verður meiri en 8000 kr., hvort hann ætlar honum að standa í stað, og ná aldrei meiri upphæð en 450 krónum, livað hár sem atvinnu- ágóði kann að verða. En liitt má verða ljóst, að verði skatt-töflunni fylgt, pá getur skatturinn hækkað um 6—72 kr. við 1 kr. tekjuauka, °g hygg jeg að sumum kunni að finnast pau stig brött uppgöngu. Miðlands öræfi íslands. (Eramh. frá .bls. 28). Allur pessi öræfakafli er breyttur og brunninn af jarðeldum á fyrri og seinni öldum, svo par er óvíða, pað jeg veit, blá- grýti að finna, nema inn á Grjóthálsi, milli Hyngjufjalla fremri og jökulsíns, og Yað- öldu. (í Tindafelli getur og verið blágrýti, pó mjer sýndist pað heldur móberg). En víða sjer par til móbergs í fjöllum, sem upp hefir hleypt svo sem í Herðubreið og undir austurbrún Dyngjufjalla. Er svo að sjá af ýmsum merkjum, sem eitt ferlegt eldflóð innan- frá jökli hafi myndað undirlag meiri liluta pessara öræfa, og hafi sú eldelfa klofn- að hið ytra í prjár megin kvíslar og aukist á leiðinni með nýjum eldsuppkomum — liafi ein fallið út pa dæld er Jökulsá myndaði alla leið til sjafar í Axarfirði vestan ár, önnur til Mývatns og út Laxárdal til sjáfar í Aðaldal, og hin priðja út Skjálfandafljóts- dal, pó geta pessi flóð hafa komið upp og runnið sitt á hverri tíð. Laxárhraun sýnist jafnvel yngst.^Öll hafa pau runnið mörgum öldum fyrir Landnám. En opt og á mörg- um stöðum hafa hjer kornið upp síðan jarð- eldar og hraunflóð á pessum stöðum, innfrá og útfrá. Hefir pessi öræfakafli, og eins út milli byggðanna við Mývatn og í Kelduhverfi og á Keykjaheiði, verið mesta jarðeldabæli hjer á landi, annað en Reykjanes, fjöll, byggðir og óbyggðir par innaf til Baldjökuls. Norður frá Yonarskarði er dæld mikil, norður að Skjálfandafljóti. J>ar eru berir sandar og melar, en brunahraun ekki. Renn- ur par á lítil innan úr skarðinu. Heyrði jeg hana nefnda Hrauiiá og dældina meðfram henni Hraunárdal. J>ó er annar Hraunár- dalur langtum utar — út á móts við Kiða- gil, og fellur á eptir í fljótið. Sú ætla jeg komi úr Ódáðahrauns-fjölluin. — 29 — J>essi öræfakafli mun vera 7 til 8 míl- ur á breidd inn við jökia, en nokkru breið- ari út um Herðubreið og Dyngjufjöll ytri og eru 6 til 7 mílur út pangað, að innan frá Vatnajökli. 5. Öræfin milli Skálfandafljóts og Blöndu eða til norðurenda Langajökuls eru, allur austurhlutinn, hálendar auðnir með öldum og lágum grjóthálsum, og eru engin fjöll teljandi á peim ól)yggðum innan frá jöklum norður undir byggða dali. ]?ar eru að eins ^ hæðabungur og hryggir, sem ber á öðrum framar tilsýndar, eins og t. a. m. Fjórðungs- alda á miðjum Sprengisandi, Kiðagilshnjúk- ur og Fljótshnjúkur norður hjá Kiðagili. Yatnahjallahnjúkur, norður undir Eyjafjarð- ardölum og Laugarfell norður frá Hofsjökli. Allur austurliluti pessara óbyggða er nokkru hærri en liinn vestari, hallar til dældar allbreiðrar norður af Hofsjökli, par sem renna Jökulsárnar, er falla til Skagar

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.