Morgunblaðið - 03.06.1986, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 03.06.1986, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ1986 í DAG er þriðjudagur 3. júní, sem er 154. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 3.41 og síðdegisflóð k. 16.09. Sólarupprás í Rvík. kl. 3.18 og sólariag kl. 23.36. Sólin er í hádegis- stað í Rvík. kl. 13.26 og tunglið er í suðri kl. 10.23. (Almanak Háskóla íslands.) Sá sem ætlar að finna Iff sitt, týnir því, og sá sem týnir Iffi sínu mín vegna, finnur það. (Matt.10,40) KROSSGÁTA 1 2 3 ■4 ■ 6 1 ■ ■f 8 9 10 m 11 m 13 14 15 ■ 16 LÁGRÉTT: — 1 skurður, 5 hina, 6 bæta, 7 hvað, 8 kindurnar, 11 skrúfa, 12 missir, 14 vondi, 16 bölvar. LÓÐRÉTT: — 1 geta verið & ferli, 2 frásögnin, 3 svelgur, 4 skotts, 7 ósoðin, 9 leiktæki, 10 lengdarein- ing, 13 guð, 16 samhijóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 rógber, 5 áá, 6 mallar, 9 ala, 10 fa, 11 bu, 12 bar, 13 orka, 15ára, 17gætinn. LÓÐRÉTT: — 1 Rómaborg, 2 gála, 3 bál, 4 rýrari, 7 alur, 8 afa, 12 bali, 14 kát, 16 an. ÁRNAÐ HEILLA A ára afmæli. í dag, 3. • vf júní er sjötug frú Soff- ía Guðmundsdóttir, Akur- gerði 17, Akranesi. Eigin- maður hennar var Ingólfur Sigurðsson bifreiðastjóri, er lést árið 1979. Varð þeim 7 bama auðið. Soffla ætlar að taka á móti gestum í Rein þar í bænum milli kl. 15—19 nk. laugardag, 7. júní. FRÉTTIR LÍTIÐ eitt kólnar í bili, sagði í gærmorgun. Þá kom það fram i veðurfréttunum, að uppi á Hveravöllum hafi hitinn farið niður í eitt stig í fyrrinótt. Meðal þeirra staða sem minnstur hiti mældist á láglendi var Hombjargsviti, 4 stig. Hit- inn hér I Reykjavík fór niður i 5 stig og næturúr- koman mældist 2 millirn, en varð mest austur á Hæli í Hreppum, 8 millim. Ekki hafði séð til sólar hér i bænum á sunnudaginn. Snemma í gærmorgunv ar 3ja stiga frost i Frobisher Bay. Hiti var 0 stig i Nuuk. Hiti var 11 stig í Þránd- heimi, tiu í Sundsvall og austur í Vaasa 15 stiga hiti. ÞENNAN dag árið 1937 var Flugfélagi Akureyrar stofn- að, forveri Flugfélags íslands og þar af leiðandi Flugleiða. HEIMILISLÆKNASTÖÐ- IN. í Lögbirtingablaðinu, í dáikinum: Hlutafélagsskrá er tilkynnt um stofnun hlutafé- lagsins Heimiiislæknastöð- in hér í Reykjavík. Tilgangur hennar er, eins og nafnið bendir til, hverskonar um- sýsla vegna lækningastarf- semi, sérfræðileg þjónusta, endurhæfíngar, rannsóknir, m.s. Stofnendur eru læknar hér í Reykjavík og úti á landi. Iðnaðarráðherra skiptir um framsóknarmann í stjórn ÍSAL: „ Albert brýtur samskipta- reglur stjórnarflokkanna“ — segir Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra — veit ekki um neitt samkomulag, segir Albert Guðmundsson Það þýðir ekkert að vera að skammast út af Bertu Dóra min, hún hefur aldrei verið neinn línudans- ari . . Stjórnarformaður er Ólafur Mixa læknir, Kúrlandi 8. Framkvæmdastjóri er Sig- vaming á markaðinn komi honum til kirkjunnar fimmtu- daginnö.júníeftirkl. 17.00. kl. 15—18 alla virka daga. Síminn þarer 12617. FRÁ HÖFNINNI í GÆRMORGUN komu inn til Reykjavíkurhafnar af veið- um, til löndunar, togaramir Hjörleifur, Ásgeir og Vigri. Þá voru væntanlepnr að ntan urður Örn Hektorsson HEIMILISDÝR læknir, Kaplaskjólsvegi 27. Hlutaféerkr. 500.000. ORLOFSNEFND hús- mæðra í Reykjavík byijar að taka á móti umsóknum um orlofsdvöl, sem verður þá á þessu sumri á Hvanneyri í Borgarfírði í skrifstofunni, Traðarkotssundi 6, frá og með 12. júní næstkomandi HEIMILISKÖTTURINN frá Asgarði 23 hér í bænum, FRÍKIRKJAN í Reykjavík efnir til útimarkaðar við kirkjuna næstkomandi föstu- dag, 6. júní. Hefst hann kl. 9 árdegis. Þeir sem vilja gefa týndist á fimmtudaginn. Var svartur og hvítur. Eyrna- merktur R-5061. Sagður gegna nafni Dúddi. Síminn á heimilinu er 31947 og fundar- launum er heitið fyrir Dúdda. í gær Álafoss og Irafoss, — undir miðnætti. Þá kom rússneskt skemmtiferðaskip, gamalt 20.000 tonna skip Ivan Franco. Það fór aftur í gærkvöldi. Kvöld-, nœtur- og helgldagaþjónusta apótekanna í Reykjavík. í kvöld í Vesturbœjar Apóteki. Háaleitis Apó- tek er opiö til kl. 22. Á morgun, föstudag, er næturvörður í Ingólfs Apóteki auk þess er Laugarnesapótek opiö til kl. 22. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en haagt er aö ná sambandi viA lækni á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og ó laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis- skírteini. Neyöarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafasími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. TekiÖ á móti viötals- beiönum ísíma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjarnarnes: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: ApótekiÖ er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjólparstöö RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráógjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aó stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræöistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m„ kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m„ kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m„ kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími, sem er sðma og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlœkningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotssprt- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - HeilsuverndarstööJn: Kl. 14 til kl. 19. - Fæö- íngarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KleppsspftaU: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavog8hæliö. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuiiæknishóraös og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl- ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma ó laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Nóttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Fró sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á þriðjud. kl. 10.00-11.00. AAalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, 8ími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sfmi 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Seþt.-aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. OpiÖ mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. BústaAasafn - Bókabílar, simi 36270. ViðkomustaÖir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. BókasafniÖ. -13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Lokað. Uppl. ó skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla dagafrákl. 10—17. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval8staöir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Nóttúrufrœöistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laug- ard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.