Norðri - 01.11.1853, Blaðsíða 5

Norðri - 01.11.1853, Blaðsíða 5
85 V ir aí) reikningarnir byrtust, þá yrbi hún seld í eign prívat manna, en verb hennar og eignir allar fyr eírnr seinna brúkahar til eflingar almennri mennt- un í landinu, og ab þá verbi af numin einkaleyfi hennar, ef þau annars nokkur eru. (Framhaldií) sí%ar). (ASsent). 115. blahi Norbra, hefur byrzt greinarkorn frá einhverjum Eyfirhingi, í hverri hann ber sveitung- um sínum — eptir sem oss skilst — á brýn, ah þeir hafi á næstlibnu vori synjah sár naubstöddum þurrabúbarmönnum og fátæklingum hjer í sveit um túlg til vibbits, enda þú þeir hafi bobib á múti peninga, ull, peisur e&a sokka, og þaÖ strax út í hönd, og svo mikib sem túlg mundi mest ganga í verzluninni nú í sumar sem Ieife, og um þetta talar hann sem vihbjúbslegt dæmi upp á krist- inndúmsleysi og vesta heifeinndúm í liugarfari Ey- firbinganna. En vjer, sem þú erum EyfirSingar, höfbum ekki heyrt neins þessa getih, fyr enn núna seint á slættinum, ab sveitungi vor skýr&i oss frá þessu, og vjer drögum því mjögíefa sannleikann' á þessari sögu hans; því hvorki hafa Eyfirbingar hingab til kynnt sig ab neinni úmanneskjulegri breytni vib fátæka fjelagsbræÖur sína, og þaÖ er heldur ekki rjett líklegt, ab bjargþurfa fátæklingar hef&u haft strax á reibum höndum nægtir peninga, ullar eha prjúnasaums til borgunar; en af því höf- undurinn hefur bæhi leitazt vií) ab gjöra Eyjafiröi smán í augum og áliti annara landsins innbúa, og lætur þá alla eiga úskilit mál, þá skorum vjer hjer meb alvarlega á hann, Eyfirbinginn, aÖ hann kenni sig meh nafni sínu vib hina áminnstu grein, og segi líka hverjir þeir landar hans eru, sem hann þannig lastleggur; því.gjöri hann þab ekki, munu bæbi vjer og abrir landsmenn hljúta abkallahann og álíta mjög úsannorbann, og munu engir þakka honum, eba virba vib hann, þú hann látist ætla ab leggja einhvern hlífbardul á nöfn þeirramanna, sem hann vill þú lasta. En ef hann nú ekki segir til sín og þeirra, má hann búast vib, ab feita svarta letrib verbi ekki lengur geymt brúkunarlaust, fyrst bann vakti athygli manna á því, hvab maklegt og hæfilegt þab væri á nafn mannlastarans. Nokkrir efnamenn i Eyjafrii. Athugasemd. I fyrstu örk Norbra höfbum vjer heitib lönd- um vorum, ab taka inn f blabib stutt og vel sam- in erfiljúb og grafskriftir og þess konar; en þetta var meb því útþrykkilega skilyrbi, ab þess hátt- ar ljúbmæli væru vei samin; eigi ab síbur er þú, fyrir ítrekub tilmæli merkismanns nokkurs, kom- in inn í blabib einhvers konar útfararminning ept- ir jarbyrkjumann Jún sáluga Espúlín, og er kvebl- ingur þessi mikib langt frá því, ab vera vel sam- i n n, og hefur ekkert til síns ágætis, nema þab eina, ab hann sýnist gjörbur af gúbu þeli til hins fram- libna, og ab hann er eptir efnilegan mann, af hverjum landib mátti meb ástæbum vænta sjer gagns og súma, ef hann hefbi lengurlifab; og lýs- um vjer því yfir, ab engir mega búast vib því optar, eba ætlast til þess, ab önnur eins smekk- laus og úskáldleg ljúbmæli fái inngöngu í blabib framvegis; því svo íllt sem þab er, ab sundurlaus- ar ritgjörbir sjeu fánýtar og smekklausar, þá ber þú langtum meira á því, og verbur enn eptir- takanlegra og minnisstæbara, þegar þvílíkt kemur fram í ljúbum; en eins og vjer höfum heitib, vilj- um vjer enda þab, sjer í lagi ab veita múttöku stuttorbubnm, snotrum og skáldlegum grafminn- ingum eba' erfiljúbum dáinna merkismanna, til prentunar í blab vort. Utgefendur Norbra. Akureyri. Hjer er nú af amtmanni skipub sáttanefnd, sem gegna á öllum sáttamálum, er koma fyrir í bænum sjálfum, og ab öbru leyti á svibinu frá Naustum út ab Glerá, í hverju takmarki nú eru bæirnir Naust, Stúraeyrarland, Barb, Hamarkot og Kotá. þab er og mælt, ab amtmabur hafi í rábi, ab skipa þar byggingarnefnd, sem framvegis hafi tillit á, ab haganlega sje þar komib fyrir húsum, girbingum, er hjer eptir kynnu ab verba þar reistar, götum og vegum, m. fl. Hann hefur og gjört þá rábstöfun, ab tveir hreppstjúrar sjeu fyr- ir þab fyrsta í Hrafnagilshreppi, og ab annar þeirra sje heimilisfastur á Akureyri, er hafi gæzlu á Iögreglustjúrn bæjarins, ab því leyti sýslumabur- inn, vegna fjarlægbar, ekki fær vib komib, og á meban bærinn öblast ekki kaupstabarrjettindi; einnig, ab þar sjeu púststöbvar; svo og, ab viss mabur sje þar til ab skoba og rita á skjöl skipa þeirra, sem koma þangab eptirleibis. Og eru víst rábstafanir þessar bænum eins naubsynleg- ar, og þær miba til, ab rífka rjettindi hans og álit, gúba reglu og sibgæbi, eindrægni og íjelags- skap, framkvæmdir og framfarir; þab er því ab

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.