Morgunblaðið - 03.11.1994, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 03.11.1994, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1994 55*~ DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 f dag: * **«**< ****** < $•*$*$****.**«******** * t£ * % * ■ tf '•;§.. **;«********** *.*«* * * * . * • \ * •* ** Wlsr&: : 4 * * ”! /* * * * ■ f i * */ * * ‘ • > '*/ * !//j*;; * * * •© ;Z Rigning « * * é 6 é é é 'í %% % Slydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað >?.• sx Ö Skúrir y Slydduél Snjókoma Él ■J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn synir vind- __ stefnu og fjöðrin sss vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. 6 Þoka Súld VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Skammt suður af landinu er heldur vax- andi 990 mb lægð sem þokast austnorðaust- ur. Yfir Grænlandi og hafinu suðurundan er vaxandi hæðarhryggur sem hreyfist austur. Spá: Norðan hvassviðri norðvestanlands, all- hvöss norðanátt suðvestantil en fremur hæg austlæg átt austantil á landinu. Norðanlands og suður á Austfirði verður rigning en smá skúrir sunnanlands. Hiti verður á bilinu 1 til 9 stig víðast hvar, hlýjast suðaustanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Föstudag: Minnkandi norðanátt. Él norðan- og austanlands en léttskýjað suðvestantil. Hiti nálægt frostmarki. Laugardag: Hæg breytileg átt og víða léttskýj- að. Frost 0 til 8 stig. Sunnudag: Vaxandi austanátt og slydda og síðar rigning sunnanlands en úrkomulítið norð- anlands. Hlýnandi veður. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 i gær) Snjóað hefur um mestallt land og því eru flest- ir vegir hálir og er mikil hálka á Reykjanes- braut og í nágrenni Reykjavíkur. Á Suðurlandi hefur þó ekki snjóað og því lítil hálka þar. Á Vestfjörðum eru flestir vegir færir en þar er sumstaðar skafrenningur. Þungfært er á Mý- vatns- og Möörudalsöræfum og einnig á Vopnafjarðarheiði. Þorskafjarðarheiði, Þverár- fjall, Lágheiði, Öxarfjarðarheiði og Hellisheiði eystri eru ófærar. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig í öllum þjónustustöðvum Vegagerðar- innar, annars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins í dag: Skammt S af landinu er heldur vaxandi 990 mb lægð sem þokast til ANA. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri -2 snjókoma Glasgow 9 alskýjað Reykjavík 0 skýjað Hamborg 12 léttskýjað Bergen vantar London 14 skýjað Helsinki 4 skýjað Los Angeles 16 skýjað Kaupmannahöfn 10 iéttskýjað Lúxemborg 8 þoka 6 síð. klst. Narssarssuaq +6 tkýjað Madríd 16 skýjað Nuuk +1 snjókoma Malaga 20 mistur Ósló vantar Mallorca 21 skýjað Stokkhólmur vantar Montreal 7 súld Þórshöfn 8 alskýjaö NewYork 8 skúr 6 slð. klst. Algarve 22 skýjað Orlando 13 léttskýjað Amsterdam 12 hátfskýjað Paris 13 skýjað Barcelona 18 þokumóöa Madeira 21 skúr i sið. klst. Berlín 11 léttskýjað Róm 20 þokumóða Chicago 6 skýjaö Vín 11 skýjað Feneyjar 17 þokumóða Washington 11 skýjað Frankfurt 10 þokumóöa Winnipeg 2 skýjað aREYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 5.40 og siödogisflófl kl. 17.58, fjara kl. 11.56. Sólarupprás er kl. 9.15, sólarlag kl. 17.05. Sól er í hódegisstað kl. 13.10 og tungl í suðri kl. 13.07. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegis- flóö kl. 7.42 og síðdegisflóö kl. 19.54, fjara kl. 1.35 og kl. 14.04. Sólarupprós er kl. 8.34, sólar- lag kl. 15.57. Sól er í hádegisstað kl. 12.16 og tungl í suðri kl. 12.14. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegis- flóð kl. 10.00 og siödegisflóö kl. 22.29, fjara kl. 3.46 og 16.09. Sólarupprás er kl. 9.16, sólarlag kl. 16.38. Sól er í hádegisstað kl. 12.58 og tungl í suöri kl. 12.55. DJÚPI- VOGUR: Árdegisflóð kl. 2.50 og síödegisflóö kl. 15.11, fjara kl. 9.08 og kl. 21.15. Sólarupprás er kl. 8.47 og sólarlag kl. 16.33. Sól er í hádegis- stað kl. 12.40 og tungl í suöri kl. 12.37. (Morgunblaöiö/Sjómælingar íslands) Krossgátan LARETT: 1 eymd, 8 poka, 9 væn- an, 10 eldiviður, 11 skipulag, 13 fyrir inn- an, 15 hestur, 18 refsa, 21 fálka, 22 beiska, 23 erfð, 24 ósigurs. í dag er fimmtudagur 3. nóvem- ber, 307. dagur ársins 1994. Orð dagsins er: Verum ekki hégóma- gjarnir, svo að vér áreitum hver annan og öfundum hver annan. alla aldurshópa í dag kl. 14-17. Biblíulestur í safnaðarheimili kl. 20.30. Skipin Reykjavíkurhöfn. í gær komu Bakkafoss, Stapafell, Helgafell og Kyndill. Jón Finnsson og Már komu til löndun- ar. Þá fóru Brúarfoss, Reykjafoss og Sval- bakur. Hafnarfjarðarhöfn. í gær kom Kyndill til Straumsvíkur og Emma og Albert Olafsson komu af veiðum. Mannamót Gjábakki. Fjölskyldu- hátíð verður nk. laugar- dag. (Gal. 5, 26.) í umsjá St. Georgsgildis. Bólstaðarhlíð 43. Haustfagnaður og veislukaffi verður á rnorgun föstudag og hefst kl. 14. Barnakór, Björk Jónsdóttir, óperu- söngvari syngur við undirleik Svönu Vík- ingsdóttur Karl Jóna- tansson leikur á harm- onikku. Öllum opin. Norðurbrún 1. Basar verður sunnudaginn 13. nóv. Tekið á móti mun- um á morgun fyrir há- degi og vikuna 7.-11. alla dagana. Hvassaleiti 56-58. Vegna spumingakeppn- innar sem er 5. nóvem- ber kl. 14 fellur félags- vistin niður, en verður í staðinn föstudaginn 4. nóvember kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Félag fráskilinna held- ur fund á morgun kl. 20.30 í Risinu, Hverfis- götu 105. Vesturgata 7. Á morg- un kl. 9-16 almenn handavinna, kl. 10-14 glerskurður, kl. 11-12 kennt stepp og hópdans, kl. 13.30-14.30 stund við píanóið. Kl. 15 leikur Einar Magnússon á munnhörpu. Dans í kaffitímanum. Iþróttafélag aldraðra í Kópavogi Kennsla hefst í Kópavogsskóla á morgun kl. 11.25 og þriðjudaginn 8. nóv. á sama tíma. Kennari El- ísabet Hannesdóttir. Dansk-íslenska félagið heldur aðalfund í Nor- ræna húsinu nk. þriðju- dag kl. 17.30. Norðurbrún 1. í dag kl. 10 verður sr. Guð- laug Helga Ásgeirsdótt- ir með helgistund í litla salnum. Kvenfélagið Hrönn heldur jólapakkafund í kvöld kl. 20 í Borgartúni 18. Vitatorg. Kínversk leik- fimi kl. 10. Gömlu dans- arnir kl. 11. Handmennt kl. 13. Bókband kl. 13.30. Dans og fróðleik- ur kl. 15.30. Félag eldri borgara í Rvik. og nágrenni. Bridskeppni, tvímenn- ingur kl. 13 í Risinu, Hverfísgötu 105. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffíveitingar. Félagsstarf aldraðra, Hafnarfirði. Opið hús P dag I íþróttahúsinu v/Strandgötu. Dagskrá Bústaðakirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.15. Léttur hádegisverður á eftir. Fundur Kvenfé- lags Hallgrimskirkju kl. 20.30. Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé-tónl- ist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endumæring. Langholtskirkja. Vina- fundur kl. 14-15.30/ Samvera þar sem aldr- aðir ræða trú og líf. Afansöngur kl. 18. Kennslustund í guð- fræðivali menntaskól- ans við Sund í dag kl. 14.30-16 í safnaðar- heimilinu. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður í safnað- arheimili að stundinni lokinni. TTT-starf kl. 17.30. Árbæjarkirkja. Mömmumorgunn 10-12. kl. Breiðholtskirkja. Ten- Sing í kvöld kl. 20. Mömmumorgunn föstu- dag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja. 11-12 ára starf í dag kl. 17. Félag nýrra íslend- inga. Samvemstund foreldra og bama verður í dag kl. 14-16 í menn- ingarmiðstöð nýbúa, Faxafeni 12. Fyrirlestur í fyrir- lestraröð um fjölskyld- una í nútímanum, í kvöld kl. 20.30. Magnús Skúlason geðlæknir tal- ar um gildi heimilisins fyrir andlega velferð. Eyfirðingafélagið er með félagsvist á Hall- veigarstöðum í kvöld kl. 20.30 sem er öllum opin. Kópavogskirkja. Starf með eldri borgumm í safnaðarheimili kl. 14-16.30 í dag. Samvera æskulýðsfélagsins í kvöld kl. 20-22. Skagfirðingafélagið í Rvík. hefur vetrarstarf- ið með Skagfirðinga- móti, árlegum fagnaði sínum nk. laugardag. Þar verður m.a. Söng- sveitin Drangey undir stjóm Snæbjargar Snæ- bjamardóttur o.fl. Uppl. veita Guðrún í s. 36679 eða Stella í s. 39833. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir Digraneskirkja. Opið hús fyrir aldraða á morgun kl. 15 í kirkj- unni. -Kynning á vetrar- starfi, kaffi, helgistund. Minningarspjöld Samtaka um Tónlist- arhús fást á skrifstof- unni, Geysishúsi, Aðal- stræti 2 þar sem opið er alla virka daga milli kl. 10-15. Einnig er hægt að panta gíróseðil í síma 629277. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SlMAR: Skiptiborð: 691100. Aug- lýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 691329, fréttir 691181, íþróttir 691156, sérblöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri 691115. Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. LÓÐRÉTT: 2 org, 3 tjón, 4 tittur, 5 tóinan, 6 saklaus, 7 skjótur, 12 ögn, 14 synj- un, 15 sorg, 16 snákur, 17 kvenvarg, 18 stafla, 19 snúa heyi, 20 ræktuð lönd. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 tafla, 4 skjól, 7 gyðja, 8 ískur, 9 nýr, 11 rann, 13 alda, 14 ókunn, 15 flot, 17 Njál, 20 fag, 22 gunga, 23 ætlar, 24 norþa, 25 arana. Lóðrétt: 1 tugur, 2 fæðin, 2 aðan, 4 skír, 5 jökul, 6 lurka, 10 ýsuna, 12 nót, 13 ann, 15 fegin, 16 ofnar, 18 julla, 19 karfa, 20 fata, 21 gæfa. Reglulegur fundur Borgarstjórnar Reykjavíkur verður haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag fimmtudaginn 3. nóvember kl. 17:00. Fundurinn er opinn almenningi og er honum jafnframt útvarpað á AÐALSTÖÐIIMNI FM 90.9. Skrifstela borgarstjóra

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.