Morgunblaðið - 22.11.1996, Page 64

Morgunblaðið - 22.11.1996, Page 64
64 FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ LAUGAVEG 94 Hörkutóliö Van Damme (Hard Target", Timecop") og glæsipían Natasha Henstridge (Species") sameinast í baráttunni gegn rússnesku mafíunni. Rússneska mafían mun aldrei ná sér aftur eftir þessi hörkuátök. Hér er á ferðinni trylltur hasar meö hreint ógleymanlegum og ogsafengnum áhættuatriðum. Svnd kl. 5. 7, 9 oq 11. Bönnuð innan 16 ára. 30RSS0N • SIGURVEIG JONSDOTTIR ☆☆☆V* s.w »i ☆☆☆’/s H.K. J»V ☆ ☆☆ Ó.H.T. ®ís 2 ☆ ☆☆ M.U. PagjsOJáíS ☆☆☆☆a.e. HIP ☆ ☆☆ ö.MI. Pa®mp-Tllmlrani Uinsælustu sögur birtast f nýrri stórmynd eltir Friörik Þór Friðriksson SYND KL. 5, 7,9 og 11. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Skipbrotsmenn hittast AHOFNIN á Fylki RE 161 kom saman á veitingastaðnum Lækjarbrekku um síðustu helgi í tilefni þess að 40 ár eru frá því að skipið fórst, nánar tiltek- ið 14. nóvember 1956. Mann- björg varð og hafa skipverjar komið saman á tíu ára fresti síðan, gert sér dagamun og rifj- að upp liðnar stundir. Fremri röð frá vinstri: Árni Konráðsson háseti, Rafn Krist- jánsson háseti, Auðunn Auð- unsson skipstjóri, Þorbjörn Þorbjörnsson bátsmaður. Aftari röð frá vinstri: Guð- mundur Guðtaugsson háseti, Jóhannes H. Jónsson háseti, Friðþjófur Strandberg háseti, Valdimar Einarsson 2. stýri- maður, Magnús Jónsson háseti, Indriði Indriðason háseti, Njáll Guðmundsson háseti, Ólafur Halldórsson háseti, Hafsteinn Gunnarsson háseti og Ari Jó- hannesson háseti. LAMARR á btómaskeiðinu um miðja öldina. IDAG er fegurðin fölnuð. Fyrrverandi fegurðardís gömul og einmana LEIKKONAN Hedy Lamarr, 82 ára, sem var um miðja öldina talin kvenna fegurst í Hollywood, með fínlegt og frítt andiit og fallegan likama sem hún þreytt- ist seint á að sýna, hefur dregið sig í hlé. Fegurð hennar hefur fölnað og hún er einbúi sem við fáa talar nema einstaka vini sem hún sendir út í búð fyrir sig. Hún býr í Flórída og svo Íítið fer fyr- ir henni að nágrannarnir halda helst að enginn búi í húsi henn- ar. Þrátt fyrir að hafa átt sex eiginmenn um ævina og þrjú börn er hún einmana og fer ein- ungis úr húsi til að synda í sund- lauginni við húsið. Hún lætur daginn iíða við lestur, sjón- varpsáhorf og útvarpshlustun umkringd minjagripum frá blómaskeiði sínu. Lamarr er einkum þekkt fyrir hlutverk sitt í myndinni Samson og Dalíla þar sem hún lék á móti Victor Mat- FRUMSYNING: HÆTTUSPIL SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 NETFANG: Fittp://www.islandia. is/sambioin VJLn BMMMA AÐDAANDINN Splunkuný stórmynd frá leikstjóranum Tony Scott (Crimson Tide, True Romance, Top Gun). Róbert DeNiro fer hreinlega á kostum í magnaðri túlkun sinni á geðveikum aðdáanda sem tekur ástfóstri við skærustu stjörnuna í boltanum. Spennan er nánast óbærileg og hárin rísa á áhorfendum á þessari sannkölluðu þrumull! Aðalhlutverk: Róbert DeNiro, Wesley Snipes, Ellen Barkin, Benecio Del Toro og John Leguizamo. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20 í THX digital B.i. 12 ára HVITI MAÐURINN JOHN HARRY TRAVOtTA ; BHAFONTE Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05 B.i. 16. Sýnd kl. 9 og 11 B.i. 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.