Morgunblaðið - 22.11.1996, Page 67

Morgunblaðið - 22.11.1996, Page 67
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1996 67 DAGBÓK VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðan og norðaustan kaldi en sumsstaðar þó allhvasst. Éljagangur um allt norðanvert landið, frá Vestfjörðum til Austfjarða. Frost um allt land. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á laugardag verður norðan og norðaustan gola eða kaldi. Él norðan- og norðaustanlands, en annars víða léttskýjað. Á sunnudag er gert ráð fyrir norðaustan golu eða kalda, og austan strekking við suðurströndina. Él austanlands en annars þurrt og víða léttskýjað vestanlands. Á mánudag, þriðjudag og miðvikudag má búast við áframhaldandi norðan og norðaustan golu eða kalda, með éljagangi við ströndina norðan- og norðaustanlands, en annars þurrt. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Á Vestfjörðum er Klettsháls, Dynjandisheiði, Hrafnseyrar og Steingnmsfjarðarheiði aðeins færar jeppum og stórum bilum. Á Norðurlandi er vegurinn um Tjörnes ófær. Þungfært er um Kísilveg, Fljótsheiði fyrir Melrakkasléttu og um Brekknaheiði. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnœtti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Yfir Norðaustur Grænlandi er 1035 millibara hæð sem þokast suður. Yfir Skandinaviu er viðáttumikið 985 millibara lægðasvæði sem hreyfíst austur. Yfir Labrador er 1025 millibara hæð. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 f gær að fsl. tfma “C Veður “C Veður Akureyri -5 snjóél á sið.klst. Glasgow 7 úrkoma I grennd Reykjavík -3 léttskýjað Hamborg 5 rigning á slð.klst. Bergen 0 hálfskýjað London 6 léttskýjað Helsinki 8 rigning Los Angeles Kaupmannahöfn 6 skýjað Lúxemborg 2 rigning á síð.klst. Narssarssuaq -15 skýjað Madrfd 13 skýjað Nuuk -3 alskýjað Malaga 20 léttskýjað Ósló 2 alskýjað Mallorca 19 léttskýjað Stokkhólmur 6 þokumóða Montreal -3 þoka Þórshöfn 0 alskýjað New York 2 skýjað Algarve 18 skýjað Oriando 18 þokumóða Amsterdam 6 skúr á sið.klst. Paris 6 skýjað Barcelona 14 skýjað Madeira Berlín Róm 14 skýjað Chlcago 1 snjókoma Vln 8 skýjað Feneyjar 10 þokumóða Washington Frankfurt 5 skýjað Winnipeg -21 heiöskírt 22. NÓVEMB. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprðs Sólihá- degisst. Sól- setur TUngl I suóri REYKJAVÍK 4.08 3,7 10.24 0,7 16.30 3,7 22.43 0,5 10.17 13.13 16.07 23.28 (SAFJÖRÐUR 0.00 0.4 6.10 2,1 12.29 0,5 18.28 2,1 10.48 13.19 15.49 23.34 SIGLUFJORÐUR 1.57 0,2 8.25 1,3 14.30 0,2 20.49 1,3 10.30 13.01 15.30 23.16 DJÚPIVOGUR 1.10 2,1 7.25 0,6 13.38 2,0 19.40 0,6 9.51 12.43 15.34 22.58 ^jÁuarhflBð miöast viö meöalstórstraumstioru MorgunDiaoio/biomœnngar Isiands I dag er föstudagur 22. nóvem- ber, 327. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Ég helga mig fyrir þá, svo að þeir séu einnig helgaðir í sannleika. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær kom Triton, Kopersand og Mælifell sem fór samdægurs. Dettifoss, Pétur Jónsson, Brúar- foss, Dísarfell og Ottó N. Þorláksson fóru f gær. Stapafell og Þern- ey eru væntanleg í dag. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fóru Ocean Sun og Múlaberg á veiðar. Drangavík og Ófeignr komu til löndunar. Fréttir Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thorvalds- ensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsensbasar Aust- urstræti 4. Sími 551-3509. Allur ágóði rennur til líknarmála. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið hefur gefið út löggildingu handa Jónasi Andrési Þór Jónssyni, hdl. og Sveini Guðmundssyni, hdl., til þess að vera fasteigna- og skipasalar segir í Lög- birtingablaðinu. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó í dag kl. 14. Söngstund við píanóið með Fjólu, Árelíu og Hans eftir kaffi. Árskógar 4. Kínversk leikfimi kl. 11. Hraunbær 105. Almenn handavinna kl. 9-12, kl. 11 leikfimi, kl. 13 mynd- list. Vitatorg. Leikfimi kl. 10, bingó kl. 14, mynd- mennt kl. 15.15. Kór eldri borgara kemur f heimsókn í kaffitíma. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Fé- lagsvist f Risinu kl. 14 í dag, öllum opið. Göngu- Hrólfar fara í létta göngu um borgina kl. 10 laugardag. Kaffi á eftir. Þriðjudaginn 26. nóvem- ber verður almennur fé- lagsfundur með Ingi- björgu Pálmadóttur, heilbrigðisráðherra. Vesturgata 7. I dag glerskurður og almenn handavinna kl. 9-16, kl. 10 boccia og kántrí-dans, kl. 11 steppkennsla, kl. 13.30 sungið við flygil- (J6h. 17, 19.) inn. Kl. 14.30 koma leik- arar og syngja nokkur lög úr söngleiknum „Del- erfum Búbónis". Dansað í kaffitímanum. Gerðuberjg, félagsstarf aldraðra. I dag fjölbreytt föndur og handavinna, bókband, spilamennska, vist, brids, lomber. Leiðakerfi SVR hefur verið breytt, leið 112, allar uppl. um það á staðnum og í s. 557-9020. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð fé- lagsvist og dansað í Dansskóla Sigurðar Há- konarsonar, Auðbrekku 17 í kvöld kl. 20.30. Hljómsveit Karls Jónat- anssonar spilar fyrir dansi. Allir velkomnir. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur í dag kl. 13.15 í Gjá- bakka, Fannborg 8. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Laugar- dagsgangan fer á morg- un sína síðustu ferð fyrir áramót. Farið verður í Þjóðarbókhlöðuna. Lagt af stað frá Hafnarborg kl. 10 og verður bfll á staðnum. Kaffí fyrir þá sem vilja. Félagsstarf aldraðra í Mosfellsbæ heldur basar og kaffisölu í Dvalar- heimili aldraðra, Hlað- hömrum, Mosfellsbæ, á morgun laugardag kl. 14-17. Á boðstólum verður bútasaumshanda- vinna ýmiskonar, sokk- ar, vettlingar, peysur, jólavörur og ýmislegt fleira unnið af eldri borg- urum í Mosfellsbæ. Einn- ig verður kaffisala og hlaðborð. Félag ekkjufólks og fráskilinna heldur fund í kvöld kl. 20.30 f Templ- arahöllinni, Eiríksgötu 5. Nýir félagar velkomnir. Menningar- og friðar- samtök íslenskra kvenna heldur opinn fé- lagsfund á morgun laug- ardag kl. 14 í MÍR-hús- inu, Vatnsstíg 10. Elísa- bet Berta Bjarnadóttir, félagsráðgjafi heldur er- indið: „Fjölskyldan og, unglingurinn“. Kaffiveit- ingar. Borgfirðingafélagið í Reykjavík verður með félagsvist á morgun laugardag kl. 14 á Hall- veigarstöðum. Allir vel- komnir. Húnvetningafélagið í Rcykjavík verður með paravist á morgun laug- ardag kl. 14 í Breiðfirð- ingabúð, Faxafeni 14 og eru allir velkomnir. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar verður með basar og kökusölu í safnaðarheimilinu við Lækjargötu á morgun laugardag kl. 14. Einnig kaffi og ijómavöfflur. Kirkjustarf Háteigskirkja. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra á morgun laug- ardag: kl. 15 sýnirBaltar K. Samper hestamyndir, Jónas Dagbjartsson, fiðluleikari og Reynir Jónasson, organisti og harmonikuleikari leika saman nokkur lög. Kaffi- veitingar. Umsjón hefur Kristín Bögeskov, djákni. Allir velkomnir. Kirkjubíllinn ekur. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður Björgvin Snorra- son. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavik. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Ein- ar Valgeir Arason. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 10.46. Ræðumaður Aldí# Kristjánsdóttir. Aðventkirkjan, Breka- stig 17, Vestmannaeyj- um. Biblturannsókn ki. 10. Umsjón Ólafur Krist- insson. Loftsalurinn, Hóls- hrauni 3, Hafnarfirði. Biblíufræðsla kl. 11. Ræðumaður Steinþór Þórðarson. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Augiýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SlMBRÉF: Ritstjórn 569 1829, tréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á m&nuði innanlands. f iausasötu 126 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: -1 myndarleg, 8 ófram- færni maðurinn, 9 minnast á, 10 tala, 11 vitlausa, 13 raunin, 15 slátra, 18 búa til saft, 21 lengdareining, 22 skrifar, 23 viljuga, 24 brjóstbirtu. LÓÐRÉTT: - 2 Asiuland, 3 skrika til, 4 sigruðum, 5 örð- ug, 6 gauf, 7 erta, 12 gijúfur, 14 geisa, 15 gamall, 16 smá, 17 ákveð, 18 mikli, 19 fáni, 20 eðlisfar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 þyrma, 4 hækil, 7 áburð, 8 ýlfur, 9 nár, 11 rótt, 13 ánáð, 14 ágeng, 15 jarl, 17 nema, 20 Ægi, 22 dapur, 23 læðan, 24 sárin, 25 tærar. Lóðrétt: - 1 þráir, 2 raust, 3 auðn, 4 hlýr, 5 kofan, 6 lærið, 10 áfeng, 12 tál, 13 ógn, 15 Júdas, 16 rípur, 18 eiður, 19 Agnar, 20 æran, 21 illt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.