Morgunblaðið - 07.02.1999, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 07.02.1999, Qupperneq 1
SUNNUDAGUR 7. FEBRÚAR 1999 SUNNUDAGUR BLAÐ svæðis sem gefur af sér 425 milljónir flaskna á ári. Steingrímur Sig- urgeirsson flakkaði suður með Rhone og var Þorri Hringsson með í för og mynd- skreytti./12 Suður af borginni Lyon í Mið-Frakklandi er fyrstu vínekrur Rhone-dalsins að finna. Aðalsmerki Rhonedalsins eru þung og öflug rauðvín þótt inn á milli megi finna hvítar gersemar og segja má að á ekrunum sem halda áfram lang- leiðina til Miðjarðar- hafsins sé að finna þungamiðju franskrar rauðvínsframleiðslu.Vín- rækt er mikilvægasta at- vinnugrein þessa stóra

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.