Morgunblaðið - 15.08.2000, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 15.08.2000, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Gamli glóðar- hausinn FULLORÐIÐ fólk og þá ekki síður full- orðnir þingmenn muna þá tíma þegar einstakl- ingar höfðu miklu meiri áhrif á gerð fjárlaga en nú. Ef fólk heldur kannski að kvótakerfið hafi verið fundið upp vegna þorsksins og frændgarðs hans í und- irdjúpunum þá er það misskilningur. Svo magnaður og spenn- uþrunginn var leikur- inn við fjárlagagerðina að jafnvel smáfuglar vöktu aðfaranótt þingslitadagsins og hi-ingdu í mogunskímunni í svefn- lausa en kurteisa starfsmenn þings- ins og báðu þá að leita í hrúgunni til að fá svar við sgumingunni: „Komst þetta í gegn?“ Á þessum tímum var visst þegjandi samkomulag milli flokka um bókhald ríkisins. „kredit gluggamegin"! og þó frákastið væri mikið í atkvæðaveiðunum og skuldir ríkisins ykjust var visst jafnvægi á hverju sem gekk og stundum var kompásinn leiðréttur með betli aust- ur og vestur. Og allt fram á þennan dag koma rfldsstjórnir og fara og stundum féllu þær með leikrænum tilburðum t.d. í ræðustól ASÍ og í beinni útsendingu og „hægri“ stjórn- imar lifðu oftast lengur en þær „vinstri" sem aldrei hafa lifað heilt kjörtímabil en tómur kassi hefur ver- ið sjálfvirkur sleppibúnaður vinstri stjórna. Það er bara tilviljun ein að þessari hefð í íslenskum stjórnmálum er að Ijúka nú um aldamótin og nýtt kerfi að taka við. Með svolítilli alhæfingu mætti skýra þessa þróun á tvennan hátt. Annarsvegar er aðeins eftir að kasta rekunum á gröf verkalýðs- hreyfingarinnar. Hinsvegar er kom- in á kreik ný tegund af „heimdelling- um“ sem taka munu völdin á annan hátt og stjórna öðravísi en „pabba- drengirnir" áður. Þetta er allt önnur tegund af fólki en þeir ungliðar Sjálf- stæðisflokksins sem standa stundum á gatnamótum og segja: Nú skulum við bara leggja helvitis ríkið niður í eitt ár og borga allar skuldirnar og koma svo með bjórkassa til að selja hver öðram og era varla farnir að kippa þegar lögreglan er búin að taka kassann í sína vörslu en foringjar flokksins láta taka af sér mynd með ungliðunum og gamlar og góðar end- urmininngar skína úr ljómandi and- litum þeirra þegar þeir minnast æskunnar þeg- ar allt var svo einfalt. Þessir tímar eru liðnir! Það er ekki þessi teg- und af „heimdellingum" sem komin er á kreik og þeir era öragglega ekki í þeim félagsskap. Þetta er ungt gáfað fólk sem lætur ekki mikið á sér bera en áhrif þeirra í efnahagslífi landsins fara hraðvaxandi eins og speglaðist mjög skýrt þegar einn Seðla- bankastjórinn skýrði á sínum tíma skjálfandi röddu frá því í sjónvar- pinu að í fyrsta sinn hefði verið gerð „aðför“ að íslensku krónunni „innan- Þjóðfélagsmál Kjörorð þessa nýja pen- ingaafls er hógvært á yfirborðinu, segir Hrafn Sæmundsson: „Það er ekkert ljótt að græða.“ frá“. Hann hefði alveg eins getað sagt að hálfrar aldar þegjandi sam- komulag ríkisvaldsins og verkalýðs- hreyfingarinnar væri að að rofna en í þess stað komin ný kynslóð sem svífst einskis og fer kannski að stjóma landinu á næstu áratugum. Kjörorð þessa nýja peningaafls er hógvært á yfirborðinu: „Það er ekk- ert ljótt að græða.“ Þessi unga peningastétt er ekki út- skrifuð úr hagfræðideildum háskól- anna á Norðurlöndum eða Evrópu, vel klædd með fallega doktorsgráðu um ekki neitt í vasanum, heldur er þettá fólk útskrifað úr ísköldum veraleika þess hagkerfis markaðar- ins þar sem einskis er svifist og þar sem barist er þangað til annar verður undh'. Þetta fólk veit allt um bók- haldið og kenningarnar og það veit líka hvar mörk hins mögulega liggja. Og það er full ástæða fyrir núverandi ráðamenn tfl að vera óttaslegnir. Sjálfvirka kerfinu í efnahagslífí ís- lendinga, sem gengið hefur með nokkuð þegjandi samkomulagi stór- nvalda og nokkuð sterkrar verka- lýðshreyfingar frá stofnun lýðveldis- ins, er að ljúka. Síðustu áratugina hafa stjórnvöld ekkert brýnt klærn- ar. Eina skiptið sem stjómmálamað- ur hefur hækkað svolítið róminn var í allshenarverkfallinu 1952 en þá sagði Olafur Thórs þegar pressa átti með því að stoppa vélarnar í frysti- húsunum.: „Þá getið þið samið við þann úldna þorsk." Og vélarnar gengu og verkfallið leystist. Bráða- birgðalög hafa yfirleitt ekki komið fyrr en flestir vora orðnir sammála um að nú þyrfti að höggva á hnútinn. Og allir hafa haldið andlitinu. Og ráðningarskrifstofa stj órnmálaflokk- anna þar sem menn byija í pólitík af stéttarlegum ástæðum eða vegna ættartengsla og lifa vel og lengi og enda í bönkunum og sendiráðunum - það er búið mál líka. Harmleikur verkalýðshreyfingar- innar er ótrúlegur. Hvemig er hægt að verða svo viðskila við þjóðfélalag- ið? Helst mætti líkja ástandinu á vinnumarkaðinum við ganginn í gamla júnemúntel glóðarhausnum - hitaður upp á morgnana og lullaði svo allan daginn á ódýrri olíu og svo hins- vegar umhverfi atvinnurekenda eins og í stýrishúsi á skuttogara þar sem stjórnandinn situr á þægilegum stól og er með öll miðin á diski í brjóst- vasanum. Þarna er ekki um að kenna skorti á ungu vel menntuðu fólki í verkalýðsheyfingunni. En þetta fólk var ekki sett í neina sköpunarvinnu sem leiddi tll bættra lífskjara. Þeir sem sátu við glóðarhausinn og töluðu jafnan um „hagfræðingastóðið*1 og svo að „þingmennimir hækka alltaf hjá sér“ - þeir einfaldlega skildu eftir þessa skelfilegu arfleifð - „baráttu- tæki“ sem verkar ekki lengur og hef- ur nánast engin áhrif á lífskjör meg- inþorra launafólks. En verkalýðshreyfingin hefur innra skipulag sem gerir það nánast úti- lokað að „völdin“ fari yfir til þeirra sem skilja að grandvallarbreytingar á ýmsum þáttum þjóðfélagsins era það eina sem bætt getur kjörin. Og að þessar breytingar kosta sársauka- fullar aðgerðir, m.a. minnkandi „einkaneyslu" og breytt gildismat og raunveralega nýja forgangsröðun. Össur mun gera eina slíka tilraun en hún mun mistakast. Slíkar tilraunir heppnast ekki ef í upphafi er byrjað að „semja“ og fyrsta útspil Össurar á flokksþinginu að henda slaufunni og taka upp bindið vora skilaboð til vissra aðila um að kveikja á gaslamp- anum og hita upp glóðarhausinn einu sinni enn!. Það gengui' sko ekki! Höfundur er fyrrverandi atviimumálafulltrúi. Úrval spænskra húsgagna INNRÉTTINGAR HÚSGÖGN ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 2000 5 íyrir alls konar fólk Allsr í klsinu ...hringina- nýbaka&a, beint úr bakaríinu okkar! <0) Olíufélagið hf NESTI Gagnvegi, Stórahjalla og Artúnshöfða Acidophilus Bjóðum upp á 3 tegundir: 2 billj., 4 billj. og 8 billj. APÓTEKIN FRÍHÖFNIN Uppl. í síma 567 3534 ■hhmhmmhhmmmnhmmmhhhhmmmmi www.mbl.is Maestro ÞITT FE HVAR SEM ÞÚ ERT iSTðRfrr&M. Gardinuefni frá 100 kV* metrinn Tilbúnir kappar frá 400 kr. metrinn 3ja m breitt voal 520 kf. metrinn Handklæði frá 100 kf. stykkið Falleg ný tvíofin efni - 20% afsláttur og margt fleira. GARDIMJBUÐIIS Skipholti 35 - sími 553 5677 Opið kl. 10-18 Opið laugardaga kl. 10-14 %
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.