Morgunblaðið - 03.06.1986, Page 70

Morgunblaðið - 03.06.1986, Page 70
70 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ1986 Viö erum með hagstœðu verðin og úrvalið líka! ^þAlternatorar Startarar Kúplingsdiskar og pressur •ftrtaida toíktóil. og /eppj Am«nska — Enaka Franska — italska ' 'fv*' Saanska — Þyzka BENZ - MAN - SCANIA - VOLVO _ Bremsuklossar i úrvali Bílabón í sérflokki • Au&velt i notkun • Auðvelt að þiita • Margföld endlng vlð endurgrelöum lönokibar •fflrrtöOvor etþúwl •kkl fy«U«ga öna*gö/ur m*0 örongurlnn. Glóöarkerti í úrvall fyrir TOYOTA ISUZU DATSUN MERCEDES BENZ O.FL. Lumenition Betri bíll fyrir lítinn pening Oliusíur Spissadísur Fœöidœlur Varahlutlr i kveikjukerfiö lA| Einnlg úrval kvelkjuloka. | aHa hamra..Hlgh Energy” Ul háspennukefla __ ___I og transistorkveilcjuhluta rnkn 1 ameriska ■I 1 1 bila. fró 1976 og yngri KERTAÞRÆOIR, Auk þess meðal annarc Stýrisendar Splndilkúlur Vatnsdœlur Miðstöðvar og mótorar Ljós og perur Séð heim að Hlíðardalsskóla. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Gaman að verða vitni að því þegar unglingum fer fram HÁBERG ” HABERGr HABERG ” SKEIFUNNI 5A. SIMI 91-847 B8 SKElFUNNI 5A SIMI 91-8 47 88 SKEIFUNNl 5A. SIMI: 91-8 47 88 - segir Júlíus Guðmundsson fyrsti skólastjóri Hlíðardalsskóla og einn af frumkvöðlum skólans Selfossi. „Ég er úr V-Landeyjum og þegar ég var ungnr var það Höldum borginní hreinni á200ára afmælinu Kaupum góðmálma! Tökum á móti brotajárni í endurvinnslu okkar að Klettagörðum 9 við Sundahöfn. Endurvinnsla er iðngrein! STALHF Pósthólf 880, 121 Reykjavík-Borgartúni 31, símar 27222 & 84757 9 ekki til siðs að fólk færi að heiman til að mennta sig. Ég kynntist starfsemi aðventista um tvítugt og fann þar hljóm- grunn til þess að fólk menntaði sig,“ sagði Július Guðmundsson, fyrsti skólastjóri Hliðardals- skóla í Olfusi og einn af frum- kvöðlum skólans, en Hlíðardals- skóli átti 35 ára starfsafmæli á sl. ári. Júlíus er á eftirlaunaaldri, bú- settur í Danmörku. Hann hefur stundað kennslu í skólum aðvent- ista í Danmörku en nú annast hann m.a. þýðingar úr ensku á íslensku og predikar á samkomum í kirkju aðventista þar sem hann býr. Júlíus kom til Islands í tilefni af 80 ára afmæli aðventistasafnað- arins, 60 ára afmælis kirkju að- ventista í Reykjavík og 60 ára afmælis systrafélagsins Alfa sem er kvenfélag aðventistakirkjunnar. Menntunarþráin knúði Júlíus til að afla sér fjár svo hann gæti farið til Danmerkur til náms. Hann var í skóla aðventista í Nærum, út- hverfi Kaupmannahafnar, og síðan við Vejlefjörð á Jótlandi. Þar stundaði hann nám í 4 ár og kynntist af eigin raun heimavistar- Pú borðaðir rúmlega eitt hundrað SS pylsur á síðasta ári. SLATURFELAG =1 s cn >' skóla aðventista. Eftir það stund- aði hann skrifstofu- og verslunar- nám en fór síðan til Englands í skóla. Hann starfaði innan aðvent- istasamtakanna í Danmörku til 1938 er hann var beðinn að taka að sér störf fyrir samtökin á ís- landi. „Starf mitt hér á landi var æskulýðsstarf og við vorum með kvöldnámskeið í Reykjavík, mála- námskeið, föndur, leikfími o.fl. Þetta var gert til að hafa ofan af fyrir ungu fólki á kvöldin." Upp úr þessari starfsemi fór Júlíus í Kennaraskólann og aflaði sér kennsluréttinda. Hann veitti bamaskóla aðventista í Vest- mannaeyjum forstöðu 1941-1947. 1941 hófu aðventistar tjaldsam- komur í Grímsnesi sem voru fjöl- sóttar af ungu fólki. „Það var mikill áhugi fyrir þessu,“ sagði Júlíus, „og það vakti kjark með okkur að gera meira fyrir unga fólkið en bara á sumrin. Þessi mikli áhugi unga fólksins hvatti okkur til að kaupa tvær jarðir í Ölfusi árið 1947, Vindheima og Breiðabólsstað. 8. júní 1949 var svo tekin fyrsta skóflustungan að skólanum héma.“ Það var Karl Sæmundsson sem teiknaði skólann og Sveinbjöm Einarsson úr Vestmannaeyjum sem veittu byggingunni forstöðu. Kona hans, Guðbjörg Ingvíu-sdótt- ir, var matráðskona og húsmóðir skólans fyrstu árin. „Hér var allt unnið af handafli og gekk vel fyrir sig. Um haustið 1950 gátum við hafið skólastarf með 1. bekk í unglingaskóla. Það vom 19 nemendur í þessum bekk, ég var skólastjóri og Jón H. Jóns- son, núverandi skólastjóri, var eini kennarinn. Flestir nemendanna vom úr Reykjavík, nokkrir úr Vestmannaeyjum, einn úr Rangár- vallasýslu, úr Keflavík og stúlka af Skagaströnd, flestir úr söfnuð- um okkar. Skólahaldið byggðist á tveimur aðventistaskólastefnum og svo á fyrirkomulagi skóla ríkisins héma. Skólastefna aðventista byggist á meiri kristindómskennslu og áhersla er lögð á hagnýtt líkamlegt starf og að slíta unglinginn ekki úr sambandi við lífið. Nemendumir héma unnu alltaf 2ja tíma líkam- lega vinnu á dag. Stúlkumar önn- uðust heimilisstörf og strákarnir unnu úti við smíðar, vegagerð ofl. Það sem gaf okkur vind í seglin var hversu vel krökkunum gekk á landsprófi héma. Þetta spurðjst SUÐURLANDS Áriö 1985 borðuðu íslendingar hvorki meira né minna en 17 milljónir og eitt hundrað þúsund (17.100.000) SS pylsur. Það gera liðlega 100 pylsur á hvert mannsbarn sem náð hefur „kjötaldri“. Betri meðmæli eru vandfundin. Höfóar til .fólks í öllum starfsgreinum!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.