Keilir og Krafla - 27.05.1857, Blaðsíða 2

Keilir og Krafla - 27.05.1857, Blaðsíða 2
2 ab surair af hinum þjóbkjörnu mönnum tala þar ekkert orb á móti því, þegar þjóbin lœtur þá mót- mælalaust fá 3 rd. um dag hvern og lerbakostn- aí) ab auki, eins mikinn og þeim sjálfum sæma þykir, þá er óþarfi fyrir þá ab mæba tungu sfna á því, sem vib höfHngjarnir viljum, enda höfum vib þab abíitTu, þö sumir alþingismenriirnir táti trtn hraft Islandi sje haganlegast og látist vilja því vel; þú veizt þaft líka sjálf, aft þcir gjöra sjer lítift far um aft flytja þingtíftindin heim í sreit- irnar, þó menn fegnir vildu fá þau keypt, þaft er líka rjett, því þaft er miklu nær aft halda sjer Og blessuftum konungsfulltrúanum veizlu ílok al- þingis, svo hann haldi þeim veizlu og semji lof- ræftur um aftgjörftir og dugnaft þeirra, þettasjcrftu aft er miklu sæmi a og þægilegra, en aft tosast mcft þingtíftindin yfir misjafna vegi til heimkynna sinna, því meftan þau koma ekki til ljóssins, verfta þau ekki dæmd; og jeg vona nú líka, aft vift bless- aftur byskupinn og aftrir konungkjörnir, Yerftum látnir verfta nokkuft sjálfráftir í sumar, alltjend meft konunglegú frumvörpin, ef Jón Sigurftsson kemur ekki til landsins’, því nú er drottinn bú- inn aft hvíla sjera Ilannes, jafnvel þó Jón Guft- mundsson, sjera Guftmundur á Kvennabrekku, Páll í Arkvnrn, Jón á Munkaþveró og Gubmnntlur Brandsson sjeu okkur nokkuft erfiftir, þá reynum vift tíl aft bæla þá niftur þaft okkur er unnt og telja'þá frá sfrium alþjóftlegu uppásturigum, en vilji hinir eilthvaft tala, vitnum vift í ýmsar greinir í alþingistilskipuninni, þó þær eigi hvergi vift, og ségjum ’þaft sje ekki samkvæmt þeim aft slá út í þessa sálma, og þá halda þeir vift höf- um satt áft mæla, og þagna, scm von er, — og vil jeg hjér upp á taka til dæmis, hvaft einum þingmanninum förust kunnuglega orft í umræft- unum um friftúri og fyrirboft selaskóta; hjélt ltann aft skotmennirnir mundu várla þekkja þaft á sel- kollirium, þegar hann ræki sig upp úr sjórium, hvort þaft væri vöftu- efta landselur, og þá miintu verfta aft játa, aft hann hafi ekki iila staftift f ístaft- inu ykkar, þegar verift var áft ræfta úm rjettindi prentsmiftju Norftur - og Austurum'dæmisins. — Enn þykir mjer eitt vcrst, ef skrattinn kemural- þingismönnunum þjóftkjörnu — hina óttumst vift ekki — til áft mæla meft þvf á þingi, aft breytt verfti eptir Nórftmönrium í því, aft lagftur veríi tollur á blessuft vínföngin, svo sem nauftsynlega vöru landi voru, því þó vift sjáum þaft#berlega, aft þaft verfti landinu margra þúsund dala inntekt á ári hverju, og mörgu sem þift þar nyríra kall- ift þarflegt, og megi koma á storn og vifthaldá um aldur og æfi meft þeim peningum, bæfti und- irbúningsskóla, sjúkra húsum í Reykjavík og Ak- ureyri og kyrkju þar, þá riiegum vift éi láta þaft viftgangast, aft sámin vcrfti banarskrá frá alþingi tii korinngs nm þáft, og því Var rcynt aft kirkja þaft málefni h'jer um árift í fæftingunni, — því þó vift höfftingjarnir kaupum ekki mikift af brenni- víni, og okkur inuni ekki mikift um, aft gjalda 2—4 skildingá toll af hverjum potti af því, þá er stöftu okkar svo varift, aft vift þurfum bæfti aft panta og líka kaúpa í sölubúftum hjer, nokk- uft af hinum ljúflengari vínvörum sem jeg tel vera Schjampania, Cognac, Madera, Porto, og alls kon- ar Likjura, og þá færi þjóftin aft gjamtna um þaft, og má ske vildi láta okkurgjalda 8 sk. loll af hvcrj- um potti af því, og væri okkur slíkt óþolandi; en hver veit nema blessnft danska stjórnin bætti þá enn vift okkur svo sem 100 rd. á ári hverju, og upp á því ætla jeg aft stinga, skyldi þaft málefni nokkurntíma koma í umræftu, en þó sje jeg eitt í þessu, aft öldungis ekki má geistlega stjettin, og sfzt æftsti presturinn, gjalda nokkurn toil af vínföngum, því þá yrfti þaft undir eins þjóftkunn- ugt, aö honúm þætti þaft gott; því haft var ept- ir einum Akureyrar innbúa hjer um árift, þegar hann ferftaftist hjer um, aft hann heffi ei mátt skilja vift vínflöskurnar, til aft hlýfta á bænir þeirra þriggja efta fjögra manna, sem fóru aft leyta lift- sinnis hjá honum til aft köma þar upp kyrkju, og verift fremur afundinn vift þá í orfti, þetta var líka rjett af slíkum höfftingja, þegar um þaft mál- efni var aft ræfta. — fegar þetta þannig fyrir- fórst, rjeftrst einn handiftnamaftur í, aft koma þar úpp eins konar kyrkju mcft leyfi yfirvaldanna, og þó hann enn hafi hvorki sett þar altari nje prje- dikunarstól, þá er þó vínguftinn dýrkaftur þar í anda og sannleika, en af því þar eru ekki held- ur enn komin messuklæfti, þá er keonimafturinn þar, auftkenndur meft hvítum silkihatti, en forsöngar- inn er sjálflagftaftur og þekkist jafnan á skóhljóftinu. I þcssu bili rís Krafla á fætur og bristi af sjerþögnina, og kallar hástöfura: „Ilættu nú herra, því hjer mun korna verra“; þú þarft ekki aft lýsa Akureyri fyrir mjer, því nýlega hefi jeg lesift merkiiega grein í Norftra um hana. Keilir: Jeg heyri þaft á orftum þínum, aft þú munt vera kunnugri þar en jeg, og getur þú |tví sagt mjer hvort þaft er satt, sem frjetzthef-

x

Keilir og Krafla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Keilir og Krafla
https://timarit.is/publication/82

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.