Morgunblaðið - 05.11.1994, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 05.11.1994, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FOLKI FRETTUM Jim Ka-ching ► JIM CARREY nýtur gífurlegrar velgengni um þessar mundir og þénar fúlgur fjár fyrir hverja mynd. Hann fékk tuttugu og fimm milljónir króna fyrir myndina „Ace Ventura: Pet Detective" og 7 milljónir króna fyrir „Mask“, en fyrir næstu mynd „Dumb and Dumber“ fær hann hvorki meira né minna en 480 milljónir króna. Og fyrir aukahlut- verk í myndinni „Batman forever“ sem gátusmiður- inn fær hann 350 milþ'ónir króna. „Tommy Lee Jones leikur í myndinni og hann hræðir Iíftóruna úr mér,“ segir Carrey. Síðan á Carrey líklega eftir að þéna enn meira fé fyrir framhald á „Ace Vent- ura“ og „Mask“. Carrey tekur þessu með jafnaðar- geði grínaðist með það á dögunum að hann væri að hugsa um að breyta nafni sínu í „Ka-ching“ eftir hljómi peningakassa. Hreyfimynda- félagið sýnir Hárið HREYFIMYNDAFÉLAGIÐ sýnir um helgina kvikmyndina Hárið sem byggð er á söngleiknum vin- sæla sem sýndur hefur verið hér á landi frá því I sumar. Myndin verður sýnd í Háskólabíói föstudag, laugardag og sunnudag kl. 9. Kvikmyndaútfærslan á hippa- söngleiknum vinsæla, Hárinu, var gerð árið 1979, eða um 10 árum eftir að söngleikurinn hafði gert allt vitlaust á Broadway. Bítlar og blómaböm heyrðu svo að segja sögunni til og þótti þetta því tíma- skekkja. { dag er uppvakning á anda hippanna, ást, friður og kær- leiki hafa aftur haldið innreið sína og boðskapur Hársins fellur því í góðan jarðveg hjá hippa nútímans, segir í fréttatilkynningu. jxm VAGNHÖFÐA'1 1, REÝKJAVÍK, SÍMI 875090 'Ov'- ■ . Dansleikur í kvöld kl. 22-03 Hljómsveitin Tónik leikur fyrir danst Miðaverð kr. 800. . - Í - ■ - * N! Æ Miða-og borðapantanir HBV^U í símum 875090 og 670051. 1»» Smiðjuvegi 14 (rauð gata) í Kópavogi, sími: 87 70 99 * „Undir bláhimni..." * Sungiö háslofiim allar he.lgar Anna Vilhjálms og Garðar Karlsson ’ jlytju hressilega danstónlist * STÓRT BARDANSGÓII! ^ LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1994 4Sj J^ÝTELgLMD, ."i'i'S'p™4 *> r, jó' ; Sími 68701 ^ A#1-23-30 .; -• r;^SS» ★ Þjóðvegahátíðinni er lokið, en víð höldum áfram.. Ein besta danshljómsveit landsins &agay Klaes og söngvararnir Guðrún Gunnarsdóttir oq Reynir Guðmundsson halda uppi fjörinu á dansleiknum eftir sýningu! Verö: 4.700 kr. Pantið tímanlega TÖ-m V\ \ f sfma 91-29900 (eöíudeild) .Jil/1 Sértilboð á gistingu .................... %Miðaverð á dansleik 850 kr. ftiptnsiii Stóreöngvarinn kusjhíjr BjíjriJíiovíJ og hljómborðsleikarinn j-ijinjíj/ 5 'J2/rÍööuiJ j Þœgilegt umhverfi RfeVtkfriffl - ögrandi vinningar! OPIÐ FRÁ KLUKKAN 19:00 - 03:00 Sjabu hlutina í víbara samhengi! JttotQmibUútíb
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.