Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1905, Síða 32

Skírnir - 01.01.1905, Síða 32
32 Um heimavistarskólahús handa bornum. þarf ekki nema örmjóan stiga úr forstofunni upp á þak- loftið, rétt til að koma þvotti þangað upp til þerris. Synishom af Samkvæmt öllu því, er nú hetir verið sag't, heimavistar- hefl eg gert gólfdrátt að skólahúsi með skóla handa heimavistum handa 40 börnum. Menn 40 hörnum. munu taka eftir því, að húsið er útskota- laust — öll útskot auka kostnað. Inn- veggir í kjallara og uppi standast alstaðar á; það þykir húsasmiðum jafnan mikill kostur, og fyrir þá sök má fara eftir uppdrættinum hvort sem húsið er gert af timbri eða steini. Þá er svo hagað til, að innangengt er um alt húsið. Börnin geta komist úr skólastofu sinni í svefnher- bergi og salerni, í borðstofu og baðhús án þess að fara út; þeim er ætlað að afklæða sig í þvottahúsinu þegar þau fara í bað. Skólakennari heflr útidyr sér að íbúð sinni, en gang úr henni inni upp á loftið. íbúðarherbergi bústýru og aðstoðarkonu hennar eru þannig sett, að þær geta á nóttum geflð gætur að börn- unum, bæði þeim sem heilbrigð eru (í stóru svefnstofunum) og þeim, sem sjúk kunna að vera (í litlu svefnstofunum). Eg geri ráð íyrir að skólakennari og bústýra skiftist á um að líta eftir börnunum í undirbúningstímum, og ætl- ast til, að þau séu þá annaðhvort inni í skólastofunni eða í herbergi bústýru (rúða í veggnum). I forstofunni uppi eða niðri vil eg hafa salerni og handlaugar. í þessu húsi er hverju barni ætluð 130 rúrnfet í skóla- stofu, 400 rúmfet í svefnstofu, 650 rúmfet í sjúkrastofu. Tölurnar eru þó lítið eitt skakkar — of háar — af því að það rúm, sem veggir taka, er ekki talið undan. Hvað kostar Hér í Reykjavík kostar hver rúmalin í heimavistar- íbúðarhúsi úr timbri um 4 kr., ef húsið er skóli handa vel vandað og fullnægir byggingarsamþykt 40 hörnumf kaupstaðarins. Góðir húsasmiðir segja mér, að þetta sé meðalverð; þeir segja, að hver rúmalin í kjallara verði nokkru ódýrari, þó að hann sé
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.