Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1905, Page 15

Skírnir - 01.01.1905, Page 15
Heimavistarskólar. 15 frekast er unt, óg jafnframt nota reynsluna, undir eins ogv hún fæst, til þess að leiðrétta það sem rángt kann að verða i áætlunúríi þeim sem vér í fyrstu styðjumst við. Þegar svo nokkur reynsla er fengin, þá verður tími til að hugsa um hve mikið vér eigurn að leggja í sölurnar árlega, til þess að aulta vöxt og viðgang þessarar skólategundar hjá oss. Eg ætla nú að skýra frá því í stuttu máli hvernig eg* hugsa mér skipulag heimavistarskóla i sveit, og vona eg að þeir sent hafa einhverjar betri tillögur að bjóða, eða geta leiðrétt eitthvað sem hér verður sagt, segi til í thna. Hér kemur margt til greina: aldur barnanna sem skól- ann sækja, tala barna, kennara og aðstoðarmanna á hverj- um skóla, tilhögun skólastarfsins, fyrirkomulag skóla- liússins og kostnaður við það, kostnaður veð rekstur skól- ans, kensluna, hirðingu og þjónustu, matföng og matreizlu, eldsneyti, ljósmeti osfrv. Aldur Af ýmsum ástæðum virðist mér ekki ráð- harnanna. legt að börn komi vngri en 10 ára á heima- vistarskóla. Þau þurfa að koma sæmilega læs eftir aldri og nokkuð skrifandi, það verða heimilin að kenna, enda væri of dýrt að ætla skólunum byrjunar- kenslu í þessu. Yngri börn en 10 ára eru enn svo ósjálf- bjarga og þurfa svo mikillar umönnunar, að skólahaldið yrði miklu dýrai’a fyi'ir þau en eldri börn; foreldrar mundu og ófxxsir að láta börnin að heiixian svo ung, og loks verður fullei’fitt að fá það te sem þarf til skóla fyrir börn 10—14 ára að aldri. Tala harna á Ef til vill kynni einhver að ætla, að i*áð- hverjum slcóla, legt væi’i að hafa skólana sem stærsta, með tilhögun hans því móti mætti skifta börnunum í fleiri og starfsmenn. deildir eftir aldri og þroska, minna fé gengi til kensluáhalda osfrv, er kaupa þyrti til tæiTi skóla. Eg held þó að hagnaðurinn af því að hafa skólana stóra, t. d. fyi’ir 100 böm í senn, yrði mjög tví-

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.