Morgunblaðið - 13.04.1995, Side 87

Morgunblaðið - 13.04.1995, Side 87
 morgunblaðið I DAG Arnað heilla (\/\ÁRA aftnæli. Þriðju- i/vldaginn 18. apríl nk. verður níræð frú Lovísa Sigurgeirsdóttir, Norður- vegi 15, Hrísey. Hún fædd- ist í Uppibæ í Flatey á Skjálfanda. Eiginmaður hennar var Júlíus Stefáns- son, trésmiður, en hann lést árið 1970. Lovísa tekur á móti gestum frá kl. 15 annan dag páska, 17. apríl, á heimili dóttur sinnar og tengdasonar á Norðurvegi 27, Hrísey. Q /\ÁRA afmæli. Á O v/páskadag, 16. apríl, verður áttræð Unnur Guð- mundsdóttir, Hraunbæ 103, Reykjavík. Hún og eiginmaður hennar Krist- inn Eysteinsson verða að heiman um páskana. Q /\ÁRA afmæli. Á ann- ÖUan páskadag, mánu- aginn 17. apríl, verður átt- ræð Una Th. Elíasdóttir, Tjarnarbraut 19, Bíldu- dal. Hún og eiginmaður hennar Garðar Jörunds- son taka á móti gestum á afmælisdaginn á heimili dóttur sinnar að Gilsbakka 7, Bíldudal, kl. 16-19. ly/XÁRA afmæli. Á • Upáskadag, sunnu- daginn 16. apríl, verður sjö- tug Sigríður Kristjáns- dóttir, Boðahlein 3, Garðabæ. Hún verður að heiman á afmælisdaginn. rr/\ÁRA afmæli. Á ann- | Uan páskadag, mánu- daginn 17. apríl, verður sjö- tugur Sveinn Kristjáns- son, kennari. Eiginkona hans er Aðalheiður Edil- onsdóttir. Þau verða að heiman á afmælisdaginn. n p-ÁRA afmæli. Þriðju- | Odaginn 18. apríl nk. verður sjötíu og fimm ára Una Þorgilsdóttir, Ólafs- braut 62, Ólafsvík. Hún tekur á móti gestum laug- ardaginn 22. apríl nk. kl. 14-18 í Gaflinum, efri hæð, Dalshrauni 13, Hafnarfirði. í*/\ÁRA afmæli. Á OUmorgun, föstudaginn 14. apríl, verður sextug Sigurveig Erlingsdöttir, frá Ásbyrgi, Kópavogs- hraut 103A, Kópavogi. Hún verður að heiman. LEIÐRETT Rangt föðurnafn I Morgunblaðinu í gær birtist lesendabréfið ..Pólitík bjargar ekki físki- stofnunum frá glötun". Pví miður var ranglega farið með föðurnafn bréf- btara, en hann heitir Guð- varður Jónsson. Rangtföðurnafn í frétt Morgunblaðsins um danskeppni Dansskóla Heiðars Astvaldssonar s«m haldin var 2. apríl sl. ' Seltjarnarnesi var rangt farið með föðurnafn eins keppandans sem keppti í 10—11 ára B. Það var H'nar L. Aðalsteinsson sem sagður var Andrés- s°n. Morgunblaðið biðst velvirðingar á mistökun- um. /»/\ÁRA afmæli. Á ÖUmorgun, föstudaginn 14. apríl, verður sextug Berta Guðrún Björgvms- dóttir, Hlíðartungu, Ölf- usi. Hún tekur á móti gest- um í Drangey, Stakkahlíð 17, eftir kl. 19 á morgun, afmælisdaginn. /\ÁRA afmæli. Á ann- ÖUan páskadag, mánu- daginn 17. aprík. verður fimmtug Stefanía Erla Gunnarsdóttir, Dalseli 15, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Kristleifur Kol- beinsson, vélvirkjameist- ari. /\ÁRA afmæli. Laug- OUardaginn 15. apríl nk. verður fímmtug Hulda Bergmann Matthíasdótt- ir, Krókvelli, Garði. í til- efni dagsins taka hún og eiginmaður hennar Magnús Björgvinsson á móti gest- um í félagsheimilinu Sæ- borg í Garði kl. 14-16 á afmælisdaginn. r /VÁRA afmæli. Á ÖUmorgun, föstudaginn 14. apríl, verður fimmtugur Eyjólfur Heiðar Kúld, gullsmiður, Hjallavegi 25, Reykjavík. Kona hans er Guðrún Margrét Skúla- dóttir. Þau dvelja í Bret- landi um þessar mundir. STJÖRNUSPA cftlr Franccs Ifrakc HRUTUR Afmælisbam dagsins: Fjár- hagslegt öryggi skiptir þig mikiu og vináttuböndin eru traust. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú nýtur góðs stuðnings ráðamanna, og aðlaðandi framkoma þín greiðir þér leið til velgengni. Þér berst spennandi heimboð. Naut (20. aprfl - 20. maf) Þér berast góðar fréttir varð- andi framtíðina í dag. Mikil samstaða ríkir hjá fjölskyld- unni og kvöldið verður ánægjulegt. Tviburar (21.maí-20.júní) Þú hlýtur viðurkenningu fyr- ir vel unnið verk og ferðalag virðist framundan. Nýttu þér kvöldið til samvista við fjöl- skyldu. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Hgg Eitthvað mikið stendur til heima í dag, en þú átt erfitt með að taka ákvörðun. Ekki hika við að leita ráða hjá góðum vini. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) Þú gerir þér grein fyrir báð- um hliðum á deilumáli innan fjölskyldunnar og þarft að leita leiða til að koma á sátt- Meyja (23. ágúst - 22. september) M Ef þú vilt fá að ráða eigin gjörðum ættir þú ekki að móðgast þótt aðrir vilji ráða sínum. Reyndu að sýna um- burðarlyndi. Vog (23. sept. - 22. október) íhugaðu vel það sem I boði er áður en þú tekur mikil- væga ákvörðun varðandi framtíðina. Þú átt gott kvöld í vinahópi. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) mjg Fjölskyldumálin eru í fyrir- rúmi og þér gefstígóður tími til að sinna þeim í dag. Ást- vinir fara svo út saman I kvöld. Bogmaóur (22. nðv. - 21. desember) sse Þú eignast nýtt áhugamál í dag og það tefur afgreiðslu á verkefni sem bíður lausn- ar. En úr rætist fljótlega. Steingeit (22. des. - 19.janúar) m Þú hlýtur óvænta viðurkenn- ingu f dag. Gættu þess að sinna fjölskyldunni og sýna henni hve mikils þú metur hana. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) sh Þú hefur ástæðu til að gleðj- ast yfír þróun fjölskyldumál- anna í dag. Fjármálin lofa góðu, en þú þarft samt að gæta hagsýni. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Reyndu að leysa smá ágrein- ing sem upp kemur innan fjölskyldunnar í dag og njóta frístundanna með vinum og ástvini. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjst ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1995 87 Ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 11012. ORATOR, félag laganema. JOGA GEGN KVIÐA Þann 25. apríl nk. verður þetta vinsæla námskeið haldið í Hafnarfirði. Námskeiðið er sniðið að þörfum þeirra, sem eiga við kvíða og fælni að stríða. Kenndar verða á nærgætinn hátt leiðir Kripalujóga til að stíga út úr takmörkunum ótta og óöryggis til aukins frelsis og lífsgleði. Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. Leiðbeinandi Ásmundur Gunnlaugsson jógakennari. Upplýsingar og skráning hjá Yoga Studio, Bæjarhrauni 22, Hafnarfirði, símar 651441 og 21033. NN Hópfcrðir ■ Flag & bíll n Flug & hótel borg hiris Ijúfa lífs Hópferð 2.-7. júní ^' verð pr. mann í tvíbýli þriggja stjörnu hóteli í tvíbýli m/morgunverði, skoðunarferð um París og íslensk fararstjóm. ÖHfá sæti iaus í hópferð 11.-17. maí FERÐAMIÐSTÖÐ AUSTURLANDS HF Skógarlöndum 3 - Egilsstöðum - Sími 97-12000 1 i ii; y Schdu pöntunai'Aeóiliim í pósti cúa Itriiigdn og piinlaðu Frccmans vörulutann. Viil aeimuiti hann lil þín í púntkriifu namdaigtirs. nafn ■ staður : heimilisfang _ póstnr.______ kennitala____ Listinn kostar 490 kr. sem dregst frá fyrstu pöntun. Sendist til: FRKEMANS. BÆJAHHRAUNI 1 t, 222 HAFNARFJORDUR, SÍMI 565 3900 Sími: S6S 3900

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.