Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1905, Qupperneq 77

Skírnir - 01.01.1905, Qupperneq 77
Utlendar fréttir. 77 búSir Rússa norðanmegin árinnar, en Japana að sunnan. Engin stórtíðindi gerðust þarna frá því um haustið fyr en seint í janúar. {>á réðst Kúrópatkin á herbúðir Japana. Það var í kafaldshrið á norðan og höfðu Japatiir snjóélin í fangið. Þessi stórorusta stóð frá 25. — 29. jan.; hrukkú Japanir fyrir á einum stað, en Rússar á öðrum og lauk svo, að hvorugir töldust sigraðir, en mantifall var stórkostlegt af hvorumtveggju. 700 þús. nmnna tóku þátt í þessari orustti. 26. febrúar hófst svo höfuðorusta, hiu stærst og grimmilegasta sem háð hefir verið í þessu stríði, og hafði hún staðið yfir slitláust fram til 9. marz. Orustusvæðið er mjög vítt. Fylkiugarlína hvors' hersitts um sig háðii þegar bardaginn hófst, yfir 120 enskar mílur frá austri til vesturs. 27. febrúar stóð skothríð yfir alla línuna og veitti þá yrasum betur, Rússttm á eitlum stað, Japönum á öðrum. Þann dag og nSestu daga var mattnfallið gífurlegt, talið í tugum þúsuttda, ett frégnir eru ekki áreiðanlegar af því. 8. febrúar höfðtt Japatiir sveigt vestri fylkingararm Rússa mjög aftur á bak, svo að hann sneri þá mót vestt'i. Þar sótti fram Nogí hefshöfðingi, sá er síðast styrði umsátinni unt Port Arthúr og vaun hana. Japanir voru þá komnir svo nærri Múkden þeim megin að þeir gátu skot- ið á borgina. Haldið var jafnvel að Nogí væri kominn með eitt- hvað af her stnum norður fyrir RúsSaher, og er það þá ætlun hans að ná þar járnbrautinni og stetnma með því stigu fyrir Rússum, ef þeir þyrftu að leita ttndan norður til Harbín. Norður við Vladivostok voru Japanir að skipa her á land og munu nú ætla að sækja þá borg bæði frá sjó og lattdi. Heima á Rússlandi virðist draga til stórtíðinda; öll líkindi til að algerð sljórnarbylting eigi þar ekki langt í land. Plehve innan- ríkisráðherra og Voldugasti maður í stjórnarráðinu var myrtur á götu í St. Pétursborg 28. júlí í sumar. Einkum fóru þó innan- landsóeirðirnar vaxandi þegar stórorustunum linti eystra, með vetr- arkomunni. Astandið i Rússlandi nú minnir að mörgu leyti á Frakk- land rétt fyrir stjórnarbyltinguna miklu. Byltingaflokkuritin krefst að einveldið sé afnumið og sett í staðinn þingbunditi stjórn. I þessum flokki eru ekki eingöngu menn af lægri stéttuímm, heldur jafnvel fjöldi stórættaðra og ríkra aðalsmanna vtðsvegar um land- ið, og styrkja þeir hreifinguna með ráðum og fjárframlögum, þótt ekki beitist þeir opinberlega fyrir henni, nema einstöku menn, sem í útlegð lifa. Hinumegin er tiltölulega fámenn hirð-klíka. Ett það •er húti sem stjórnartaumunum heldur nú og hefir keisarann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.