Morgunblaðið - 16.04.1992, Page 52

Morgunblaðið - 16.04.1992, Page 52
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. APRIL 1992 ' VINKLAR A TRE HVERGI LÆGRI VERÐ ÞYZKIR GÆÐAVINKLAR OG KAMBSAUMUR ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI EINKAUMBOÐ £8 Þ.ÞORGRÍMSSON & CO Ármúla 29 - Reykjavík - sími 38640 BREMSU -DÆLUR -SLÖNGUR -SETT BORGARTUNI 26 SÍMI 62 22 62 Blóminí blómanæring frá SUBSTRALl % |||i K EU/ HOBBY HÁÞRÝSTIDÆLAN Á auðveldan hátt þrífur þú: Bílinn, húsið, rúðurnar, veröndina O.fl. Úrval aukahluta! Hreinlega alll til hreinlætis fREKSTRARVÖRUR I Réttarhálsi 2 - 110 R.vik - Símar: 31956-685554 Messur um bæna- daga og páska ÁSPRESTAKALL: Skírdagur: Messa kl. 20.30 í Áskirkju. Á Hrafnistu: Messa kl. 14.00. Föstu- dagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14.00. Eiður A. Gunnarsson syng- ur einsöng. Árni Bergur Sigur- björnsson. Þjónustuíbúðir aldr. v/Dalbraut. Guðsþjónusta kl. 15.30. Hátíðarguðsþjónusta páskadag kl. 8. Inga Backman syngur einsöng. Kleppsspítali: Hátíðarguðsþjónusta kl. 10. Árni Bergur Sigurþjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Skírdagur: Kvöldmessa með altarisgöngu kl. 20.30. Flutt verður „Missa Stella Matutina" eftir Vito Carnevali. Ein- söngvarar: Ingiþjörg Marteins- dóttir, Ólöf Ásbjörnsdóttir, Reynir Guðsteinsson og Þórður Búason. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 14.00. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson prédikar. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8.00 ár- degis. Trompetleikur, kirkjukór og þjöllukór. Messa í Bláfjöllum kl. 14.00. Annar páskadagur: Ferm- ingarmessa kl. 10.30. Pálmi Matt- híasson. DÓMKIRKJAN: Skírdagur: Kl. 11. Samkirkjuleg guðsþjónusta. Daní- el Óskarsson yfirmaður Hjálpræð- ishersins á íslandi prédikar. Full- trúar hinna ýmsu safnaða lesa ritningarorð. Unglingasveit Hjálp- ræðishersins frá Musterinu í Ösló leikur. Sr. Hjalti Guðmundsson þjónar fyrir altari. Kl. 21. Messa. Heilög kvöldmáltíð. Fermingar- þörn aðstoða. Sr. Jakoþ Á. Hjálm- arsson. Föstudagurinn langi: Kl. 11. Messa. Litanían sungin. Sr. Hjalti Guðmundsson. Kl. 14. Tign- un krossins. Sr. Jakob Á. Hjálm- arsson. Laugardagur: Kl. 23. Páskavaka. Sr. Jón Ragnarsson og guðfræðinemar aðstoða. Kjart- an Sigurjónsson leikur á orgelið. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Páska- dagur: Kl. 8 árdegis. Hátíðar- messa. Biskup íslands herra Ólaf- ur Skúlason prédikar. Altaris- ganga. Sigríður Gröndal syngur einsöng. Dómkirkjuprestarnir þjóna fyrir altari. Kl. 11. Hátíðar- messa. Flutt verður „Páskadags- morgunn" eftir Sveinbjörn Svein- björnsson. Einsöngvarar: Signý Sæmundsdóttir, Björk Jónsdóttir og Bergþór Pálssr.r S.r. Hjalti Guðmundsson. Annar páskadag- ur: Kl. 11. Fermingarmessa. Altar- isganga. Sr. Hjalti Guðmundsson og sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Við messurnar syngur Dómkórinn undir stjórn Marteins H. Friðriks- sonar. ELLIHEIMILIÐ Grund: Skírdagur: Guðsþjónusta kl. 10. Altaris- ganga. Sr. Guðmundur Óskar Ól- afsson. Föstudaginn langi: Guðs- þjónusta kl. 10. Sr. Cecil Haralds- son. Páskadagur: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Guðmundur Óskar Ól- afsson. GRENSÁSKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 20.30. Altarisganga. Sr. Gylfi Jónsson. Organisti Árni Arin- þjarnarson. Heiðrún Hákonardótt- ir og Margrét Óðinsdóttir syngja tvísöng. Föstudagurinn langi: Messa kl. 14. Sr. Halldór S. Grön- dal. Organisti Árni Arinbjarnar- son. Barnakór Grensáskirkju syngur, stjórnandi Margrét Pálmadóttir. Litanían sungin af Kirkjukórnum og Guðlaugi Viktors- syni. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8.00 árdegis. Sr. Halldór S. Gröndal. Kirkjukórinn og Guðlaug- ur Viktorsson syngja hátíðar- söngva Bjarna Þorsteinssonar. Kirkjukórinn syngur „Páskadags- morgunn" eftir Sveinbjörn Svein- björnsson. Einsöngvarar: Heiðrún Hákonardóttir, Matthildur Matthí- asdóttir og Snjólfur Pálmason. Organisti Árni Arinbjarnarson. Fjölskyldumessa kl. 11. Sr. Gylfi Jónsson. Barnakór Grensáskirkju syngur undir stjórn Margrétar Pálmadóttur og kammersveit leik- ur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Annar páskadagur: Messa kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Árni Arinbjarnarson. Heiðrún Há- konardóttir og Margrét Óðinsdótt- ir syngja tvísöng. HALLGRÍMSKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 20.30. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Getsemanastund eftir messu. Föstudagurinn langi: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörns- son. Kl. 13. Listsköpun undir lestri Passíusálmana. Eyvindur Erlends- son les. Páskadagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 8 árdegis. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 11. Sr. Karl Sig- urbjörnsson. KIRKJA heyrnarlausra: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Fyrrverandi biskup íslands herra Pétur Sigur- geirsson prédikar. Táknmálskór- inn syngur fyrir messu. Sr. Miyako Þórðarson. Veitingar á eftir. Annar páskadagur: Fermingarmessur kl. 11 og kl. 14. Prestarnir. LANDSPÍTALINN: Skírdagur: Messa kl. 10. Altarisganga. Sr. Bragi Skúlason og sr. Jón Bjar- man. Páskadagur: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. Messa kl. 14. 33A. Sr. Jón Bjarman. MEÐFERÐARHEIMILIÐ Vífils- stöðum: Föstudagurinn langi: Messa kl. 11. Sr. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Skírdagur: Há- messa kl. 14. Sr. Arngrímur Jóns- son. Föstudagurinn langi: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Kirkjubíllinn fer frá Suðurhlíðum um Hlíðarnar að venju. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson. Páskadagur: Messa kl. 8 árdegis. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson. Annar páskadagur: Fermingarmessa kl. 10.30. Prest- arnir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Skírdagur: Messa kl. 20. Prestur sr. Flóki Kristins- son. Kór Langholtskirkju (hópur I). Organisti Jón Stefánsson. Kl. 15. Matteusarpassían. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 11. Prest- ur sr. Flóki Kristinsson. Kór Lang- holtskirkju (hópar II og III) flytja Litaníu Bjarna Þorsteinssonar. Lesin píslarsagan. Organisti Jón Stefánsson. Kl. 15. Matteusarp- assían. Laugardagur: Kl. 15. Matt- eusarpassían. Páskavaka kl. 23.30. Vígt páskakertið og skírnar- vatnið og skírnarheitið endurnýj- að. Páskadagur: Messa kl. 8 ár- degis. Prestur sr. Flóki Kristins- son. Kór Langholtskirkju (hópar IV, V og I) flytja Hátíðarsöngva sr. Bjarna Þorsteinssonar. Ólöf Kol- brún Harðardóttirsyngureinsöng. Organisti Jón Stefánsson. Annar páskadagur: Óskastund barnanna kl. 11. Söngur, sögur, fræðsla. Umsjón sr. Flóki Kristinsson. Fermingarmessa kl. 14. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Kór Lang- holtskirkju (hópur II). Organisti Jón Stefánsson. LAUGARNESKIRKJA: Skírdagur. Guðsþjónusta í Sjálfsbjargarhús- inu, Hátúni 12, kl. 13.45. Altaris- ganga. Sr. Jón D. Hróbjartsson og sr. Ingólfur Guðmundsson. Kvöldmessa í Laugarneskirkju kl. 20.30. Altarisganga. Þórarinn Björnsson guðfræðingur prédikar, sr. Jón D. Hróbjartsson þjónarfyr- ir altari. Kór Laugarneskirkju syng- ur. Jesper Hansen syngur ein- söng, Lárus Sigurðsson leikur á gítar. Organisti Ronald Turner. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 14. Píslarsagan lesin. Lit- anía sr. Bjarna Þorsteinssonar flutt. Félagar úr Kór Laugarnes- kirkju flytja mótettur eftir de Vict- oria og Perti. Organisti Ronald Turner. Sr. Jón D. Hróbjartsson. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 8 árdegis. Sr. Sigrún Ósk- arsdóttir prédikar. Sr. Jón D. Hró- bjartsson þjónar fyrir altari. Kór Laugarneskirkju og blásarar flytja páskatónlist eftir Gallus og Hop- son undir stjórn Ronalds Turner. Guðsþjónusta kl. 11 í Hátúni 10B. Sr. Jón D. Hróbjartsson. Annar páskadagur: Hátíðarmessa kl. 10.30. Ferming og altarisganga. Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Ronalds Turner. Sr. Jón D. Hróbjartsson. LANDAKOTSSPÍTALI: Guðsþjón- usta í kapellunni páskadag, kl. 13.0 og helgistund í Hafnarbúðum kl. 14.00. Sr. Kjartan Örn Sigur- björnsson. NESKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 20.00. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Guðmundur Óskar Ól- afsson. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. „Tignun krossins." Sr. Frank M. Halldórs- son. Páskadagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 8 árdegis. Ólafur Flos- ason og Reynir Jónasson leika á óbó og orgel frá kl. 7.30. Ein- söngvarar: Hólmfríður Friðjóns- dóttir, Kolbrún á Heygum og Eiður Ágúst Gunnarsson. Guðmundur Óskar Ólafsson. Guðsþjónusta kl. 14. Inga Backman syngur ein- söng. Sr. Frank M. Halldórsson. Annar páskadagur: Fermingar- mesa kl. 11. Prestarnir. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Orgel og kór- stjórn Reynir Jónasson. Guð- mundur Óskar Ólafsson. SELTJARNARANESKIRKJA: Skír- dagur: Messa kl. 20.30. Organisti Gyða Halldórsdóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 14. Organisti Gyða Hall- dórsdóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Páskadag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 ár- degis. Organisti Gyða Halldórs- dóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Einar Jónsson og Eiríkur Örn Pálsson leika á tromp- et. Organisti Gyða Halldórsdóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. ÁRBÆJARKIRKJA: Skírdagur: Fermingarguðsþjónusta með alt- arisgöngu kl. 14. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Þór Hauksson prédikar, sóknarprest- ur þjónar fyrir altari. Litanian flutt. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 8 árdegis. Sr. Þór Hauks- son. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Inga Backman syngur einsöng. Eiríkur Örn Pálsson leikur á tromp- et. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í safnaðarheimili kirkjunnar. Sam- leikur Hildar Hrannar Arnardóttur og Höllu Hrundar Logadóttur á skógarhorn og píanó. Annar páskadagur: Fermingarguðsþjón- usta með altarisgöngu kl. 10.30. Organleikari við allar athafnirnar Sigrún Steingrímsdóttir. Fyrirbæ- naguðsþjónusta miðvikudag kl. 16.30. Sr. Guðmundur Þorsteins- son. BREIÐHOLTSKIRKJA: Skírdagur: Messa með altarisgöngu kl. 20.30. Föstudagurinn langi: Guðs- þjónusta kl. 14. Litanian sungin. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 8 árdegis. Sr. Lárus Hall- dórsson prédikar. Jón Sigurðsson leikur á trompet. Organisti Þor- valdur Björnsson. Annar páska- dagur: Fermingarguðsþjónusta kl. 13.30. (Ath. breyttan messutíma). Organisti Þorvaldur Björnsson. Bænaguðsþjónusta þriðjudag kl. 18.30. Sr. Gísli Jónasson. DIGRANESPRESTAKALL: Skir- dagur: Altarisganga kl. 20.30. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 14. Páskadagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 8 árdegis. Annar páskadagur: Fermingarguðsþjón- usta kl. 14. Sr. Þorbergur Krist- jánsson. FELLA- og Hólakirkja: Skírdagur: Ferming og altarisganga kl. 11. Sr. Hreinn Hjartarson. Ferming og altarisganga kl. 14. Sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Föstu- dagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Ragnheiður Guð- mundsdóttir syngur einsöng. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 8. Prestursr. Hreinn Hjart- arson. Kristín R. Sigurðardóttir syngur einsöng. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Prestur sr. Guðmund- ur Karl Ágústsson. Barnakór Hjall- askóla syngur við guðsþjón- ustuna, stjórnandi Guðrún Magn- úsdóttir. Kristín R. Sigurðardóttir syngur einsöng. Annar páskadag- ur: Ferming og altarisganga kl. 11. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Ferming og altarisganga kl. 14. Sr. Hreinn Hjartarson. Kirkjukór Fella- og Hólakirkju syngur við all- ar athafnirnar. Órganisti Guðný M. Magnúsdóttir. Prestarnir. GRAFARVOGSPRESTAKALL: Skírdagur: Fermingarguðsþjón- usta í Árbæjarkirkju kl. 10.30. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 8 árdegis í Félagsmiðstöð- inni Fjörgyn. Hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar sungnir undir stjórn Violetu Smid. Heitt súkkulaði og veitingar eftir guðs- þjónustuna. Annar páskadagur: Fermingarguðsþjónusta í Árbæj- arkirkju kl. 13.30. Organisti Violeta Smid. Vigfús Þór Árnason. HJALLAPRESTAKALL: Skírdag- ur: Guðsþjónusta í Sunnuhlíð kl. 16. Páskadagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 11. Sigríður Gröndal sópransöngkona syngur stólvers. Organisti Oddný Þorsteinsdóttir. Annar páskadagur: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Lok barnastarfs. Kristján Einar Þorvarðarson. KÁRSNESPRESTAKALL: Skír- dagur: Guðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 14. Altarisganga. Föstu- dagurinn langi: Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Píslarsagan lesin.Páskadagur: Hátíðarguðs- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Annar páskadagur: Fermingar- messa í Kópavogskirkju kl. 10.30. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Skírdagur: Ferm- ingarguðsþjónustur kl. 10.30 og kl. 14. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23. Altarisganga. Stúlknakór Seljakirkju syngur. Föstudagurinn langi: Messa kl. 11. Píslarsagan lesin. Litanían sungin. Altaris- ganga. Páskadagur: Morgunguðs- þjónusta kl. 8 árdegis. Eiríkur Örn Pálsson leikur á trompet. Guðs- þjónusta í Seljahlíð kl. 11. Annar páskadagur: Fermingarguðsþjón- usta kl. 14. Viðar Gunnarsson syngur einsöng. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN RVÍK: Skírdagur: Kl. 20.30 rr\essa. Einsöngur: Hanna Björk Guðjónsdóttir. Föstudagur- inn langi: Kl. 14. Guðsþjónusta. Þjáningarbrautin rakin í tali og tónum, bænum og hugleiðslu, upp á kross og í gröf. Einsöngvarar: Dúfa Einarsdóttir, Erla Einarsdótt- ir, Erla Gígja Garðarsdóttir, Erla Þórólfsdóttir, Guðrún Ingimars- dóttir, Hanna Björk Guðjónsdóttir, Jón Rúnar Arason, Kristín Sigurð- ardóttir og Þuríður Sigurðardóttir. Flauta: llka Petrova Benkova. Org- el: Pavel Smid, Violeta Smid. Páskadagur: kl. 8.00. Guðsþjón- usta, upprisuhátíð. Einsöngur: Jón Rúnar Arason. Kl. 14.00. Hátíðar- guðsþjónusta. Ræðumaður: Jóna Rúna Kvaran. Einsöngur: Guð- laugur Viktorsson. Orgelleikari: Pavel Smid. Cecil Haraldsson. KRISTSKIRKJA Landakoti: Skír- dagur: Kvöldmáltíðarmessa kl. 18.00. Tilbeiðsla hins allra helg- asta altarissakramentis til mið- nættis. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 15.00. Laugar- dag fyrir páska: Páskavaka og hámessa kl. 23.00. Páskadagur: Messur 8.30, 10.30, 14.00 (og 20.00 á ensku). Annar páskadag- ur: Messa kl. 10.30. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Skír-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.