Morgunblaðið - 22.02.1998, Side 51

Morgunblaðið - 22.02.1998, Side 51
1 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1998 51 í DAG 1 BRIDS llniíijón Guðniuiiiliir l’áll Arnarsmi ÍSLAND tapaði naurnlega fyrir Bretum í undanúrslita- leik um NEC-bikarinn í Yokohama. Spiluð voru 64 spil og unnu Bretar með 145 | IMPum gegn 132, eða með á 13 IMPa mun. Breska sveitin J vann síðan úrslitaleikinn f gegn pólsk-bandarískri sveit. Suður gefur; allir á hættu. i i Vestur A8 ¥G862 ♦ Á1096 *7654 Norður *KG VÁD107 ♦ 83 *ÁDG32 Austur *D102 VK53 ♦ KG52 *K98 Suður AÁ976543 V94 ♦ D74 ♦ MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ætt- armót og fleira lesend- um sínum að kostnað- arlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Sam- þykki afmælisbarns þarf að fylgja af- mælistilkynningaim og/eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Árnað heilla rrr|ÁRA afmæli. Á I Vfmorgun, mánudaginn 23. febrúar, verður sjötug Guðríður Soffía Sigurðar- dóttir, kaupmaður, Sunnu- braut 43, Kópavogi. Eigin- maður hennar er Jónas Ás- mundsson. Þau hjónin taka á móti gestum í dag, sunnu- daginn 22. febrúar, á Solon Islandus, 2. hæð, kl. 15-18. ! ; i ; i i i i i i i i : i i i i ”1 Breska sveitin var skipuð John Armstrong og Hackett-fjölskyldunni, þ.e.a.s. bræðrunum Justin og Jason, og fóður þeirra Paul, eða „Papa Hackett", eins og hann er iðulega nefndur í mótsblaðinu. í spilinu hér að ofan unnu Bretarnir geimsveiflu á nokkuð óverðskuldaðan hátt. Sagnir gengu eins á báðum borðum: suður vakti á þremur spöðum og norður hækkaði í fjóra. Sá samn- ingur er vonlítill eins og leg- an er, og Sævar Þorbjörns- son fór einn niður eftir mis- heppnaða hjartasvíningu. Á hinu borðinu var Jason Hackett sagnhafi gegn Bh-ni Eysteinssyni og Karli Sigurhjartarsyni. Karl spil- aði út hjarta, sem Jason tók með ás, spilaði laufás og drottningu. Björn lagði kónginn á og Jason tromp- aði. Hann fór svo inn í borð á spaðakóng og henti hjarta niður í laufgosa. Ágæt byrj- un, en spilið er samt dæmt til að tapast, því vörnin á heimtingu á þremur tíg- ulslögum tU viðbótar við trompslaginn. Jason spilaði næst spaða á ásinn. Þegar legan kom í ljós hefðu margir gefist upp, en Jason var ekki hættur. Hann spUaði meiri spaða, sem Björn fékk á tíuna. Björn fór út á hjartakóng og Jason trompaði. Nú lá hann í óratíma yfir spilinu, sem er UlskUjanlegt, því blindur er innkomulaus og heima er sagnhafi með tvö tromp og drottningu þriðju í tígli. Loks spUaði Jason litl- um tígli, nían frá Karli og hjarta frá Birni!! „Keppnisstjóri!" Björn hafði sofnað á verð- inum og svikið lit. Viðurlög- in við slíku eru skýr: einn slagur í refsingu. Bretar fengu því 620 fyrir spUið og unnu 12 IMPa. Með morgunkaffinu TM Reg U.S. Pmton — all rtDht* re«aved (c) 1998 Los Angeles Tme« Syndcate Ást er... 1-24 ... að fara yfir reikning mánaðarins í rólegheit- um. LILLI er víst þyrstur Hanna. COSPER HANN koni líka hingað í fyrra þegar fjöllcikahúsið var í bænum. Að skíða ORÐABÓKIN HEYRZT hefur í Ríkis- útvarpinu í auglýsingu að norðan, þar sem orð- að hefur verið eitthvað í þá áttina, að unnt sé að skíða í Hlíðarfjalli. Eins mun þessu so. hafa brugðið fyrir í fréttum frá ólympíuleikunum i Japan. Meðal annars af þessu tilefni hafði les- andi þessara pistla samband við mig og bað mig um að minnast á þetta sagnorð, sem virðist eitthvað vera að ryðja sér til rúms á síð- ustu tímum og þá trú- lega einkum í íþrótta- máli. Þaðan breiðist það svo út til almennings. Þessum lesanda finnst fráleitt að nota þetta so., enda hafi fram að þessu verið talað um að renna sér á skfðum og eins að fara á skíðum. Allt er þetta rétt, enda hefur so. að skíða hljómað undarlega í mínum eyrum og ég veit líka í eyrum margra annarra. Ég hlýt að játa, að mér finnst ólíkt fallegra að segja sem svo: Hann renndi sér fimlega á skíðum en segja: Hann skíðaði fimlega niður brekkuna. So. að skíða um það að fara, renna (sér) á skíðum er ör- ugglega nýlegt fyrir- bæri í máli okkar. Eng- in dæmi eru t.d. um hana í prentuðum orða- bókum og aðeins eitt dæmi i ritmálssafni OH. Er það úr austfirzkri ævisögu frá 1977, þar sem segir svo: „Að skíða undir hundrað pundum var mér leik- ur.“ Ekkert dæmi er í talmálssafni OH. Næst verður litið á so. að skauta. - J.A.J. STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drakc FISKAR Aímælisbarn dagsins: Þú þarft sífellda ögrun og þér leiðist ef þú þarft ekki að hafa fyrir hlutunum. Öll hugareinbeiting heillar þig. Hrútur — (21. mars -19. apríl) Fjölskyldulifið er í algleym- ingi og upplagt að borða og gleðjast saman. Óvænt skemmtiatriði eru alltaf best. Naut (20. aprfl - 20. maí) Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú kaupir eitthvað. Þótt um nauðsynlegan hlut sé að ræða þarftu að vera varkár. Tvíburar (21. maí-20. júní) KA Nú væri upplagt að bjóða til sín góðum gestum. Þú munt ná sáttum við einhvem og það mun gleðja þína nánustu. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Ef þú ætlar að vera önugur í allan dag, skaltu halda þig í hæfilegri fjarlægð frá fólki. Vertu þá einn með sjálfum þér. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Gefðu þig ekki freistingum á vald þótt þú sért á barmi ör- væntingar. Það gæti haft af- drifaríkar afleiðingar. Meyja (23. ágúst - 22. september) &L Þú munt geta talað um fyrir barni og fengið það til að skipta um skoðun. Ræddu það síðan við félaga þinn. Vog (23. sept. - 22. október) Einbeittu þér að fjölskyld- unni fremur en að hugsa um vinnuna og því sem þú getur ekki breytt. Taktu starfið ekki með þér heim. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hefur skemmt þér á kostnað þess sem síst átti það skilið. Gættu þess að sýna iðrun og yfirbót og biðstu afsökunar. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ák Þú munt eiga rólegan dag og gætir fengið óvænta heimsókn sem gleður þig. Ekki hvað síst hversu góðar fréttir þú færð. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú ert fullur einbeitingar og atorku og ættir að nota það þér í hag og koma ýmsum verkefnum frá. Njóttu svo kvöldsins. Vatnsberi , (20. janúar -18. febrúar) Þú munt halda áfram í því hlutverki að styðja vin þinn. Gefðu sjálfum þér líka tíma þvi þú þarft að anda að þér frísku lofti. Fiskar imt (19. febrúar - 20. mars) Þú ættir að eyða deginum í lestur góðra bóka og slappa ærlega af. Ástvinur þinn mun sjá um að af því geti orðið. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Kæru viðskiptavmir! SHef hafið störf á hárgreiðslustofunni ■- FÉLAGAR Skólavörðustíg 8, sími 552 3425. Verið velkomin. Ævar 0sterb\ Höfum hafið störf á Space, Hárstúdíó, Rauóarárstíg 41. Tímapantanir í síma 5513430 Hrafnhildur er aðstaðan í Lundi í Öxarfirði iaus tii leigu fyrir ferðaþjónustu. Um er að rasða skólahúsnæði með mötuneytisaðstöðu, iítilii heimavist, sundlaug og fþróttahús ásamt Gamla-Lundi, sem er gamla heimavistarhúsnæðið. Hitaveita verður lögð í öll húsin í sumar. Stutt i mestu náttúruperlur iandsins: Dettifoss, Ásbyrgi, Hljóðakletta og Jökulsárgijúfiir aö ógleymdum miðnastursólarhringnum. Tilboð óskast sent fyrir 1. mars á skrifstofu Öxarfjarðarhrepps, Bakkagötu 10,670 Kópaskeri. Nánari upplýsingar í síma 465 2188. ■Medisana puxur Styðja vel við mjóbak, mjaðmir og hné (Styðja við hné í lengri sídd, niður fyrir hné) Örva vessakerfið og auka blóðstreymi. Húðin endumýjar sig örar og verður stinnari. Hafa hjálpað mörgum í baráttunni við appelsínuhúð. Henta vel í alla líkamsrækt, sérstaklega ÐHÐ Fáanlegar í tveimur lengdum og sjö Grfptu tækifærid - medan birgðir endast. Útsölustaðir: Lyfja, Lágmúla - Ingólfsapótek, Kringlunni Háaleitisapótek, Háaleitisbraut 68 - Grafarvogsapótek,HverafoId 1-5 Árbæjarapótek, Hraunbæ 102 - Dekurhornið, Hraunbergi 4 í \ i | i v f I I Blað allra landsmanna! - kjarni niálsins!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.