Morgunblaðið - 13.04.1995, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 13.04.1995, Qupperneq 58
58 FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ Afgreiðslutími Shell-stöðva um páskana Skírdagur/ Annar í páskum Öskjuhlíð 9.00-16.00 Suðurfell 9.00-16.00 Laugavegur 180 9.00 - 16.00 Hraunbær 7.30 - 16.00 Vesturlandsvegur 7.30- 16.00 Aðrar Shell-stöðvar á höfuðborgarsvæðinu 10.00 - 15.00 Föstudagurinn langi Lokað Laugardagur Opið skv. venju Páskadagur Lokað Nýjung hjá Shell, betri þjónusta. Sjálfsalar sem taka bæöi kort og seöla á Shell-stöövunum • Öskjuhlíð, Dalvegi, Garöabæ og Vesturlandsvegi. Einnig eru sjálfsalar á öörum stöövum. Skeljungurhf. Skelegg samkeppni BRIDS Umsjjón Arnór (J. Kagnarsson Bridsfélag Hveragerðis STARFSEMIN hefir verið lífleg í vet- ur, og þátttaka farið vaxandi eftir því sem liðið hefir á. Byijað var á eins kvölds tvímenningi. SigfusÞ.-GarðarG. 134 ÚlfarG.-JónG. 131 ÓlafurSt.-GuðmundurG. 122 Þá hófst V.I.S. tvímenningur sem stóð 3 kvöld. ÚlfarG.-JónG. 353 Kjartan Kj. - Þórður Sn. 349 ÖmFr.-ErlingurA. 345 Þá tók við 5 kvölda hraðsveita- kepgni með þátttöku 7 svoita. Sv. Ólafs Steinssonar 2377 sv. Sigfúsar Þórðarsonar 2349 sv. Garðars Garðarssonar 2273 Auk Ólafs St. spiluðu Þröstur Árna- son, Björn Snorrason, Guðmundur Gunnarsson og Steinberg Ríkharðs- son. Þar næst kom 3 kvölda einmenn- ingur. Úlfar Guðmundsson 339 Örn Friðgeirsson 294 Kjartan Busk 280 Þá tók við aðalsveitakeppnin með þátttöku 9 sveita og lýkur henni 11. apríl. Vertíðinni lýkur svo með 3 kvölda aðaltvímenningi. Þá er eftir að geta um hápunktinn, sem er Opna-Eden mðtið 22. apríl kl. 10 í Eden. Hámarksþátttaka er 32 pör. í fyrra fylltist mótið nokkru fyrir mótsdag. Skráning er nú þegar OPIÐ UM PASK WA: Skírdagur Fösiudagur opiö Laugardagur opiö opið Páskadapir lokaö Annar paskad. opið V> ás^a '• 9 ■ í fullum gangi hjá B.Sví. og Þórði Snæbjörnssyni í h.s. 98-34191 og v.s. 98-34151 (þar er líka símsvari). Þátt- tökugjald er kr. 5.000 á par og mjög góð verðlaun eins og í fyrra. Félag eldriborgara í Reykjavík og nágrenni Fimmtudaginn 6. apríl spiluðu 18 pör. A-riðill, 10 pör Þórólfur Þórarinsson - Þorsteinn Erlingsson 118 Eyjólfur Halldórsson - Þórólfur Meivantsson 118 Ingunn Bemburg - Vigdís Guðjónsdóttir 116 Fróði B. Pálsson - Karl Adólfsson 114 Meðalskor 108 B-riðill, 8 pör Bergsveinn Breiðgörð - Baldur Ásgeirsson 100 Ragnar Halldórsson - Vilhjálmur Guðmundsson 95 Meðalskor 84 Laugardaginn 8. apríl ’95 spiluðu 14 pör í einum riðli. Þorleifur Þórarinsson - Sigurður Karlsson 207 Margrét Bjömsson - Guðrún Guðjónsdóttir 178 Ingunn Bergburg - Halla Ólafsdóttir 170 Bergsv. Breiðfjörð - Vilhjálmur Guðmundss. 168 Meðalskor 156 Bridsfélagið Muninn, Sandgerði Miðvikudaginn 5. apríl var spiluð 5. umferð af 7. umferðum. Fjórar efstu sveitirnar spila svo í sérstakri keppni í lokin og hart er barist um þriðja og fjórða sæti núna. Staðan sem hér segir: 1. sveitHeiðarsAparssonar 107 2. sveit Karls G. Karlssonar 103 3. sveit Jóns Erlingssonar h/f 80 4. sveitBjömsDúasonar 72 5. sveit Grétars Sigurbjöms. 61 ssssssssssss^ Full búð af fallegum fötum og skóm - Föön sem bómin vilja -1 ENGLABÖRNÍN Bankastrcetl 10 sími 552-2201 I ssssssss 6. sveit Krapið (Birkir Jónsson) 55 7. sveit Svölu Pálsdóttur 55 8. sveitTilraun (Bylgja Jónsdóttir) 49 Næstsíðasta umferð verður spil- uð miðvikudaginn 12. apríl kl. 20.00 og eru spilarar hvattir til að mæta tímanlega, svo er alltaf kaffi á könnunni fyrir áhorfendur. Vetrar-Mitchell BSÍ Föstudagskvöldið 7. apríl var spilað- ur einskvölds tölvureiknaður Mitchell tvímenningur með forgefnum spilum. 34 pör spiluðu 15 umferðir með 2 spilum á milli para. Meðalskor var 420 og efstu pör voru: N/S Guðjón Siguijónsson - Helgi Bogason 538 EggertBergsson-ÞórirLeifsson 524 Guðlaugur Nielsen - Alfreð Kristjánsson 457 Haraldur Þ. Gunnlaugsson - Bjöm Þorláksson 453 AV Guðrún Jóhannesd. - Bryndís Þorsteinsdóttir 529 RúnarHauksson-BjörnBjörnsson 508 Maria Ásmundsd. - Steindór Ingimundarson 499 Óli Bjöm Gunnarsson - ValdimarElíasson 494 Vetrar-Mitchell BSÍ er spilaður öll föstudagskvöld og byrjar spila- mennska stundvíslega kl. 19. Spilaðir eru einskvölds tölvureiknaðir Mitchell tvímenningar með forgefnum spilum. Spilað verður föstudaginn langa og mánudaginn annan í páskum og byij- ar spilamennska báða dagana klukkan 19. Allir spilarar velkomnir. Bridsfélag Hafnarfjarðar Sl. mánudag 3. apríl hófst Stefáns- mótið með þátttöku 20 para. Staðan eftir fjórar umferðir er þessi: Dröfn Guðmundsdóttir - Ásgeir Ásbjömsson 54 Helgi Hermannsson - Hjálmar S. Pálsson 47 Jón Gíslason - Júiíana Gísladóttir 31 Kristófer Magnússon - Þórarinn Sófusson 18 Amar Ægisson - Þorvarður Ólafsson 7 Böðvar Guðmundsson - Sæmundur Bjömsson 7 Bridsdeild Skagfirðinga Urslit í páskatvímenningnum urðu þessi: Kristinn Þórisson - Ástvaldur óli 265 Sigrún Jónsdóttir - Ingólfur Lilliendahl 241 Höskuldur Gunnarsson - Hjálmar Pálsson 233 Magnús Aspelund - Steingrímur Jónasson 227 Spilað verður þriðjudaginn eftir páska (18. apríl). Beint flug “"íisí frá Keflavík til Diisseldorf Ijdfw . MÍP’lfe l. - ■ Flugfélagið LTU býður íslendinga velkomna í hóp ánægðra flugfarþega, nú þegar LTU hefur áætlunarflug milli Keflavíkur og Dússeldorf 29. maí -18. sept. LTU er alþjóðlegt flugfélag sem hefur starfað í 40 ár og er annað stærsta flugfélagið í Þýskalandi. Á síðasta ári flutti LTU 6 milljónir farþega milli 80 flugvalla víðsvegar um heiminn. Áætlunarflug LTU milli Keflavíkur og Dússeldorf opnar nýja möguleika til feróalaga og fleiri valkosti um tengiflug til annarra landa. Þegar ferðast er með LTU upplifa farþegar stundvísi, áreiðanleika, góða þjónustu og þægindi en það eru þættir sem LTU leggur áherslu á fyrir viðskiptavini sína. Ferðir með LTU eru til sölu hjá næstu ferðaskrifstofu. r-Tfr f: r^rTrrr Síangsffiyl -110 Roykjsvíl' LTU INTERNATIONAL AIRWAYS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.