Morgunblaðið - 15.08.2000, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 15.08.2000, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐ JUDAGUR 15. ÁGUST 2000 1 5 AKUREYRI Framkvæmdum við nýjan stúdentagarð senn lokið Leysir hús- næðisvanda BIÐLISTAR eftir íbúðum á stúd- entagörðum Háskólans á Akureyri hafa verið nokkrir. í vetur hillir und- ir að takast muni að anna þeirri eftir- spurn en glæný bygging verður tek- in í notkun í haust. Við Drekagil 21 er verið að ljúka bygggingu 7 hæða blokkar, sem í verða 14 þriggja her- bergja íbúðir, 14 tveggja herbergja og ein einstaklingsíbúð. Flutt verður inn í fyrstu íbúðirnar um miðjan ágúst en stefnt er á að taka síðustu íbúðimar í notkun í októbermánuði. Þorsteinn Gunnarsson, rektor Há- skólans á Akureyri, segir að þetta sé mjög mikilvægur áfangi í húsnæðis- málum stúdenta á Akureyri. „Fyrir átti Félagsstofnun stúdenta á Akur- eyri 28 íbúðir og 14 herbergi við Klettastíg og Skarðshlíð. Hér er því um að ræða afar mikilvægan áfanga til að fullnægja eftirspurn háskóla- nemenda eftir húsnæði hér á Akur- eyri,“ sagði Þorsteinn. Félagsstofnun stúdenta á Akur- eyri kaupir strax 10 íbúðir í nýja hús- næðinu af SJS verktökum og leigir síðan 19 íbúðir af þeim, sem stofnun- in hefur síðan forkaupsrétt á. Meðal nýjunga í byggingunni má nefna að gert er ráð fyrir örbylgjusambandi fyrir tölvusamskipti, þannig að íbúar geta tengst tölvukerfi háskólans með hraðvirkum hætti. Gengið frá raflögnum í einni af fbúðunum. Ljósmynd Rúnar Þór Krækiber við Sauðakot í Ólafs- fjarðarmúla. Farin að kíkja á ber MARGIR eru eflaust famir að hugsa sér gott til glóðarinnar að komast í berjamó en gera má ráð fyrir að áhugafólk um berjatínslu fari af stað með berjafótumar út í móa um miðjan þennan mánuð. Ása Marinósdóttir í Kálfsskinni í Dalvíkurbyggð á von á að mikið verði um krækiber í komandi berja- tíð en það merkir hún á skít rjúpn- anna í nágrenninu. „Menn eru lítið famir að kíkja á ber enn sem komið er, fólk fer ekki að fara að ráði fyrr en um miðjan ágúst til berja, en þeir hörðustu skoða sig um áður og líta á sprettuna," sagði Ása. Ása gerði ráð fyrir að þurrkatíð- in undanfamar vikur hefði sitt að segja varðandi sprettuna, en nú væri orðið fremur svalt að kvöld- og næturlagi og dögg settist á lyng- ið. Það ásamt sólskini að deginum ætti að flýta fyrir sprettu. Morgunblaðið/Rúnar Þór Hluti iðnarmanna ásamt Þorsteini Gunnarssyni, rektor Háskólans á Ak- ureyri, og Jónasi Steingrfmssyni, . rekstrarstjóra Félagsstofnunar stúdenta á Akureyri. Yfir 1 7 milljónir afgreiðslustaða um allan heim
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.